Dagur - 23.09.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 23.09.1964, Blaðsíða 6
Frá Oddeyrarskólanum Skólasetning fer fram í Oddeyrarskólanum fyrir 4., 5. og 6. bekk fimmtudaginn 1. október kl. 2 e. h. í sam- komusal skólans. — Foreldrar eru velkomin að skóla- setningunni með börnurn sínum.. SKÓLASTJÓRI. TILBOÐ ÓSKAST í 334 tonus FORD-VÖRUBÍL með 10 manna húsi, smíðaár 1947. Bíllinn hefur verið vel með fariun og árleg keyrsla mjög lítil. Bíllinn er ágætlega ökufær. Til greina kemur að veita ábyggilegum kaupanda gjaldfrest. — Tilboðum sé skilað á skrifstofu Kristnes- hælis fyrir 6. október n.k. EIRÍKUR G. BRYNJÓLFSSON, sími 1292. Áuglýsing um löglak Samkvæmt úrskurði uppkveðnum í dag, fara fram lög- tök á ábvrgð ríkissjóðs en á kostnað gjaldenda fyrir ógreiddum bifreiðagjöldum 1964, að átta dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaður Eyjafjarðar- sýslu 18. september 1964. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. TILKYNNING frá Bílstjórafélagi Akureyrar Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- gréiðslu við kjör eins aðalfulltrúa og eins varafull- trúa Bílstjórafélags Akureyrar á 29. jring Alþýðusam- bands íslands. Framboðslistum ber að skila til skrif- stofu verkalýðsfélaganna, Strandgötu 7, fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 28. sept. n.k. Hverjum framboðslista skulu fylgja skrifleg með- mæli eigi færri en 14 fullgildra félagsmanna og eigi fleiri en 100. BÍLSTJÓRAFÉLAG AKUREYRAR. DÖMUPILS 45% ull, 55% trevíra NÝKOMIÐ Margir litir. Verzl. ÁSBYRGI GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Nú er sláturtíð og allt á fullu gasi! LIFUR - HjÖRTU NÝRU KJÖIBÚD K.E.A. MÖR KJÖTBÚÐ K.E.A. Nýsviðin DILKASVIÐ KJÖTBÚD K.E.A, NÝJA DILKAKJÖTIÐ á haustverði KJÖIBÚÐ K.E.A. KJÖT- og SLÁTURÍLÁT Vi tunnur Va tunnur Vs tunnur tir eik — ágæt ílát. KJÖTBÚD K.E.A. Hnoðmör KJÖTBÚÐ K.E.A. Alltaf eitthvað nýtt! Hollenzkir HERRA- JAKKAR og DRENGJASTAKKAR góðir í skólann. TERYLENEBUXUR NYLONSKYRTUR fallegt úrval HERRAFÖT FRAKKAR ÚLPUR DÖMUPILS BUXUR PEYSUR LOÐHÚFUR SLOPPAR BLÚSSUR, fallegt úrval HVÍTAR BLÚSSUR stór númer KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR LEIKFÖNG! Nýkomin skemmtileg BÍLAMÓDEL með mótor, kr. 78.00 og 108.00 HÚS í PÖRTUM til að setja saman, kr. 27.00 FÖNDUREFNI, kr. 8.00 SAUMASETT, kr. 9.00 o. in. fl. KLÆÐAVERZLUN SI6. GUÐMUND5S0NAR (niðri) SKÚTUGARN RIGATTA 20 fallegir litir. BRYNJÓLFUR 5VEINSS0N H.F. ELDRÍ-DANSA KLÚBBURINN Dansað verður í Alþýðu- húsinu laugardaginn 26. september kl. 9 e. h. Húsið opnað k). 8 sama kvöld fyrir miðasölu. Stjórnin. Snyrtistofan! Opnar fimmtudaginn 24 þ. m. í Kaupvangsstræti 3. ANDLITS- og HANDSNYRTING fyrir konur og karla. Reynið viðskiptin. SNYRTISTOFAN - Kaupvangsstræti 3 Okkur vaniar aðsioð Gott kaup, en áhugi fyrir starfinu er skilyrði. VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN H.F. Hálsíesfar - Eyrnalokkar Fjölbreytt úrval. — Nýjasta tízka. ÓSKABÚÐIN - Strandgötu 19 SNYRTIVÖRUR Höfum byriað sölu á FLAVA SNYRTIVÖRUM FLAVA eru sænskar snyrtivörur, henta því vel íslenzku loftslagi. FLAVA vörur eru framleiddar af sænskum sérfræðingum, og viður- kenndar af sænskum húðlæknum. FLAVA kremin eru auðveld í notkun, og árangurinn keníur fljótt í ljós. FLAVA vitaminkrem, þar fáið þér í einu næringar-, dag- og næturkrem. FLAVA, Vond de teint (make up) gerir húð yðar feg- urri og sléttari, inniheldur vitamin, er því einnig nær- andi. Einnig úrval af alls konar öðrum SNYRTIVÖRUM VEFNAÐARVORUDEILD Frá Glerárskólanum! Skólinn verður settur fimmtudaginn 1. október kl'. 2 e. h.'— Skólaskyld bcirn, sem flutzt hafa í Glerárhverfi í sumar, eiga að sækja Oddeyrarskólann. SKÓLASTJ ÓRI. LÆKNING ASTOFU hefi ég opnað að SKIPAGÖTU 18. — Viðtalstími alla virka daga kl. 15.30—16.30. Einnig mánudaga kl. 18-30—19. — Stofusími 1790, heimasími 1720 (hvorugt í símaskrá). HALLDÓR HALLDÓRSSON, læknir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.