Dagur - 05.11.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 05.11.1964, Blaðsíða 6
6 Húsgögn frá EINI eru liornsteinn heimilisins Hefi til sölu VOLKSWAGENBIFREIÐ Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 2246. BÁTUR TIL SÖLU Bátur í smíðum, um 3 tonn að stærð, nteð 8 hestafla Sabb-vél og spili, er til sölu nú þegar. Verður til af- greiðslu um áramót. — Upplýsingar í síma 2492 eftir kl. 5 síðdegis. . GÓLFTEPPAHREINSUN Hreinsum gólfteppi, mottur og dregla til 15. desember. Notið þetta einstæða tækifæri. Tekið á móti pöntun- um í síma 2725 frá kl. 6 til 8 á kvöldin. — Engin ábyrgð tekin á lit eða gerfiefnum. Sækjum. — Sendum. GÓLFTEPPAHREINSUNIN Kaldbaksgötu 7 — Akureyri SUNDLAUG AKUREYRAR (innilaugin) er opin í nóv. og des. 1964 þannig: Virka morgna kl. 8.00— 9.00 fyrir almenning Sunnudagsmorgna kl. 10.00—12.30 fyrir almenning Föstudagskvöld kl. 8.00—10.00 fyrir almenning Laugardaga Sértímar: kl. 5.00— 7.30 fyrir almenning Karlar: Sunnudagsmorgna Konur: Fimmtudagskvöld Börn: Föstudagskvöld Börn: Laugardaga Gufubað karla: Sunnudagsmorgna Miðviku- og föstudaga Laugardaga Gufubað kvenna: Fimmtudaga 9.00-10.00 6.30-10.00 7.00- 8.00 3.45— 5.00 9.00-12.00 4.00-10.00 8.00 árd. til 7.30 síðd. 4.00-10.00 Steypibaðið er opið alla daga fyrir almenning. Hætt að selja inn þrem stundarfjórðungum fyrir lokun. AUGLÝSING UM LJÓSABÚNAÐ ÖKUTÆKJA Athygli Ökumanna er vakin á því að nú þegar skamm- degið fer í hönd verður ríkt eftir því gengið, að menn hafi Ijósaútbúnað ökutækja lögum samkvæmt. Um reiðhjól skal sérstaklega fram tekið, að á þeim skal vera Ijósker að framan, er sé sýnilegt í hæfilegri fjarlægð framan frá og frá hlið og aftan á hjólinu skal vera rauðlitað glitauga og á báðum hliðum fótstiga skulu vera gul eða hvít glitaugu. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Evja- fjarðarsýslu. ERIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. SÍMI 2046 Snyrfistofan Kaupvangsstræti 3 SÍMI 1820 NÝ SENDING! NYLON- SKYRTUBLÚSSUR, hvítar og mislitar NYLON-SLOPPAR í úrvali. Verð frá kr. 550.00 Verzlunin Heba NÝTT! - NÝTT! HELENE CURTIS Hárlakk, fjórar teg. HELENE CURTIS Hárlagninga-vökvi HELENE CURTIS Shampoo, þrjár teg. HELENE CURTIS Hárnæring VERZLUNIN HEBA Sími 2772 BÚSÁHÖLD íir plasti NÝKOMIÐ: BARNABAÐKER ÞVOTTABALAR SKÁLAR SMJÖRKÚPUR TERTUHJÁLMAR MJÓLKURKÖNNUR o. fl. Járn- og glervörudeild BÍLALEIGA LÖND & LEIÐIR HÚSGAGNAVERZLUN Hafnarstræti 81 - Sími 1536 ■1 Ábyrgðar Vöru Brunatryggingar Farangurs Heimilis innbús Afla Veiðarfæra Gierfryggingar Umboösmaöuf: Guslaf Jónasson Geislagala 12 (Ral hf.) - Sími 1258 Slrandgala 9 - Sími 1518 TRYGGifSGAFELAOSÐ HEIMIR" A .9 SEYKJAVlK S.l M 1 2 1 2 6 0 S I M NE F N l j S U R E.T Y Á rshátíð stangveiðifélaganna FLÚÐA og STRAUMA verður í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 14. nóvember og hefst ikí. 21.00. — Áskriftarlistar verða í Sportvöru- verzlun Brynjólís Sveinssonar og Sport- og hl jóðfæra- verzlun Akureyrar. — Skorað er á alla félaga að mæta. TILKYNNING um IiuiKlahreinsun í Akureyrarkaupstað Hundaéigendur ílögsagnarumdæmi bæjai'ins skulu mæta með hunda sína til hreinsunar við steinskúr austur af Nótastöðinni á Gleráreyrum miðvikudáginn 11. nóv. n.k. kl. 4 til 5 e. h. Hundaeigendur skulu hafa greitt skatt og hreins- unargjald til heilbrigðisfulltrúa, Hafnarstræti 107, fyrir þann tíma. HEILBRIGÐISNFFND.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.