Dagur - 23.09.1964, Page 2

Dagur - 23.09.1964, Page 2
Ungmeniiasambancl Skagafjarðar sigraði á Sundmeistaramóti Norðurlands SUNDMEISTARAMÓT Norður lands átti að fara fram að Lauga landi á Þelamörk 29 og 30 ágúst sl. en vegna ónógs vatns í laug- inni var mótið fœrt til Akureyr ar og fór þar fram áðurnefnda daga. Naut Ungmennasamband Eyjafjarðar, sem sá um mótið, sérlega góðrar fyrirgreiðslu for- ráðamanna og starfsfólks sund- laugarinnar þar. Keppendur voru allmargir en aðeins frá fjórum aðilum, Ung- mennasambandi Skagafjarðar, Oðinn Akureyri, Héraðssam- bandi S-Þingeyinga og íþrótta- bandalagi Ólafsfjarðar. Keppni var jöfn og spennandi í mörgum greinum og komu fram margir efnilegir einstaklingar sem á- reiðanlega geta náð langt með góðri þjálfun. Ungmennasamband Skaga- fjarðar sigraði með nokkrum yf irburðum og nú í þriðja sinni í röð og vann til eignar bikar sem Fiskiðja Sauðárkróks gaf til keppninnar. Helztu úrslit urðu þessi: KONUR. 100 m skriðsund Anna Hjaltad. UMSS 1.27.4 mín Águsta Jónsd. UMSS 1.30.9 mín 100 m bringusnnd. Helga Friðriksd. UMSS 1.3S3 ■Unnur Björnsd. UMSS 1.48.6 50 m skriðsund. Ingibjörg Harðard. UMSS 37.4 Júlíana Ingvad. ÍBÓ 37,4 200 m bringusund. Helga Friðriksd. UMSS 3.29.2 Hugrún Jcnsd. ÍBÓ 3.45.8 50 m baksund Ingibjörg Harðard. UMSS 43.1 Helga Friðriksd. UMSS 44.4 4x50 m boðsund. A-sveit UMSS 2.42.6 mín B-sveit UMSS 3.04.0 mín KARLAR: 100 m skriðsund. Björn Þóriss. Óðinn 1.06.0 Óli Jóhannss. Óðinn 1.06.1 ADEINS einn leikur er nú eftir í knattspyrnumóti íslands 1. deild, milli KR og Akraness Ljóst er að Keflvíkingar hafa orðið íslandsmeistarar að þessu sinni, hafa hlotið 15 stig alls. Er sigur þeirra réttlátur, því lið þeirra hefir yfirleitt sýnt góða leiki. Keflavík lék sinn síðasta leik í deildinni sl. sunnudag við 200 m bringusund. Birgir Guðjónss. UMSS 3.06.7 Jón Árnason Óðinn 3.07.2 50 m baksund. Björn Þórisson Óðinn 34.7 Óli Jóhannsson Óðinn 38.0 100 m bringusund. Birgir Guðjónsson UMSS 1.26.6 Óli Jóhannsson Óðinn 1.27.2 400 m skriðsund. Birgir Guðjónsson UMSS 5.43.3 Jón Árnason Óðinn 6.26.3 4x50 m boðsund. A-sveit Óðins 1.58.0 B-sveit Óðins 2.18.6 DRENGIR 14—16 ára 50 m bringusund Jón Árnason Óðinn 38.3 Birgir Guðjónsson UMSS 39.1 50 m skriðsund Jón Árnason Óðinn 30.8 Birgir Guðjónsson UMSS 31.7 4x50 m boðsund A-sveit Óðins 2.13.8 Sveit UMSS 2.20.3 SÚLKUR 14—16 ára 50 m skriðsund. Júlíana Ingvadóttir. ÍBÓ 39.1 Ágústa Jónsdóttir UMSS 39.3 ÞÓK OG KS í ÚRSLIT KNATTSPYRNUMÓT Norður- lands hefir staðið yfir að undan förnu. Taka sjö lið þátt í mót- inu sem er skipt í tvo riðla. Það er nú vitað hvaða lið sigra í hvorum riðli. Eru það Þór í öðr um þeirra og Siglfirðingar í hin um. Hafa þessir aðilar sigrað alla sína leiki með miklum yfir burðum, t.d. hefir Þór gert 48 mörk á móti 5 í fimm leikjum. Mun það einstök frammistaða á Norðurlandsmóti. Úrslitaleikur verður að öllum líkindum á milli Þór og Siglfirðinga og þá sennilega um næstu helgi á Ak- ureyri. Sagt verður síðar frá úr slitum einstakra leikja í mótinu. KR og lauk honum með jafn- tefli 1:1. Þróttur og Fram urðu neðst í 1. deild með 7 stig hvort og þurftu því að leika aukaleik um fallið. Var sá leikur háður á laugardaginn og sigraði Fram með 4 mörkum gegn 1, og þar með hafnaði Þróttur enn einu sinni í annarri deild. 50 m bringusund Helga Friðriksdóttir LTMSS 43.5 Dóra Ingólfsdóttir Óðinn 48.4 4x50 m boðsund A-sveit UMSS 2.50.1 B-sveit UMSS 3.05.5 SVEINAR 12—14 ára. 50 m skriðsund. Halldór Valdimarsson HSÞ 32.3 Magnús Þorsteinsson Óðinn 32.7 50 m bringusund. Magnús Þorsteinsson Óðinn 45.0 Sigtryggur Guðl.son Óðinn 46.4 TELPUR 12—14 ára. 50 m skriðsund. Ingibjörg Harðard. UMSS 38.0 Hildur Káradóttir Óðinn 39.3 50 m bringusund. Guðrún Pálsdóttir UMSS 47.2 Unnur Björnsdóttir UMSS 47.4 Aukagrein, 50 m flugsund karla. Björn Þórisson Öðinn 34.7 Þorbjörn Árnason UMSS 42.8 Stig milli félaga. UMSS 131 stig Óðinn 82 stig ÍBÓ 24 stig HSÞ 8 stig Stighæst í kvennagreinum varð Ilelga Friðriksdóttir UMSS en í karlagreinum Birgir Guðjóns- son UMSS. STJÓRN íþróttafélagsins Þórs á Akurcyri boðaði blaðamenn og nokkra gesti til fundar sl. mánu dagskvöld, í tilefni þess að félag ið hefir nú flutt aðsetur sitt í ný húsakynni á efstu hæð í Út- vegsbankahúsinu. Þetta húsnæði er ekki stórt, en mjög þægilegt og smekklegt. Þarna var búið að koma fyrir verðlaunagripum, mörgum mjög glæsilegum, sem félagið hefir unnið eða verið gefið. Formaður félagsins Haraldur Helgason bauð viðstadda vel- komna. Kvað hann aðstöðu fé- lagsins batna til mikilla muna með tilkomu þessa „félagshreið- ur“ eins og hann orðaði það. Þarna mundi stjcrn félagsins hafa fundi sina og þar skapað- ist aðstaða til fjölmennari fund arhalda og jafnvel til kvik- myndasýninga. Hugmyndin væri að hafa „opið hús“ fram- vegis 2—3 kvöld í viku. Þangað gætu félagsmenn komið, þar sem einhverjir úr stjórn félags ins væru til skrafs og ráðagerða. Með þsssu móti ætti að nást betra og nánara samstarf félag- inu til aukinna átaka. Haraldur rakti í stuttu máli upphaf og starf félagsins, sagði að í starfi þess hefðu skipst á skin og skúrir, en taldi félagið nú standa traustum fótum íþróttalega og félagslega, enda Þróttur féll nimir í II. deild Hjálparbeiðni GÓDIR Akureyringar og aðrir lesendur þessara orða, til ykkar er leitað eftir hjálp. Að Einholti 6 E Akureyri búa ung hjón Guðmundur Ingvi Gestsson og Júlíana Tryggvadóttir. Þau eiga tvö lítil börn, Tryggva fæddan 4. febrúar 1963 og Ragnheiði fædda 2. febrú- ar 1964. Bæði börnin urðu alblind nokkrum mánuðum eftir fæðingu. Þrisvar hefir verið farið með Tryggva til skurðað- gerðar og einu sinni með Ragnheiði, og sem betur fer virð- ast þessar aðgerðir hafa borið nokkurn árangur. En þó er sýnt að börnin þarfnast miklu meiri læknisaðgerðar, og vegna örra framfara læknavísindanna standa vonir til þess, að þau fái fullan bata. En það verður áreiðanlega mjög kostn aðarsamt. Foreldrarnir vilja öllu fórna, en hafa ekki annað en hluta í húseign, sem þau hafa komið sér upp með miklum dugn- aði. En það athvarf meiga börnin ekki missa. Þessvegna leit- um við eftir hjálp. ítalskur, munkur, sem fórnaði starfskröftum sínum fyrir ungmenni, er fengið höfðu örkuml í síðustu heimstyrjöld, gaf tveimur blindum unglingum augu sín við lát sitt. Læknar gátu grætt heilar himnur úr þeim í hin blindu augu og ung- mennin urðu sjáandi. Nú gefst þér, sem lest þessar línur, tækifæri til þess að leggja því lið, að tvö systkin fái sjónina og þurfi eigi að ganga um í ytra myrkri. Við treystum því, að þú bregðist vel við eins og svo oft áður þegar eftir hjálp var leitað. Blöðin á Akureyri munu fúslega taka á móti samskotum og einnig undirritaðir. Guð biðjum við svo að blessa glaðan gjafara. Sóknarprestamir Akureyri —.....■■■■;..........1 N orðurlandsborinn væntanleaiur ÞRÁTT fyrir mótmæli Norð- lendinga var Norðurlandsborinn tekinn um síðustu áramót og fluttur til Vestmannaeyja til þess að bora þar eftir vatni. s 2-3 kvöld í viku fjölmennasta íþróttafélagið í bænum. Sjötta júní næsta ár verður félagið 50 ára. Er ákveðið að minnast þess á margvíslegan hátt. Efnt verður til afmælismóta í öllum íþróttagreinum, sem fé- lagið hefir á stefnuskrá og einn ig verður sérstök íþróttahátíð. Þá verður komið á margskonar skemmtunum og gefið út af- mælisrit. Eftir áramótin er ráð gerð álfabrenna. í stjórn Þórs eru nú: Haraldur Helgason for maður, Jón P. Hallgrímsson rit ari, Herbert Jónsson gjaldkeri, Páll Jónsson varaformaður, Vík ingur Björnsson, spjalskrárit- ari og meðstjórnendur Þórarinn Jónsson Reynir Hjartarson, Páll Magnússon, Ævar Jónsson og Gunnar Jakobsson. GÓÐAR GJAFIR F JÓRÐUNGSS JÚIvR AIIÚSINU á Akureyri hefur borizt veg leg bókagjöf frá Árna Árna- syni. Auk þess peningagjöf kr. 2000 frá svissneskum sjúk- lingi og áheit kr. 500 frá Stef- áni Sigurjónssyni. Gjafir þessar sýna hlýhug til stofnunarinnar og þakka ég þær innilega. Guðfinna Thorlasíus. Munu flestir hafa talið það afar vonlítið verk, og varð sú raun- in að borunin varð gjörsamlega árangurslaus, en kostnaðurinn 4 —-5 milljónir króna. Þá var einnig sagt að borinn yrði fluttur aftur norðúr í maí en það er fyrst nú í september að það bólar á flutningi borsins til Norðurlands. Mun í ráði að borað verði næst með bornum á Þelamörk, og er það gleðiefni, þar sem það er einn þeirra staða sem eru taldir líklegir sem virkjunarstað ir fyrir „Hitaveitu Akureyrar“. Á Akureyri hafa verið gerðar tvær litlar rannsóknarholur, önnur í grjótnámi bæjarins, en hin skammt suðvestur af bæn- um. En í Glerárgili skammt vest ur af bænum er jarðhiti, og þar renna upp úr jörðinni af sjálfs dáðum nokkrir sekúndulítrar af 30—60 gráðu heitu vatni. Hvers vegna er ekki borað þar? Hví ekki að bora á því svæði nokkrar rannsóknarhol- ur? Og hvað er eðlilegra en að stóri borinn verði einnig látinn reyna sig þar? Hver veit nema að Glerárgilið og svæðið þar í grennd geymi nægan jarðhita fyrir Akureyri í dag. Skora ég á bæjarstjórn Akur eyrar að sinna þessu máli bet- ur, þar sem hitaveita fyrir Akur eyri hlýtur að vera stórkostlegt efnahagsle'gt atriði fyrir bæinn og raunar óbeint fyrir allt land ið með sparnaði á gjaldeyri fyrir' olíu. Tryggvi Helgason, flugmaður.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.