Dagur - 07.10.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 07.10.1964, Blaðsíða 6
6 Húsgögn frá EINI eru hornsteinn lieimilisins Afgreiðslustúlka óskast liálfan daginn. KAUPFÉLAG YERKAMANNA HJARTAGARNIÐ! Alull, gott og fallegt. 8 tegundir, frá lcr. 21.50 pr. hnota. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Fjölbreytt úrval af KJÓLAEFNUM NYLONSOKKAR 3 TANNEN og ÍSABELLA. VERZLUNIN RÚN Skipagötu 6. Sími 1359 SILHOUETTE- K.ORSELETT TEYGJUBELTI TÆKIFÆRISBELTI BRJÓSTAHÖLD Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 AMERÍSKAR SKYRTUBLÚSSUR kr. 296.00. Verzlunin DYNGJA Hafnai-stræti 92 Handofnar VÆRÐARVOÐIR Handofnir REFLAR Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 OSKILALAMB! Nú í haust var mér dreg- ið lamb með mínu marki, sem er blaðstýft a. hægra, biti fr. biti a. vinstra. — Lamb þetta á ég ekki og getur réttur eigandi vitj- að andvirðis þess til mín og samið við mig um markið. Lambið er auð- kennt. Sigurjón H. Hjörleifsson, Karlshraut 19, Dalvík. HUSGAGNAVERZLUN Hafnarstræti 81 - Sími 1536 iliiiiiiill BÍLASALA HÖSKULDAR Opel Record 1955—'63 Wauxhall 1963 Taunus 17 M Station ’63 Taunus 12 M 1963—'64 Moschvith 1957— Skoda 1952-64 Consul 315, 1962 Gipsv og Landrover 1963-64. Alls konar skipti möguleg. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 1909 BIFREIÐIN A-1234 Ford ’58 í góðu lagi, til sölu. Ottó Pálsson, símar 1521 og 1904. Af sérstökum ástæðum er til sölu hér á staðnum ný TRABANT 600 fólks- bifreið. Upplýsingar gefur Gunnar Arnason, sími 1580. BANANAR EPLI APPELSÍNUR UTLENT KEX í miklu úrvali. Opið frá kl. 9 f. h. til 11.30 e. h. Ferðanesti við Eyjafjarðarbraut ÓDÝRAR SNYRTIVÖRUR: Naglalakk, kr. 20.00 Varalitur, kr. 20.00 Hreinsikrem, stór krukka, kr. 30.00 Næringarkrem, kr. 35.00 Make, kr. 25.00 Verzl. ÁSBYRGI BARNAVAGN \ TIL SÖLU. Uppl. í síma 2555. TIL SÖLU: SKRIFBORÐ Hentugt fyrir skólafólk. Mjög ódýrt. Upjrl. í sírna 2426. HANSASKRIFBORÐ og DÍVAN til sölu. ' Selt ódýrt. tlppl. í síma 2981. Sem nýr TENOR-SAXOFÓNN til sölu. Sínii 1997, eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU: RAFHA KÆLISKÁPUR á tækifærisverði. Uppl. í síma 2061. Ungling vantar til sendilsstarfa. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA MATVÖRUDEILD KllLDASTIGVEL! Hin margeftirspurðu pólsku KULDASTÍGVÉL eru komin. Verð: Nr. 24-33, kr. 229.00, nr. 34-38, kr. 279.00. LEÐURVÖRUR H.F., Strandg. 5, sími 2794 ... >4 - .--'•■'- • • 11 ■ ‘V ! I ' ' %• 'j Wí • ' .'i-V'■’'4 7'j ... O' ■. ; IfSi'Újú'ýÚ Ódýr dönsk epli kr. 21.00 pr. kg. KJÖRBÚÐIR K.E.A. Harðfiskflök með roði. KJÖRBÚÐIR K.E.A. Arnarneshreppur Útsvarsgjaldendur í Arnarneshreppi eru minntir á, að þeir sem greiða útsvör sín að fullu fyrir 15. október íá 10% afslátt af tekju- og eignaútsvari sínu, enda skuldi þeir ekki eldri útsvör. Grenivöllum 12, Akureyri, 5. okt. 1964. Halldór Ólafsson. GOÐ AUGLYSING - GEFUR GOÐAN ARÐ AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 1167 VEX HANDSAPAN Ve* handsápurnar hafa þrennskonar ilm. Veljid ilmefni vid ydor hœfi. •• ~ EFNAVERKSMIÐJ A N m lEsai ÍBÚÐ ÓSKAST Ung, barnlaus lijirn, sem vinna bæði úti, óska eftir lítilli íbúð um áramót. — I>eir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín ásamt skilmálum inn á afgr. Dags rnerkt: „Reglu- semi heitið".

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.