Dagur - 07.10.1964, Blaðsíða 1

Dagur - 07.10.1964, Blaðsíða 1
Þessir bátar, sem eru úr nautshúðum á grind, eru frá Vestur-Kerry á frlandi og nefnast naomhóga, — eru þeir bæði léttir og sterkir. Enn verið að salta síld hjá Valtý Þorsteinssyni Seyðisfirði 6. október. Hér eru um 130 nemendur í harna- og ungl- ingaskóla. Skólastjóri er Steinn Stefánsson. í bvggingu eru 20 ein- býlishús og vandaður læknisbú- staður. Búið er að gera vandaðan leikvöll með margs konar tækjum. Og svo er byrjað á framkvæmdum við síldarverksmiðjuna. En sam- kvæmt áætlun á að auka bræðslu- afköst he-nnar upp í 10 þús. mál á sólarhring. Hér er cnn verið að salta síld, t. d. hjá Valtý Þorsteinssyni, sem hefur sína báta hérna. Og enn er brætt. En okkur vantar fólk, níiklu fleira fólk til starfa. Að- komufólkið er flest farið og ungl- itigarnir komnir í skóla. En hér er líka orðið rólegt. Þetta er eins og allt annar stáður, síðan að- komufólkið fór og síðan skips- hafnir erlendra og innlendra síld- veiðiskipa spígsporuðu hér á giit- unum svo þúsundúm skipti. Mcirg slys hafa orðið hér að undanförnu, þar af eitt banaslys. Kristján Þorgeirsson frá Jökulsár- híið, farþegi í bifreið, sem valt á Ejarðarheiði, dó af sárum sínum. Annað fólk í bifreið þessari slas- aðist einnig. Þá meiddust margir í slagsmálum á dansleik sl. laugar- dagskvöld. — Þ. J. Á miðnætti sl. laugardag var heildarsíldaraflinn á sumrinu orðinn 2.523.758 mál og tunnum eða rösklega 100 þúsund málurn meiri en sumarið 1962 sem var mesta síldarár sem komið hefur til þessa. Söltunin er þó enn 116 þúsund tunnum minni en hún var í fyrra. Aflaskýrsla Fiskifélags íslands er svohljóðandi: Mjög góð síldveiði var síð- ustu viku enda veður sæmilegt á miðunum. Vikuaflinn var 88.486 mál og tunnur en á sama tíma í fyrra var síldveiðum almennt okið. Heildaraflinn á land kominn sl. laugardag var orðinn 2,523,- 758 mál og tunnur, en lokatala á síldveiðum í fyrra var 1,646,- 225 mál og tunnur. Aflinn hefur verið hagnýttur þannig: I salt (upps.tn.) 347.032 (í fyrra 463.235). í frystingu (upp mældar tn.) 36,169 (33.424). f bræðslu (mál) 2,140,527 (1,149,- 566). Helztu löndunarhafnir reu þessar: Siglufjörður 282,829, Raufar- höfn 423.503, Vopnafjörður 231,- 944, Seyðisfjörður 439,369, Nes- kaupstaður 358,436, Eskifjörður 253,559, Reyðarfjörður 151,821. Skákmenn írá Ak, iil Færeyja FUNDIR í Skákfélagi Akureyrar liefjast nk. fimmtudag kl. 8 e.h. i Verzlunarmannahúsinu. Fundar- kvöld verða í vetur á mánudags- og fimmtudagskvöldum. Þeir sem ganga vilja í Skákfélagið geta sótt um það á venjulegum fundar- kvöldum eða til formanns. 1 st'ð- ari liluta október hcfst haustmót félagsins. Teflt verður væntan- lega í öllum flokkum. Þar á eftir mun hefjast skákkeppni félaga og fvrirtækja, svo sem verið hefur undanfarið. Eftir áramót annast félagið undirbúning að Skákþingi Norðlendinga. Þá hefttr félagsstjórnin sam- þykkt að hefja undirbúning að því, að félagið fari kvnnis- og keppnisferð til Færeyja á næsta surnri. Slík ferð verðttr félaginu mjtig kostnaðarsöm. Til að auð- velda félaginu þann undirbúning, hyggst félagið gefa út lyrir jólin auglýsingablað í íjáröflunar- skyni og vonast stjórnin til að lé- lagið njóti í því efni eigi minni vinsældar bæjarbúa og auglýs- enda en oftast áður, og styðji með því Skákfélagið. Neskáupstað 6. október. Nú um tíma hefur eitimuna veðurblíða verið hér unt slóðir, sunnan- og suðvestanátt, en fremur óstillt til sjávarins. Búið er að bræða í v-erk- smiðjunni 320 þús. mál. síldar og saltað var um 40 þús. tunnur. — Enn er brætt af fttllum krafti, því enn berst hingað töluvert af síld. Síðast í gær kornu nokkur skip nteð góðan afla, og nú hefur síld- arflotinn stækkað, því sum þau skip, sem áður voru hætt stldveið- um, eru komin aftur. Annars eru siklveiðarnar nú ekki nema fyrir stærri skipin, eftir að þessi tími er kominn. Hingað vantar fólk til starfa í ýmsum greinum. Það ertt til dæm- is vandræði að salta síld vegna Norðurlandsbo riim er kominn ari að sínum hluta. Búist er við að kostnaður við fyrstu borhol una verði hálf þriðja milljón króna, en fé til þessa var ákveð ið á síðustu fjárhagsáætlun bæjarins. Þótt ekki sé ákveðið hvar næst verður borað, er líklegt að það verði í Glerárgili. Miklar vonir eru tengdar Norðurlandsbornum, og Akur- eyringar hafa lengi beðið eftir honum. Á þessu stigi málsins verður engu spáð um árangur. En sjálfsagt virðist að gera þessa jarðhitaleit eftir þær rann sóknir, sem þegar hafa farið fram og þótti nauðsynlegur und irbúningur að borun með hin um mikilvirka Norðurlandsbor. Nýlf féieg stöðvarstjóra Pósfs cg sío við 2. flokks slöðvar Mun félagið leita eftir upptöku í A.S.Í. NYLE.GA var stofnfundur sínt- stöðvarstjóra haldinn á Fosshóli í Þingeyjarsýslu. Eru það stöðvar- stjórar pósts og síma 2. flokks stciðva á landinu, sem hér eiga hlut að máli. En 2. 11. stöðvarnar munu um 60 talsitts á .landinu. Tildrcig þessarar félagsstofnun- ar eru þau, að stöðvarstjórar þess- ir hafa ekki fengið viðhlýtandi launakjör á síðustu tímum, að því er þeir telja, þrátt fyrir kröfur þar um. Verkefni hins nýja félags verður því fyrst og fremst að vinna að nýjum samningum og freista þess, að fá viðunandi kjéir. Þessir stöðvarstjórar voru, sam- væmt kjaradómi, ckki taldir op- inberir starfsmenn og telja þeir sig hafa verkfallsrétt, þar sem þeir eru ekki taldir ríkisstarfs- menn. Munu þeir nú sækja um inngöngu í Alþýðusambatid ís- lands. I greinarge;rð stciðvarstjóranna til póst- og símamálastjóra eru láunakjörin rakin. svo og önnur aðstaða. Kemur þar fram, að þjónustustörf þeirra eru lágt met- in. — Verið er að setja hann upp á Þelamörk Norðurlandsborinn fólksfæðar. Síldin er fremur léleg, en þó alltaf eitthvað af henni söltunarhæft. Hér er skínandi afli á trillurn- ar, jiegar á sjóinn gefur. En frysti- lnisið heíur takmarkaða miigu- leika^ til fiskmóttöku vegna fólks- fæðar og reyndar vántar líka menn til að róa. Það er nóg björg hér allt í kring um okkur. — H. O. hingað norður, eftir mánaða- dvöl í Vestmannaeyjum. Hann var sendur sjóleiðis til Akureyr ar og þaðan á bifreiðum út á Þelamörk. Þar, eða nánar til- tekið milli gömlu borholunnar á Laugalandi og nýja skólans þar á staðnum, er verið að setja borinn upp. Áður höfðu undir stöður verið steyptar þar og verður innan fárra daga byrjað að bora. Gert er ráð fyrir að borað verði allt að 1500 metra djúp hola, og e.t.v. fleiri samkvæmt þeirri reynslu, sem fyrsta borun gefur til kynna. Akureyrarkaup staður stendur að borun þess- NORÐURLANDSBORINN langþráði er loksins kominn

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.