Dagur - 05.11.1964, Blaðsíða 7
Mjög ódýrt kex
Finnskt Cream Cracker
Áðeins kr. 14.25 pakkinn
MATVÖRUBÚÐIR K.E.A.
HATTAR
glæsilcgt úrval
HÚFUR
H A N Z K A R
T R E F L A R
HERRADEILD
Eiginmaðnr minn
SIGURJÓN JÓNSSON, Ási, Glerárhverfi,
andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29.
okt. sl. — Jarðarförin fer fram laugardaginn 7. nóvem-
ber og hefst með húskveðju að heimili hins látna kl.
1. e. li. — Jarðað verður frá Lögmannshlíðarkirkju
kl. 2 e. h.
Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna.
Ingibjörg Sveinsdóttir.
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug
vegna andláts og jarðarfarar litlu dóttur okkar,
KARINAR LOVÍSU.
Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og starfs-
fólki Barnadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akur-
eyri fyrir alla þeirra umhyggju.
Gunnborg og Gunnlaugur P. Kristinsson.
Innilegt þakklæti til allra, nær og fjær, sem auð-
sýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðarför
STEINGRÍiMS JÓHANNESSONAR,
Eiðsvallagötu 1.
Ingibjörg Jónsdóttir.
Ragnar Emilsson, Jóna Fnðbjamardóttir.
Stangveiði . . .
(Framhald af blaðsíðu 4).
árkróks, er ættaður úr Blöndu
og Sæmundará. Lögð er áherzla
á að fá klaklax úr Blöndu því
hann gengur snemma og er ár-
viss. Rætt er um að ala væntan-
leg seiði til haustsins 1966. Eiga
þau þá að vera vaxin í göngu-
stærð og aettu því afföll af þeim
að verða minni en ella.
Ástæða er til að vekja athygli
á þessu ræktunarstarfi Stanga-
veiðifélags Sauðárkróks og
margs getið í fréttum, sem
minna er um vert.
í stjórn félagsins eru nú:
Magnús Sigurjónsson, formaður
Árni Blöndal, Jóhann Baldurs,
Gunnar Helgason og Kristján
Skarphéðinsson. — mhg.
- SMÁTT OG STÓRT
(Framh. af bls 5).
í sumar. Nýjustu fréttir herma,
að ríkisstjórnin hafi látið
nokkra „fræðinga“ semja áætl
un, út frá þeim forsendum að,
aluminiumverksmiðja yrði,
byggð syðra í sambandi við stór
virkjun þar. Fræðingarnir kom
ast að þeirri niðurstöðu, að
Norðlendingum sé hentast að
fá viðbótaorku næstu 10 árin
með díselvélum eða gastúrbín-
ustöð á Akureyri! En að 10 ár-
um liðnum skulj það svo rann-
rakað, hvort betra sé að endur
skoða norðlenska orkugjafa eða
leggja línu norður yfir fjöll!
I. O. O. F. — 1461168V2 — II.
KIRKJAN. Messað í Akureyr
arkirkju kl. 2 e. h. á sunnu-
daginn kemur. Sálmar nr.
241, 28, 127, 346, 58. P. S.
Æskulýðsfélag Akur
eyrarkirkju, Aðal-
deild. Fundur í kap-
ellunni kl. 8.30 e. h.
á fimmtudaginn. Stjórnin.
SUNNUDAGASKÓLI Akur-
eyrarkirkju er á sunnudaginn
kemur kl. 10.30 f. h. 5 og 6
ára börn í kapellunni, — eldri
börn í kirkjunni. Bekkjastjór
ar! Mætið kl. 10.15.
GUÐSÞJÓNUSTA í Svalbarðs
kirkju n. k. sunnudag 8. nóv.
kl. 2 e. h. Sóknarprestur.
ZION. Sunnudaginn 8. nóvem-
ber sunnudagaskóli kl. 11 f.
h. Oll börn velkomin. Sam-
koma kl. 8.30 e. h. Allir vel-
komnir.
FILADELFIA Lundargötu 12.
Samkoma í kvöld og næstu
kvöld kl. 8.30. Ræðumaður:
Guðmundur Markússon frá
Reykjavík. Einsöngvai’i Haf-
liði Guðjónsson frá Rvík.
Beðið verður fyrir sjúkum.
Allir hjartanlega velkomnir.
VESTFIRÐINGAR athugið!
Spilakvöld verður n. k. sunnu
dag 8. nóv. kl. 9 e. h. að Hótel
KEA fyrir félagsmenn og
gesti. Vestfirðingafélagið, Ak-
ureyri.
■£? -f-íT; -Si!'; -4-0 -H’í -^<2 -<»# K-S -MS-í-© -fsfr-MD-ísls s-Q -fsfc 4-í? -ísS- -4-6? +-P
X . , . , T
& Eg pakka vinurn minum hjartanlega fynr árnaoar- ®
óshir á 75 ára afmceli minu. f'
é . ©
BJARNI BJARNASON, Laugarvatni. i;
V
Hrossasmölun
fer fram í Svalbarðsstrandarhreppi laugardaginn 7.
þ. m. Skulu öll ókunnug hross vera komin að Siglu-
vík kl. 2 e. h. Óskilahross, sem eigendur ekki vitja,
verður farið með sem óskilafé.
ODDVITINN.
*
OPELREKORD,
árgerð 1962, til sölu. Lítið ekinn og vel með farinn.
Góðir greiðsluskilmáliar. — Uppl. í síma 2216.
SENDIBÍLASTÖÐIN SENDILL
AFGREIÐSLA LÖND & LEIÐIR
SÍMI 2941
Rýmingarsala
Rýmingarsala í verzl. DRANGEY 5., 6. og 7. þ. m.
Úrval af BARNALEIKFÖNGUM o. m. fl.
Gerið góð kaup.
VERZLUNIN DRANGEY, Akureyri
LUMAJERUÓSGJAFlt
BRÚÐKAUP: Þann 31. okt. sl.
voru gefin saman í Akureyr-
arkirkju brúðhjónin ungfrú
Heiða Björk Pétursdóttir og
Gunnar Steinþórsson sjómað'
ur. Heimili þeirra er að Eiðs-
vallagötu 1, Akuureyri.
FUF-FÉLAGAR Akureyri. Að-
alfundur félagsins verður í
Rotary-salnum á Hótel KEA,
finnntudaginn 12 .nóv. n. k.,
og hefst kl. 20.30. .Félagar
fjölmennið og takið með ykk
ur nýja meðlimi. Stjómin.
K. A.-FÉLAGAR, yngri. Munið
skemmtunina í Sjálfstæðis-
húsinu sunnudaginn 8. nóv.
kl. 2.30 e. h. Kvikmyndir,
Bingó. Verðlaunaafhending
og dans. K. A.
ÁRSHÁTÍÐ stangveiðifélag-
anna Flúða og Strauma verð-
ur í Sjálfstæðishúsinu 14. þ.
m. Sjá augl. í blaðinu.
FUNDUR verður haldinn í
Þýzk-íslenzka félaginu föstu-
daginn 6. nóv. n. k. kl. 8V2
síðdegis í Geislagötu 5.
1. Vetrarstarfsemin.
2. Kvikmyndasýning, frétta-
myndir, litmyndir. Takið með
gesti. Stjórnin.
KVENFÉLAG Akureyrar-
kirkju minnir á bazarinn í
kirkjukapellunni, laugardag-
inn 7. nóv. kl. 5 síðd.
FRAM að 1. des. gegnir Guð-
mundur Magnússon læknir
störfum mínum. Heimilisfang
hans er Þingvallastræti 36 og
sími 1263. Jóhann Þorkelsson
héraðslæknir.
FRÁ Þingeyingafélaginu á Ak-
ureyri! Skemmtun verður að
Bjargi laugardaginn 14. nóv.
n. k. og hefst kl. 8.30 e. h. Til
skemmtunar verður: Félags-
vist, kvikmynd og dans. Góð
verðlaun. Félagar mætið
stundvíslega og takið með
ykkur gesti. Þingeyingar á
Akureyri! Gerist félagar og
sækið samkomur félagsins.
Skemmtinefndin.
LESSTOFA ísl.-ameríska félags
ins, Geislagötu 5: Mánudaga
og föstudaga kl. 4—6, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 7.30
—10, laugardaga kl. 4—7. Ný
komið mikið af bókum og
hljómplötum.
PERLON-
ELDH Ú SSLOPP AR
NYLONSKYRTUR,
mislitar 1
PEYSUR, mikið úrval
SPORTSOKKAR
RÚSKINNSJAKKAR
HETTUÚLPUR. ullar
VETRARHÚFUR
verð kr. 260.00
Nýjar KÁPUR vikulega
JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD
Alltaf eitthvað nýtt!
MARKAÐURINN
Sími1261