Dagur - 18.11.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 18.11.1964, Blaðsíða 7
7 Skrifsfofu- og afgreiðsiumann vantai' á bæjarfógetaskrifstofuna. Upplýsingar gefur undirritaður. ••*- BÆJARFÓGETINN AKUREYRI. KARPEX TEPPAHREINSIR í glösum er afbragðs góður. Blandið af innihaldinu fmerkt á glasinu) í 1/2 líter af volgu vatni. Berið blönduna á teppið (ekki of stór- an flöt í einu) látið þorna og þá strokið yfir með svampi eða bursta. REYNIÐ EITT GLAS! KJÖRBÚÐIR K.E.A. HÚSMÆÐUR! ffPARKER" RITFÖNGIN eru loksins komin: SJÁLFRLEKUNGAR KÚLUPENNAR FYLLINGAR Járn- og glervörudeild FERÐA- SEGELBANDSTÆKI frá Philips. Járn- og glervörudeild Kaupið Peler Pan Hrismjöl í blikkbaukum. - ÚRVALSVARA. Aðeins kr. 15.00 baukurinn. KJÖRBÚÐIR K.E.A. hOsnæði ÍBUÐ OSKAST til leigu í vetur eða vor. O F yrirf ramgr siðsla ef óskað er. Þorsteinn Arelíusson, Hrafnagilsstræti 21, sími 1870. Megrunarduft í baukum. KJÖRBÚÐIR K.E.A. Ný glæsileg sending af E F N U M Nú er rétti tíminn til að kaupa í YIÐHAFNARKJÓLINN Höfum VETRARKÁPUR og HÚFUR í úrvali VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem á einn eða annan hátt sýndu vinsemd og hluttekningu við andlát og jarðarför ÖNNU MARÍU SIGURÐARDÓTTUR, Munkaþverárstræti 26. Sérstakar þakkir flytjum við Guðm. K. Péturssyni yfirlækni og þeim, sem á síðustu og erfiðustu tímuin hinnar látnu heimsóttu hana og veittu henni styrk og gleði. Vandamenn og systurnar í Munkaþverárstræti 26. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JAKOBS JAKOBSSONAR, Árbæ. Eiginkona og böm. TIL SÖLU: W 8 BÍLMÓTOR, komplet, í mjög góðu lagi — nýlega upptekinn. Uppl. í síma 2344. BARNAKOJUR TIL SÖLU í Einholti 3. — Sími 2237. TIL SÖLU: Lítið notuð KNITTAX prjónavél með snúningsstykki. Með prjónavélinni fylgir sérstök handtaska, Uppl. í síma 1576. TIL SÖLU: Rollei cord LJÓSMYNDAVÉL. Lítið notuð. Ljósmælir, filterar og flash fylgir. Uppl. í síma 2726 eftir kl. 7 e. h. TIL SÖLU: Ný, amerísk gólfteppa- hreinsunarvél. Uppl. í Gufupressunni Skipagötu 12, sími 1421. BARNARÚM til sölu. Enn frernur: NECCHI SAUMAVÉL, sem selst ódýrt. Uppl. í síma 2426. i/j SKULD 598411187 .-. VIII Frl I. O. O. F. — 1461120814 — KIRKJAN: Mesað í Akureyr- arkirkju kl. 2 e. h. á sunnu- daginn kemur. Síðasti dagur kirkjuársins. Sálmar nr. 65, 25, 136, 326, 585. — í tilefni kirkjuafmælisins 17. nóv. sl. hefur Kvenfélag kirkjunnar kaffiveitingar í kapellunni að lokinni messu til ágóða fyrir kirkjuna. P. S. BRÚÐH J ÓN: Laugardaginn 14. nóvember voru gefin sam an í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Sigríður Gunn arsdóttir og Hans Normann Hansen vélvirki. Heimili þeirra verður að Vanabyggð 2D, Akureyri. Sama dag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Jóna Guð- laug Steinmarsdóttir og Gunnar Benediktsson bifreið arstjóri. Heimili þeirra verð- ur að Brekkugötu 45, Ak. FUNDUR í aðal- deild fimmtudags- kvöld kl. 8.30. Fé- lagar fjölmennið. Stjórnin. SEXTUGUR er í dag — mið- vikudag 18. þ. m. —- Jóhann. G. Sigfússon Bjarmastíg 13 Akureyri. Jóhann er vinsæll og mjög dagfarsprúður. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 17, 333, 141, 132, 264. Aðalsafnaðar- fundur verður að aflokinni messu. Ókeypis bílfar frá gatnamótum Hörgárbrautar og Lögmannshlíðar. B. S. SUNNUDAGASKÓLI verður í Akureyrarkirkju n. k. sunnu- dag kl. 10.30. Kvikmyndasýn- ing fyrir 11.—21. bekk stúlkna í dag (miðvikudag) kl. 5 e. h. Sóknarprestar. MÖÐRUVALLARKLAÚST- URSPRESTAKALL. Messað í Glæsibæ sunnudaginn 22. nóvember kl. 2 e. h. Sóknarprestur. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION: Sunnudaginn 22. nóv. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. FRESTUN. Vegna ófyrirsjáan- legra orsaga verður skemmti kvöldi U. M. S. E., sem vera átti í Árskógi 21. þ. m. frest- að þar til í byrjun desember. AUK blaðanna taka eftirtaldir sóknarprestar á móti gjöfum til sjóslysasöfnunarinnar: Sr. Pétur Sigurgeirsson, sr. Birg ir Snæbjörnsson, sr. Sigurð- ur Guðmundsson Grenjaðar- stað, sr. Jón Bjarman Laufási og sr. Bolli Gústavsson Hrís- ey. Ennfremur afgr. happ- drættis DAS, Hafnarstræti 98, Akureyri. , SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn argerðis heldur afmælisfund að Stefni fimmtudaginn 19. nóv. kl. 8.30 e. h. Skemmti- atriði. Konur fjölmennið og* takið með ykkur kaffi. — Stjórnin. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Skemmti kvöld verður haldið að Bjargi laugardaginn 21. þ. m. kl. 8.30 e. h. — Félagar fjölmennið. Stjórnin. FRA SJALFSBJÖRG. Bazar félagsins er ákveðinn sunnu- daginn 13. desember. Eins og að undanförnu eru félagar beðnir að gefa á bazarinn. Tekið á móti munúm á fönd- urkvöldum félagsins hvern mánudag. — Föndurnefndin. GÓÐIR AKUREYRINGAR tak ið eftir! muna og kökubazar verður haldinn í Túngötu 2 sunnudaginn 22. nóv. kl. 4 e.h. Ágóðinn rennur til Barna- heimilisins Pálmholts. Kvenfélagið Hlíf. MINNINGARSPJÖLD Kvenfél. Hlífar fást í Bókaverzl. Jó- hanns Valdimarssonar og hjá Laufeyju Sigurðardóttir Hlíð arg. 3. Öllum ágóða varið til Dagheimilisins Pálmholt. SJÓSLYSASÖFNUNIN: R. S. og E. J. kr. 1500. Afgreiðsla Dags. SJÓSLYSASÖFNUNIN Flat- eyri: E. M. kr. 100. Fjölskyld- an Höfða II kr. 300. Kærar þakkir. Arnfinnur Arnfinnss. TIL þlindu þarnanna: R. J. kr. 500, skipverjar á bv. Svalbak kr. 3800, Borgarbíó Akureyri kr. 2500. Hjartanlegustu þakk ir. B. S. S. E. UNGT FÓLK! Það er dansleikur fyrir ykk- ur á Dalvík n. k. laug- ardag. Sjá augl. U. M. I. O. G. T. stúkan Brynja nr. 99 heldur fund að Bjargi n. k. fimmtudag 19. nóv. kl. 8.30 e. h. Venjuleg fundarstörf. Inntaka nýrra félaga og upp- lestur. Eftir fund félagsvist og kaffi. Æ. T. FRA SÁLARRANNSÓKNAR- FÉLAGINU. Fundur verður haldinn að Bjargi þriðjudag- inn 24. nóv. n. k. kl. 8.30 s. d. Fundarefni: 1. Vetrarstarfið. 2. Erindi J. Sig. 3. Stutt kvik- mynd. Stjórnin. ÞRIÐJA spilakvöld Framsókn- arfélaganna verður að Hótel Iv.E.A. n. k. sunnudagskvöld. Tryggið ykkur miða í tíma. Sjáið nánar auglýsingu í blað inu í dag. Framsóknarfélögin K. A.- FÉLAGAR! Þriðji- ann- ar- og meistaraflokkur! Mun- ið kvikmyndasýninguna í Landsbankasalnum í kvöld (miðvikudag) kl. 8.30 e. h. — Sýndar verða knattspyrnu- kvikmyndir. ÞÓRSFÉLAGAR! Nú er ákveðið að íþrótta- félagið Þór haldi álfa- dans og brennu í árs- byrjun 1965. Stjórn félagsins væntir þess að félagarnir ein beiti sér svo að þessu verð- uga verkefni, að framkvæmd in öll verði betri en nokkru sinni fyrr. Slíkur árangur myndi auðvLtað veita ykkur sjálfum mikla ánægju, en auk þess myndi hann verða kærkomin afmælisgjöf til fé- lagsins, á þessu 50. starfsári þess. Fyrsta álfadansæfingin. verður n. k. föstudag 20. nóv. í Lóni, og hefst hún kl. 8 e. h. Þeir, sem vildu taka þátt í álfadansinum, eru vinsam- lega beðnir um að mæta vel og stundvíslega. Aðrir félag- ar, sem vildu rétta fram hjálp andi hönd við hin margvís- legu störf, sem þessi fram- kvæmd krefst, eru vinsam- lega beðnir að hafa samband við stjórn félagsins. Heil til starfa og helzt öll. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.