Dagur - 18.11.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 18.11.1964, Blaðsíða 6
6 VERZLIÐ í VALBJÖRK SÆNSKU BARNA- KERRURNAR komnar aftur. VERZLUNiN HLÍN Brekkug. 5 — Sími 2820 BÍLASALA HÖSKULDAR Opel Caravan 1955. Skipti á jeppa eða ódýr- ari bíl. Ný jeppakerra. Úrval af 4, 5 og 6 manna bílum, jeppum og vörubílum. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2 — Sími 1909 Þriðja spilakvöld Framsóknarfélaganna verður að JHótel KEA sunnudaginn 22. þ. m. kl. 20.30. Aðgöngu- miðar fyrir þá sem hafa spilað á tveimur undanförn- um spilakvöldum verða seldir á skrifstofu Framsókn- arflokksins í Hafnarstræti 95 (Goðafoss) fimmtudag- inn 19. þ. m. kl. 6 til 9 e. h. en þeir miðar sem þá verða eftir verða seldir á laugardag kl. 6 til 9 e. h. á sama stað. — Þrenn heildarverðlaun fyrir samanlagð- an hæstan slagafjölda öll kvöldin verða veitt, en auk þess sex verðlaun önnur. — Mætið stundvíslega. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN. ÞINGGJOLD Innheimta þinggjalda stendur nú yfir og eru gjald- endur minntir á að greiða þau skilvíslega. Skrifstofan verður opin á mánudögum fyrst um sinn til kl. 7 að kvöldi, til þess að auðvelda mönnum skil þeirra. Bæjarfógetinn Akureyri, sýslumaður Eyjafjarðarsýslu. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. Húspgnaverksmiðjan VÁLBJÖRK H.F. Glerárgöfu 28, símar 2655,2420 FÉLAGSYIST r Odýrustu, sterkustu, beztu fallegustu °g vinsælustu HÚSGÖGNIN r 1 Valbjörk RUGGU- STÓLLINN eftirþráði er nú kominn. Einnig: KOJURNAR vinsælu. RAÐSTÓLLINN hentugi Með þessum stól er mikill vandi leystur. Það er vandalaust að raða þessum stólum upp á ýmsa vegu svo vel fari. Hann skapar ótal möguleika. Þér getið skipt með honum stofunni, sett borð á milli eða raðað á hvern þann hátt sem bezt hentar. Sklðamenn! KASTLE skíðin heimsfrægu MARKER öryggisbindingar (nýjungar) BARNA- og UNGLINGASKÍÐI Glæsilegasta úrval, sem við höfum fengið til þessa. SKÍÐASTAFIR, fyrir böm og fullorðna, margar gerðir. SKÍÐABINDINGAR, fyrir böm og fullorðna, margar stærðir og gerðir. SKIÐAGLERAUGU - SKÓKLEMMUR TOKO SKÍÐAÁBURÐUR Allt austurrískar og vestur-þýzkar úrvalsvömr. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. STRASYKUR STÓRLÆKKAÐ VERÐ! Kr. 8.40 pr. kg. í lausri vigt. Kr. 7.50 pr. kg. í heilum sekkjum. ^ ......... OG ÚTÍEÚ HJALTEYRI KJOLANÆLUR margar gerðir. ÓSKABÚÐIN - Strandgötu 19 KULDAÚLPUR á börn og fullorðna. ÓDÝRU Nylonskyrturnar komnar aftur. KLÆÐÁVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR NÝKOMIÐ: Nylon-náttkjólar nýjar gerðir, mjög fallegir. Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.