Dagur - 11.11.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 11.11.1964, Blaðsíða 7
AFGREIÐSLUSTÚLKA OSKAST í Veganesti s.f. - Vaktavinna. Upplýsingar eftir kl. 8 næstu kvöld. — Ekki í síma. SÚPUASPARGUS með toppum í heildósum. AFBRAGÐS VARA. KJÖRBÚÐIR K.E.A. AÐYÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna van- greidds söluskatts Samkvæmt heimild í lögum nr. 10, 22. mai'z 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæm- inu, sem skulda söluskatt fyrir þriðja ársfjórðung 1964 eða eldri stöðvaður verði eigi gerð skil á skattinum fyrir 15. þessa mánaðar. Frá og með 16. þessa mánað- ar falla á dráttarvextir. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaður Eyja- fjarðarsýslu, 9. nóvember 1964. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. ■7i» 'V © Öllum, sem minntust mín n einn eða annan hátt á ? % sjötugsajmælinu, 16. okt. sl., færi ég beztu pakkir. ,t t GUÐNI SIGURJONSSON. f £ f Jarðarför ÖNNU SIGURÐARDÓTTUR, Munkaþverárstræti 26, fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 14. nóvem- ber kl. 1.30 e. h. — Blóm eru afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofnanir. Vandamenn. Þökkum auðsýnda vinsemd og liluttekningu við andlát og jarðarför MARGRÉTAR ÁRNADÓTTUR frá Grímsstöðum. Sérstaklega þökkum við læknum og starfsfólki Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri góða umönnun í veikindum hennar. Fósturdætur. Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför SIGURJÓNS JÓNSSONAR, Ási, Glerárhverfi. Sérstaklega þökkum við Rafveitu Akureyrar og Kirkjukór Lögmannshlíðarsóknar. Ingibjörg Sveinsdóttir, börn og tengdasynir. RÍÍfelÍÍiöÍiti BÍLASALA HÖSKULDAR Taunus 12 M 1963 Taunus 17 M station ’63 Consul 315, 1962 Moschviths 1963 Volga 1959, skipti Chevrolet 1955 Dodge Weapon 1953 o. m. fl. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2 — Sími 1909 BÍLL TIL SÖLU: Til sölu er MERSEDES BENZ fólksbifreið, árgerð 1957, í góðu ásigkomu- lagi. — Upplýsingar gefur Kári Hermannsson, Atlabúðinni, Strandgötu. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansað verður í Alþýðu- húsinu laugardaginn 14, nóvember kl. 9 e. h. Húsið opnað kl. 8 sama kvöld fyrir miðasölu. Stjórnin. HERBERGI! Vantar eins manns her- bergi, sem allra fyrst. Uppl. í sírna 2800. TIL SOLU: Barnakojur, svefnbekkur og fleira. UppL í síma 2457 kl. 8—10 á kvöldin. HESTAMENN! Tveir ungir reiðhestar- til sölu. Uppl. í síma 1290. BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síma 2776. TIL SÖLU: Barnavagn og barnarúm. Ujrpl. í síma 2461. TIL SÖLU: Vel með farinn DÍVAN. Breidd 85 cm. Mjög hag- stætt verð. Llpplýsingar í Oddeyrargötu 5, norður- dyr, frá kl. 5—7 e'. h. næstu daga.. TIL SÖLU: Pedegree barnavagn, vel með farinn. Uppl. í sírna 2428. □ RÚN 596411117 - Frl:. I.O.O.F. — 14611138V2. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. (Æskulýðsmessa). Hinn nýkjörni æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar, séra Hjalti Guðmundsson, predikar. — Sálmar nr. 372, 201, 647, 420 og 424. — Þess er fastlega vænzt að foreldrar fjölmenni með börnum sínum og ung- mennum. — Sóknarprestar. Æ.F.A.K. — Stúlkna- deild. Fundur í kvöld (miðvikudag) kl. 8. Fj ölbrey tt f undar- efni. Allar stúlkur er fermd- ust s.l. vor eru velkomnar. Stjórnin. — Drengjadeild. Fundur á fimmtudagskvöld kl. 8. Hvítsmárasveitin, for- ingi Ásgeir Guðmundsson, sér um fundarefni. Stjórnin. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. — Messað á Möðruvöllum sunnudaginn 15. nóvember kl. 11. f. h. — Ath. breyttan messutíma. — Sóknarprestur. NEMIÐ STAÐAR! — KFUM og KFUK hafa kynningar- kvöld fimmtudaginn 12. nóv. kl. 8 e. h. í Kristniboðshúsinu Zion. Á fundinum verður m. a. kvikmynd, veitingar o. fl. Komið og kynnist starfi félag anna. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 15. nóv. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Fundur í Kristni- boðsfélagi kvenna kl. 4 e. h. Allar konur velkomnar. Sam- koma kl. 8,30 e. h. Allir vel- komnir. AUSTFIRÐIN G AFÉL AGIÐ á Akureyri heldur kvöldvöku að Bjargi föstudaginn 13. nóv. kl. 8,30 e. h. Til skemmtunar: Upplestur, Austfirzk kvik- mynd (nýr þáttur frá s.l. sumri), félagsvist (góð verð- laun). — Félagsmenn fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. — Skemmtinefndin. LESSTOFA ísl.-ameríska félags ins, Geislagötu 5: Mánudaga og föstudaga kl. 6—8, þriðju- *daga og fimmtudaga kl. 7,30 —10, laugardaga kl. 4—7. Ný komið mikið af bókum og hljómplötum. GREIÐSLU- SL0PPAR HOLLENZIvIR ítalskar PEYSUR, TREFLAR og HÚFUR ELDHUSKJOLAR úr prjónanylon. MARKAÐURINN Sími 1261 HJÚSKAPUR. Laugardaginn 7. nóvember voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Erla Oddsdótt- ir og Sveinn Heiðar Jónsson húsasmiður. Heimili þeirra verður að Fjólug. 11, Akur- eyri. — Sunnudaginn 8. nóv. voru gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Sóley Rannveig Friðfinnsdóttir og Bergur Ingólfsson verkamað- ur. Heimili þeirra verður að Klapparstíg 5, Akureyri. AÐALFUNDUR Félags ungra Framsóknarmanna á Akur- eyri verður haldinn í Rotary- salnum að Hótel K. E. A. fimmtudaginn 12. nóvember og hefst kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Jakob Frímannsson kaup- félagsstjóri ræðir um bæjar- mál o. fl. 3. Önnur mál. Sam- eiginleg kaffidrykkja. Félag- ar fjölmennið. Stjórnin. I.O.G.T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur að Bjargi fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 8,30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða, hagnefndaratriði. — Eftir fund: Bítla-hljómsveit leikur. — Æ.t. ÁRSHÁTÍÐ Stangveiðifélag- anna Flúða og Strauma hefst kl. 19, laugardaginn 14. nóv., en ekki kl. 21, eins og auglýst var í síðustu viku. Frá Bridgefélagi Ak. Sunnudaginn 25. okt. fór fram á Húsavík bæjakeppni milli Húsavíkur og Akureyrar. Sjö sveitir frá hvorum aðila tóku þátt í keppninni, sem lauk með sigri Húsavíkur, er hlaut 23 stig á móti 19. Sveitakeppni fyrsta flokks hófst hjá B. A. síðastliðinn þriðjudag og taka tíu sveitir þátt í keppninni, en tvær þær efstu fá rétt til að keppa í meist araflokki síðar í vetur. Úrslit í fyrstu umferð urðu þessi: Sveit Jóns H. Jónssonar vann sveit Magna Friðjónssonar 6:0. Sveit Hafliða Guðmundsson- ar vann sveit Sturlu Þórðarson- ar 6:0. Sveit Óðins Árnasonar vann sveit Stefáns Gunnlaugssonar 6:0. Sveit Aðalsteins Tómassonar vann sveit Bjarna Jónssonar 6:0. Sveit Karls Jörundssonar vann sveit Ólafs Þorbergssonar 5:1. SKAKMOT U.M.S.E. ÖNNUR umferð á skákmóti U. M. S. E. var tefld á Dalvík í fyrrakvöld og urðu úrslit þessi: Umf .Svarfdæla vann Umf. Æskan með 2y2:iy2 v. Umf. Saurbæj arhrepps og Dalbúinn vann Umf. Öxndæla með 3%: Vi v. og B-sveit Umf. Skriðu- hrepps vann A-sveit sama fé- lags með 3:1 v. Næsta umferð verður í Freyjulundi á föstudagskvöld.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.