Dagur - 18.11.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 18.11.1964, Blaðsíða 3
3 Hrærivélarnar ódýru og kcntugu, til að fella inn í borð, eru komnar aftur. - MÖRG FYLGISTYKKI. VÉLA- 0 G RAFTÆKJAS ALAN IL F. Verðlækkun á strásvkri! Kr. 8.50 kg. í lausri vigt. Kr. 402.00 sekkurinn. Enn fremur: GRÓFUR MOLASYKUR KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ KULDASKOR! Hinir margeftirspurðu KULDASKÓR kvenna og barna úr Vinil eru komnir. Enn fremur BARNASTÍGVÉL, hvít, blá og svört, með og án loðkants. LEÐURVÖRUR H.F., Strandg. 5, sími 2794 N ý k o m i ð : TONY- og STYLE- PERMANENT Enn fremur: BELLINDASOKKAR crepe, net og sléítir. Verzlunin HEBA Sími 2772 HANZKAR 0- VETTLÍNGAR á karla, konur og böm, úr skinni, teygjunylon, ull og fleiri efnum. Verzíun Ragnheiðar 0. Bjðrnsson TIL SÖLU í FJÖLBÝLISHÚSI VID SKARÐSHLÍÐ Sggja herbergja, kr. 430 þúsund. 4ra herbergja, kr. 500 og 520 þúsund. íbúðirnar afhendast í vetur og vor tilbúnar undir tré- verk með hreinlætistækjum og eldhúsvöskum. Öll sameign er fullfrágengin, gangar, stigar, barnavagna- geymslur, sorpgeymslur, þvottahús, þurrkherbergi, straustofa. Húsið múrhúðað utan og málað, verk- smiðjugler í íbúðum. Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Glerárgötu 34 — Símar 1960 - 2968 — Akureyri AKUREYRINGAR! NÆRSVEITAMENN! Höfum opnað nýja raftækjavinnustofu undir nafninu „GLÓI“ S.F. í Löngumýri 12. — Sími 1750. Önnumst raflagnir, teikningar og alis konar viðgerðir. Áherzla lögð á vandaða vinnu. ÞORVALDUR SNÆBJÖRNSSON. REYNIR VALTÝSSON. Það er kominn tími til að liuffsa um ny tiusgogn rynr joiin f • r Ii HÚSGAGNAVERZLUN - HAFNARSTRÆTI 81 - SAMSTÆÐUR í: SVEFNHERBERGI DAGSTOFU BORÐSTOFU STÖK HÚSGÖGN: HVÍLDARSTÓLAR RUGGUSTÓLAR SKRIFBORÐSSTÓLAR SKATTHOL KOMMÓÐUR SMÁBORÐ, margar gerðir INNSKOTSBORD SVEFNSÓFAR, 1 og 2ja manna

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.