Dagur - 07.10.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 07.10.1964, Blaðsíða 7
7 j - SÁLFRÆÐIÞJÓN- USTA í SKÓLUM (Framh. af bls 5). Sigurðsson, skólastjóri og Páll Gunnarsson kennari. Hannes J. Magnússon, skóla- stjóri hefur verið í.stjórn félags ins 32 ár og ritstjóri blaðsins „Heimili og skóli“ í 23 ár, en það blað er gefið út á vegum fé lagsins. Var samþykkt með lófa taki að gera hann að heiðurs- félaga. Núverandi stjórn skipa: formaður Indriði Úlfsson, kenn- ari og meðstjórnendur Edda Ei- ríksdóttir, kennari og Helgi Þor steinsson, skólastjóri. Nýkjörinn formaður þakkaði fráfarandi stjórn mikil og góð ?törf í þágu félagsins á liðnum árum. Fund- urinn var fjölsóttur af kennur- um á Akureyri og nágrenni, einnig sat Fræðsluráð Akureyr- ar fundinn. (Fréttatilkynning). TAUNUS 17 M Station, árg. 1963, til sölu. Uppl. í síma 2141. IÐUNN 1.—20. árgangur, úrvalseintak. Ritsafn JÓNS TRAUSTA kr. 750.00. Bókaverzl. EDDA Síini 1334. TIL BLINDU BARNANNA: H B 500, M S og J J 500, M S Hvammi Arn. 100, H S 100, Valborg Jónsd. og fjölskylda 400, Benedikt Guðmundsson 100, V S 500, J S 450, tveir Eýfírðingar 100, J K 100, f og Ó 200, Á M 1000, Eldri hjón 500, Frá starfsmönnum skipasmíðastöðvar KEA 1200, Jón málari 300, NN 100, NN 300, Z 200, Starfsmenn Raf- lagnadeildar KEA 1500 Magn ea Stefánsdóttir og Ragnar Stefánsson 300, Systkinin Hól koti 500, I G 1000 Tvær kon- ur 200, N N 500, R G 150 P E 100, M S og R D 1000, Sig- urður og fjölskylda, Hálsi 1000 Þorsteinn Óskarsson 200, J G K 200, Pálmi Kristjáns- son Gleráreyrum 3, 500, Mar grét Pálsdóttir og Magnús Kristjáns s.st. 500, Sig. Jóni, Kristni 200, S Þ 100, Ella 200, Frá systkinum 200, Tvö syst kini í Hrísey 200, S R 100, Frá heimilisfólkinu Hvassa- felli 1200, M B og fjölskylda 750. TIL BLINDU BARNANNA: Frá Ingunni J 150, fjölskyld- unni Grænumýri 7 300, Stef- áni Sigurjónssyni 300, Guð- björgu Stefánsd. 200, Pálínu Stefánsd. 200, M 500, starfs- fólki hraðfrystihúss Ú A 4900 Víking Antonssyni 1000, frá starfsfólki pósts- og síma Ak. 4700, 14 mjólkurbílstjórum sem aka að mjólkursamlagi KEA 14000, Guðrúnu og Birni Skólastíg 11 1000, Önnu Björnsdóttir s.st. 1000, Þór- unni Sigurði og Birni s.st 1000 Guðbj. Gíslad. s.st. 1000, Guð rún Sigurbjörnsd. 200, Sigrún Aðalsteinsdóttur 200, Georg og Páli Tryggvasonum 100, ó- nefndum manni Grímsey 100, heimilisfólkinu Sólvangi Ár- skógsströnd 1000, Ingu, Dísu og Ernu 300, starfsfólki á Sút unarverksm. Iðunn 2400, syst kinunum Önnu Þóru og Gunn lagi 500, Fanneyu og Viðar 125, Eddu og Björk Sigurðar dætrum 200, tveimur litlum bræðrum 300, Marteini Sig- urðssyni 100, Pétri Péturssyni 100, Tryggva Hallgrímssyni 200, Einari Einarssyni djákna 100, Skaftfellingi 500. Beztu þakkir P. S. SKIPSSTRAND í HVALVATNSFIRÐI í FYRRADAG var flugvél frá Tryggva Helgasyni, Akureyri, á leið til Grímseyjar. Þegar komið var í Hvalvatnsfjörð, sent er aust- an til á skaganum ntilli Fyjafjarð- ar og Skjálfanda, sá flugmaður- inn, Hallgrímur Jónsson, skip uppundir háum klettum og sýnd- ist honum það vera að reyna að taka frá landi, en hreyíðist þó ekki. Ilatt Hallgrími í hug að það væri strandað, enda eru þarna grynningar. Þegar flugmaðurinn kom til Akureyrar aftur tilkynnti hann Slysavarnafélaginu um þetta. Var flugmaðurinn beðinn að fara þangað aftur og athuga nánar um skipið. Þegar þangað kom var það komið nokkuð.frá klettunum og lá þar fyrir akker- um, og annað skip komið á vett- vang. Virtist allt vera í lagi hjá þeim. Bæði voru skipin rússnesk. - Vestmannaeyjaflug (Framhald af blaðsíðu 8). Flugfélag fslands reglubundnar flugferðir milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur, sem haldið hef ur verið áfram óslitið síðan. Frá því Flugfélag íslands hóf reglubundnar ferðir til Vest- mannaeyja hafa flugvélar fé- lagsins flutt yfir 180.000 farþega til og frá Eyjum, þár af um 172.000 farþega milli Vestmanna eyja og Reykjavíkur. ALLTTIL HEIMILISINS! SÓFASETT í úrvali SÓFASETT, ný gerð, á kr. 11.300.00 SNYRTIKOMMÓÐURNAR, margeftirspurðu, eru komnar aftur INNSKOTSBORÐ, ný gerð - RÚM, 3 gerðir SKATTHOL væntanleg á næstunni ELDHÚSHÚSGÖGN - Stórkostleg verðlækkun Komið og skoðið. ATLtaf er eitthvað nýtt að koma á markaðinn. ALLT FYRIR GLUGGA FRÁ „GLUGGUM H.F.“ STENGUR fyrir ameríska uppsetningu. RÚLLUGARDÍNUR með plast- tlúk. SÓLTJÖLD. GARDÍNUR tilsniðnar og saumaðar. AXMINSTER GÓLFTEPPIN vinsælu. Mörg ný sýnishom. EINIR H.F. - Húsgagnaverzlun Hafnarstræti 81 - Sími 1536 K RÚN 59641077 - Fjh.st. Atkv. V. St. M. I.O.O.F. — 1461098y2 — MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl 2 e.h. á sunnudaginn kem- ur (ath. breyttan messutíma) —Sálmar nr. 41-685-137-16-683 P. S. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju hefst á sunnudaginn kemur kl. 10,30 f.h. — Biblíu myndir og hefti fáanleg á 15 krónur. —• Notuð verður sálmabók kirkjunnar, eins og við almennar messur, og börn in beðin um að koma með bókina. — Börnunum er skipt í tvo hópa. — Yngri bömin, (Þau sem ekki eru enn farin að ganga í skóla) eru í kapell unni, en börn á skólaskyldu- aldri í kirkjunni. — Þeir, sem ætla að verða bekkjastjórar, mæti kl. 10 f.h. — stundvís- lega. — MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 515-338-137-384 -678 Bílferð verður úr Glerár hverfi. B.S. BRÚÐHJÓN. Nýlega voru gef- in saman á Akureyri Rakel Jónsdóttir, frá Ólafsfirði og Indriði Þorláksson, námsmað ur. — Laugardaginn 3. októ- ber voru gefin saman í hjóna band í Akureyrarkirkju brúð hjónin Guðfún Jóhannsdótt- ir og Árni Sigurðsson sjómað ur. Heimili þeirra verður að Fjólugötu 16, Akureyri. — Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin Gunnlaug Garlí- baldadóttir og Sveinn Jóns- son, húsasmiður. Heimili þeirra verður að Helgamagra stræti 40 Akureyri. I. O. G. T. Stúkan Brynja nr. 99 — Höldum fund í Bjargi fimmtudaginn 8 okt. kl. 8,30 e.h. — Dagskrá: inntaka nýi-ra félaga — Kosning em- bættismanna. Kaffi — Bingó. Æ.t. KRISTINN JÓNSSON, skóla- stjóri í Grenivík varð sjötug- ur 4. október sl. Hann lætur nú af störfum fyrir aldurs sakir. S AFN AÐ ARFUNDUR að Munkaþverá 18 okt. n.k. eftir messu. Sóknarnefndin KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 11. okt. Sunnu- dagaskóli kl. 11. fh. öll börn hjartanlega velkomin Sam- koma á hverju kvöldi frá 11. okt. til 18. okt kl. 8,30. Aðal- ræðumenn verða guðfræðing- arnir Gunnar Sigurjónsson og Benedikt Áskelsson — All ir hjartanlega velkomnir. FÍLADELFÍA Lundargötu 12, tilkynnir. — Almennar sam- komur eru hvern sunnudag kl. 8,30 s.d. Anne-Marie Ny- gren og fleiri tala, Breytileg ur söngur og hljóðfæraleikur. — Allir velkomnir. — Sunnu dagaskóli hvern sunnudag kl. 1,30 e.h. Öll börn velkomin. — Saumafundir fyrir telpur hvern miðvikudag kl 5,30 s.d. Þeir byrja í dag (7. okt). — Allar telpur velkomnar. Fíladelfía. SUNNUDAGASKÖLINN AÐ Sjónarhæð byrjar nk. sunnu dag kl. 1. Öll börn og ungling ar velkomin. HALLÓ, DRENGIR! Sýning á litskuggamyndum frá Ás- tjörn næsta mánudag kl 6 e.h. að Sjónarhæð. Ókeypis. Allir drengir velkomnir. JÓLAMERKI Elliheimilis Ak- ureyrar, sem eru mjög smekk leg, fást í pósthúsinu. MINNINGARSPJÖLD Elliheim ilis Akureyrar fást í Skemm- unni. I. O. G. T. ST ÍSAFOLD — FJALLKONAN: — Fyrirhug að er að hafa spilakvöld í vetur ef næg þátttaka fæst. Þeim, sem hafa áhuga á þessu geta skráð sig á lista, sem ligg ur frammi í verzluninni Hlín. Skemmtiklúbbur Templara. AHEIT A MÖÐRUVALLA- KIRKJU í EYJAFIRÐI. — Frá konu í Kópavogi kr. 200. Með þökkum móttekið. Sóknarprestur. N ATTÚRU GRIP AS AFNIÐ: — í vetur, frá 1. okt., verður safnið opið almenningi á fimmtudögum kl. 4—6 s.d. — Einnig verður það eins og áð ur, opið á sunnudögum kl. 2 —4. — Ferðamenn og hópar geta fengið að skoða safnið á öðrum tímum eftir samkomu lagi við safnvörð. — Sími safnv. er 2983. TIL BLINDU BARNANNA: Þóra Ellertsdóttir 100. kr. Bjarni Jónasson, Eyjólfsstöð- um Vatnsdal 200, Verzl. Kjarni 1000, Ásrún Jörgensd. Brekkugötu 25 100, Guðríður Magnúsdóttir s.st. 100 Ólafur Guðbrandsson s.st. 100, Sigríð ur Jónsdóttir, Elliheimili Ak. 100, N N s.st. 100, Róbert Friðriksson 100, Fimm systk. Helga-magrastr. 44 200, Kartöfluupptökuflokkur Mar- íu Kristjánsdóttur 2000, syst- kinin Lækjargötu 9 600, N N 500, Systkinin Sólvangi, Hrís ey 500, Þórdís Magnúsdóttir, Hrísey 200, Steinunn og Sig- urður. Hvammi, Hrísey 200, systkinin Norðurgötu 10 100, Laufey og Tryggvi, Ránar- götu 7 200, Marteinn Hámund arson 100, N N 100, starfs- menn togaraafgr. ÚA 3400. fjölskyldan Ártúni Saurbæj- arhr. 500, systkinin Tryggvi, Rósa, Bogga og Ófeigur, Æg- isgötu 22 200, áheit frá S J 500 Þórgunnur Skúladóttir 200, Þóra Filippusdóttir 200, N N 100, roskin kona 200, Páll Sverrisson 100, eftirtald ar verksmiðjur S. í. S. sam- tals 43,375: Gefjun 23635, Ull arþvottastöðin 4550, Hekla 9690 og skógerð Iðunnar 5500. Hj artanlegustu þakkir Birgir Snæbjörnsson. IJfsanót Til sölu með tækifærisverði nvlon- og marlön-nóta- efni, möskivastærð 28 í alin. — Upplýsingar í síma 1 63 57, Reykjavík.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.