Dagur - 11.11.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 11.11.1964, Blaðsíða 6
Húsgögn frá EINI eru liornsteinn lieimilisins HÚSGAGNAVERZLUN Hafnarstræti 81 - Sími 1536 Hrafnagilshreppur HROSSASMÖLUN erákveðin laugardaginn 14. þ. m. Aðvarast því bændur með að smala lönd sín og koma ókunnugum hrossum til rétta, að Holtseli og Hrafna- gili kl. 14 síðd. Hross, sem ekki eru tekin nel'ndan dag, verður farið með sem óskilafé. HREPPSTJÓRI. Árshátíð stangveiðifélaganna FLÚÐA og STRAUMA verður í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 14. nóvember og hefst kl. 19.00. — Áskriftarlistar verða í Sportvöru- verzlun Brynjólfs Sveinssonar og Sport- og hljóðfæra- verzlun Akureyrar. — Skorað er á alla félaga að mæta. STARF INNHEIMTUMANNS og álesara hjá Rafveitu Akureyrar er laust til um- sóknar. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfs- manna. Umsóknarfrestur til 20. þ. m. RAFVEITUSTJÓRINN. LÖGTAK Eftir kröfu sveitarstjórans í Dalvíkurhreppi og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram, á kostnað gjaldenda en ábyrgð sveitarsjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreiddum útsvörum, aðstöðugjöldum, fasteignaskatti, kirkjugarðsgjaldi og vegagjaldi til sveitarsjóðs Dal- víkurhrepps. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu, 6. nóvember 1964. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. ÁGÆT PÍANO frá aðeins ca. kr. 25.850.00, í mahogný eða hnotu-kassa. GÍTARAR á aðeins kr. 563.00. BÓKA- OG BLAÐASALAN Brekkugötu 5 NÝ SENDING AF ULLARJERSEYKJÓLUM KULDAHÚFUR í úrvali verð frá kr. 227.00 HANZKAR og TÖSKUR YERZLUN BERNHARÐS LAXDAL SÍMI 1396 Snyrtistofan Kaupvangsstræti 3 SÍMI 1820 TIL SÖLU: Lítið SÓFASETT, stoppað, SÓFABORÐ, útskorið, RAFHA-ELDAVÉL með klukku. - Einnig BORÐ- BÍLALEIGA 2940 LÖND & LEIÐIR RJÚPNAVEIÐI er bönnuð í landi Einars- staða og Glaumbæjarsels í Reykdælahreppi. Landeigendur. BÆNDUR! Snjó- og flagakeðjur á dráttarvélar fyrirliggjandi. Stærð 11x28. STOFUBORÐ og 4 STÓLAR. - Selst ódýrt. UPPLÝSINGAR í SÍMA 2279. VELADEILD SNJÓHJÓLBARÐAR Hinir viðurkenndu GISLAVED SN JÓH JÓLB ARÐ AR í eftirtöldum stærðum: 760 x 15 670 x 15 640 x 15 560 x 15 750 x 14 640 x 13 590 x 13 560 x 13 EINNIG WEED snjókeðjur flestar stærðir á fólks- og vörubíla. ÞVERBÖND KRÓKAR, LÁSAR og KEÐJUTENGUR VÉLADEILD Húsgagiiaúrvalið er hjá okkur. SVEFNSTÓLARNIR margeftirspurðu komnir aftur. Nokkur GÓLFTEPPI með niðursettu verði. Athygli skal vakin á því að til áramóta getum við ekki tekið húsgögn til viðgerðar. Barna- og unglingaskór! Fyrsta sendingin er komin af JÓLASKÓNUM í barna- og unglingastærðum. LEÐURVÖRUR H.F., Strandg. 5, sírai 2794 HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ! l'ek að mér saumaskap (telpnakjóla). Einnig ýmiss konar vélprjóri (nærföt, sókkabuxur, peysur o. fl.). Hanna Sveinsdóttir, Gleráreyrum 7.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.