Dagur - 27.02.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 27.02.1965, Blaðsíða 3
3 VÉLA- 0G RAFTÆKJASALAN H.F. PLÖTUJÁRN, iii sð sefja í borvélar - SÍMAR: 1.12.53 og 1.29.39 PLASTMÓ Ný sending. - Stórglæsiiegt úrval STORLÆKKAÐ VERÐ. Tómstundaverzlunin STRANDGÖTU 17 • PÖSTHÖLF 63 AKUREYRI Sími 1 . 29.25 ÚTSALA Utsala Iiefst á mánudaginn, 1. marz MIKIL VERÐLÆKKUN liefst þriðjudagmn 2. marz SELT VERÐUR MEÐAL ANNARS: Kuldaskór kvenna. — Inniskór kvenna. — Alls konar metravara og bútar. — Nylonsokkar. — Undirfatnaður. — Mikið úrval af útlendu prjónagarni og alls konar aðrar vörur. MIKIL VERÐLÆKKUN! GERIÐ GÓÐ KAUP! KAUPFÉLAG VERKAMANNA - Vefnaðarvörudeild UTSALA Leðurvörur hl Strandgötu 5 — Sími 1-27-94 JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin VATNSENDI í Olafsfirði er til sölu og laus til ábúðar að vori. — Þjóðvegur í hlað, rafmagn og sími á staðnum, vegalengd í bæinn 4 km. Vélar, II kýr og 30 til 40 kin'dur geta fylgt með ef um er sam- ið. — Réttur áskilinn til að taka hvaða tilhoði sem er eða hafna öllum. — Nánari upplýsingar gefur eigandi jarðarinnar, Stefán Stefánsson, Vatnsenda. — Sími 70. ER á mánudaginn kemur, 1. marz Athugið: Búðirnar verða opnar til kl. 4 á morgun og sunnudag og opnaðar kl. 7 á mánudagsmorgun. Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co. á sprcngidaginn. FLESK og BAUNIR NÝJA-KJÖTBÚÐIN VORLAUKARNIR eru komnir. BEGONÍUR ANEMONUR GLOXENÍUR BLÓMABÚÐ Nýtt! - Nýtt! TATILJUR úr crepe-nylon og basti KARLMANNAGÖTUSKÓR, rúskinn, verð kr. 297.00 SKÓBÚÐ K.E.A. HREIÍM PERLA !' HUSVEHKUIMUIVI Þegar þér haliS einu sinni þvegið með PERLU komizt þér a8 raun um. hve þvotturinn getur orðið hvitur og hreinn. PERLA helur sérstakan eiginieika. sem gerir þvottinn mjallhvitan og gefur honum nýjan, skýnandi blæ sem hvergi á sinn lika. PERIA er mjög notadrjug. PERLA fer sérstakiega vel me8 þvottinn og PERLA léttir y8ur stðrfin. Kaupið PERLU í dag og gleymið ekki, að með PERLU fáið þér hvitari þvott, með minna erliði.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.