Dagur - 27.02.1965, Blaðsíða 4

Dagur - 27.02.1965, Blaðsíða 4
4 5 Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri Símar 1-1166 og 1-1167 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON • Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Preritverk Odds Bjömssonar hi. Hafísinn NORDLENDINGAR muiia naum- ast eltir hafís síðan 1918, en Jjá fyllti hann flóa og firði. Nú berast af því fréttir, að hafís sé meiri hér við land en í áratugi og samjelld ísbreiða fyr- ir öllu Nörðurlandi, allt frá Vestfjörð urn. Frá Siglunesi er ísinn aðeins 4 mílur út og Grímseyingar sáu ís- breiðuna í norðri með berum aug- um og ísjaka á stangli ttpp við land í gærmorgun. Út af N.-Austurlandi er lengra í ísröndina en þó talið, að straumar hrífi ísinn með sér suður með Austurlandi. Af fréttum saman lögðum í gær, má búast við, að „hinn forni fjandi“ leggist að ströndum norðan og austan innan skamms, ef vindátt breytist ekki. En hversu eru menn undir slíkt búnir? Vörubirgðir munu allmiklar af ýmsum tegund- um, en ef skipaleiðir lokast mun þess brátt verða vart á óþægilegan hátt, þótt aðrar samgöngur séu nú full- komnari en áður, bæði með flugvél- um og bifreiðum. I’ess er að vænta af þeim, sem annast hina miklu, við- skiptalegu aðdrætti, láti hendur standa fram úr erntum og afli þeirra fariga, sem nauðsynlegust eru, mið- að við siglingateppu af völdum íss, á meðan tími er til. á Akureyri .MÖRG félög unnu að ]>ví sameigin- lega í fyrrasumar, að koma á vín- lausri fjöldasamkomu í Vagíaskógi og tókst ]>að svo vel að sómi varð að. í framhaldi af því hafa ýms félaga- samtök nú beitt sér fyrir bindindis- viku á Akureyri og hefst hún á morg un, svo sem getið liefur verið. Hún á að vekja almenning til þátttöku og hugleiðinga um áfengismálin, og ef gengið er út frá því að hér sé hægt að tala um áfengisböl, og því munu fæstir neita, ætti bindindisvikan að njóta mikillar hylli, stuðnings allra góðra manna og mikillar þátttöku almennings. Bæjarblöðin hafa lofað að veita bindinsvikunni stuðning sinn og sér þess nú þegar rnerki. Eru ýmsir tií kvaddir að segja álit sitt á þessiun málum og aðrir gera það ótilkvaddir og ber að þakka ]jað. Hvert mál þarf að rekja til rótar, eftir ]>ví sem unnt er og benda á ráð til úrbóta. En veru Icgar úrbætur fást ekki í þessum mál um fyrr en almenningsálitið vaknar af þeim Þyrnirósarsvefni, sem það nú sefur. BINDINDISVIKAN: ! Ég verð að atlilægi! Sumaráætlun Flugiélags íslands milli landa 1965 Fólk utan af landi kemst samdægurs til útlanda MAÐUR nokkur kom til lækn- is og kvartaði um verki fyrir hjartanu. Eftir að læknir hafði athugað manninn, gaf hann þann úrskurð, að liann mætti ekki bragða áfengi. „En góði læknir, hvað held- urðu að vinir mínir segi, ef ég hætti að taka mér glas með þeim og gerist bindindismaður. Það er ekki hægt, ég verð að athlægi.“ Þannig hugsa margir. Það er erfitt að hætta fyrri lífsvenjum í sambandi við áfengi og breyta til. Mannkindin á erfitt með að afsala sér nautnum, sem hún hefur vanist. Viðhorf unga fólksins er mik- ilvægt í þesu efni. Segja má, að meðan drykkjuskólar eru starfræktir fyrir það á skemmti stöðum, horfi það mál ekki væn lega. Og vissulega er tæplega hægt að tala um almenna bind- indissemi æskunnar nú til dags, þó að þar séu margar góðar undantekningar. Þó er það æsk- an fyrst og fremst, sem bindind- ismcnn verða að snúa sér til, því að meiri von er til að unga fólkið temji sér hófsemi í þess- um efni, en þeir sem ramm- flæktir eru í óheillavenjum úfengisins. Síðasíliðið ár var selt áfengi í landinu fyrir 319 milljónir króna. Fyrir þá upphæð hefði mátt byggja 40 stóra skóla I landinu eða aðrar hliðstæðar framkvæmdir. En þessa upp- hæð hafa landsmenn lagt á sig sem aukaskatt af frjálsum vilja oft til að geta drukkið frá sér vitið. Það er furðulegt, þegar hugsað er um þeíta af fullri gát. Bindindisvikan er haldin til að undirstrika það, að bindindis menn eru óánægðir með þá þró un, að stöðugt eykst áfengis- neyzlan í landinu. Þeir vilja kveða sér hljóðs til að ailur al- menningur staldri við og lilusti á mál þeirra. Og vart verður öðru trúað, en að fjöldi foreldra í landinu vilji taka hér í sama streng vegna barna sinna. Fáir foreldrar vilja sjá á eftir börn- um sínum út í svall og óreglu. Mikil áfengisnautn þjóðarinn ar er í ósamræmi við heiibrigða skynsemi og hættuleg þjóð- fresli okkar. Samvizka þjóðar- innar þarf að vakna. Við meg- um ekki við því að glata nein- um starfsmanni frá uppbygg- ingu landsins. „En ég verð að athlægi, ef ég gerist bindindismaður.11 Þannig hugsa alltof margir. Þó eru þess nokkur dæmi, að menn hafa breytt til með góðum árangri, og þolað háðsglósur fyrri félaga. Og sumir þessir menn hafa orð- ið ágætir starfsmenn bindindis- málsins. Það sem vantar í dag er heil- brigt almenningsálit í þessu efni. Amenningsálitið er slappt og í skjóli þess hefst við alls konar ósómi í áfengismálum. Bindindisvikan vill láta rödd sína liljóma til sem flestra til að vinna að heilbrigðu almennings áliti í þessu efni. Og þess er að vænta að bæjarbúar sýni það, að þeir meti þessa viðleitni fé- lagssamtaka þeirra, sem að bindindisvikunni standa. Einkunnarorð hennar er: BINDINDISSÖM ÆSKA. — ALGAÐ ÞJCÐ. ALLTAF er eitthvað verið að ræða og rita um bindindismál hér á voru landi. Og er svo að skilja, að ýmsir vilji, að minna sé drukkið í landinu. Hér í bæ á nú innan skamms að hleypa af stokkunum bindindisvjku. Er það vel farið. Nokkur félög ásamt æskulýðsráði munu standa að viku þessari og án efa mun hún þjóna sínum tilgangi vel. Er hér farin sú leiðin gegn áfengisneyzlunni, að vekja al- menningsálitið og fá það í lið með sér gegn áfengisbölinu. Á þennan hátt er hægt að fá miklu framgengt. En hægt væri að áorka miklu meiru, ef ekki væru til þeir menn, sem vinna beinlínis gegn störfum þessarar ágætu bindindishreyfingar. Hér á ég við þá tegund manna, er selja unglingum innan 21 árs aldurs vín. Fullvíst má telja að hér eiga höfuðsök þjónar á veitingarhús- um. Skeytingarleysi þeirra er hörmulegt. Þeir spyrja menn við og við, hvort þeir séu orðn- ir 21 ái's og undantekningar- laust svara tilvonandi kaupandi „já“, og þar með er málið út- rætt. Kaupandinn fær vín eftir beiðni. En hvað, ef barþjóninn segir, að hann fái ekki vín? Þá fer kaupandinn að stæla við þjóninn og endirinn verður oft- ast sá, að þjónninn lætur tilleið- ast, til þess að forðast rifrildi eða, ef hann neitar, þá er leitað til næsta þjóns, sem ekki er tal- inn eins erfiður viðfangs, Alger neitun um sölu víns til unglinga mun fremur heyra til undan- tekninga á veitingahúsum vor- um því að ekki er komin á passa skylda í landinu, og þjónum ekki í sjálfsvald sett hverjum þeir selja áfengi. Unglingum innan 21 árs má ekki selja vín. Á SUMRI komandi munu flug- vélag Flugfélags íslands fljúga fleiri ferðir milli íslands og út- landa, en nokkru sinni fyrr. Auk hinna daglegu ferða til Glasgow og Kaupmannahafnar, þriggja beinna ferða milli Reykjavíkur og London í hverri viku og þriggja ferða í viku milli ís- lands, Noregs og Danmerkur, flugferða til Færeyja og Skot- lands, tekur félagið upp þá ný- breytni, að fljúga beinar ferðir milli Reykjavíkur og Kaup- mannahafnar. Morgunferðir og síðdegisferðir til útlanda. Eins og að undanförnu, verð- ur brottför flugvélanna til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8:00 að morgni. Sú breyting verður hinsvegar á brottfarartíma flugvéla til Noregs og Danmerkur, að í stað þess að fara frá Reykjavík að morgni, verður brottfarartími Það eru landslög, og þeim ber þjónustufólkinu að hlíða. Þið, þjónustufólk á veitinga- húsum, sem hafið áfengissölu með hendi! Viljið þið liggja und ir almenningsáliti sem þessu? Viljið þið tilheyra þeirri stétt manna, sem vinnur að því að naga undan rótum íslenzkrar menningar og íslenzkrar æsku? Nemandi. ORÐSENDING ÞAÐ ERU vinsamleg tilmæli garðyrkjumanns bæjarins, að unglingar og krakkar hætti þeim hvimleiða ósið að henda allskonar rusli og grjóti út í andapollana. Einnig væri óneit- anlega æskilegt, ef hægt væri að draga úr, eða helzt af öllu koma í veg fyrir bréfaruslið, sem dreyft er um allan bæinn, en einna mest ber á við anda- pollana. Þá mætti vekja athygli húsbyggjenda og verzlana á því að varast að láta pappír og stopp fjúka burt úr kössum sem verið er að taka upp úr vörur eða efni til bygginga. Er hér verkefni fyr ir Fegrunarfélag bæjarins að glíma við. Ekki væri heldur úr vegi að kennarar í barna- og unglingaskólum b æ j a r i n s reyndu að koma æskunni í skilning um að ósæmilegt sé að fleygja bréfum og hverskyns rusli á götur bæjarins eða al- menningsgarða, og aðra friðaða reiti í bænum. Þessum reitum verður líka að hlífa við umferð og sparki, einkum í gróandan- um á vorin eða meðan jörðin er mjög blaut. Stallarnir meðfram kirkjutröppunum eru og hafa lengi verið, gott sýnishorn af hraklegri umgengni. □ þeirra kl. 14:00 og aðra daga kl. 16:00. Beinar ferðir til Kaupmanna- hafnar verða á laugardögum; brottför frá Reykjavík kl. 16:00. Beinar ferðir frá Kaupmanna- höfn til Reykjavíkur verða á sunnudögum. Það eru þessar síðdegisferðir til útlanda, ásamt tilkomu hinna nýju „Friendship“ skrúfuþotu Flugfélagsins til innanlandsflugs sem gerir farþegum frá ísafirði, Akureyri, Austfjörðum og Vest mannaeyjum, mögulegt að ferð- ast samdægurs heiman að, til á- kvörðunarstaða á Norðurlönd- um. Sem fyrr segir, verða þrjár vikulegar ferðir milli Reykja- víkur og London, án viðkomu annarsstaðar, auk hinna daglegu ferða um Glasgow. Brottfarar- tími beinna flugferða til Lond- on verður kl. 9,30. Færeyjaflug Áætlunarflugferðir Flugfélags ins til Færeyja munu hefjast 6. maí. Færeyjaflugi verður í sum ar hagað þannig, að frá Reykja vík verður flogið á fimmtudög- um, til Færeyja og þaðan sam- dægurs til Skotlands. Á föstu- dagsmorgnum verður flogið frá Skotlandi til Færeyja og þaðan samdægurs til íslands. Fimmtán ferðir Alls munu „FAXAR“ Flug- félags íslands fljúga firrimtán ferðir í viku frá Reykjavík tjl Á KLÖPPINNI vestan við-hús- in Glerárholt 1 og Sæborg í Glerárhverfi, er braggi sem byggður var á stríðsárunum. Fyrir nokkuð mörgum árum síðan brann allt úr honum, sem brunnið gat, og stóð eftir járn- grind með blikkplötum, allt meira og minna skakkt og bjag- að af hitanum, og gefur það auga leið, að blikkfestingar hafa veikzt af þessum ástæðum og svo hafa vindar og rið ekki bætt um á umliðnum árum. Fyrir fjórum árum síðan byrj aði að fjúka ein og ein plata úr bragganum, í vondum veðrum, og var þá strax tilkynnt yfir- völdum bæjarins, og komu þau á staðinn og gáfu þá yfirlýsingu á staðnum, að bragginn væri hættulegur umhverfi sínu. Síð- an hefur þetta oft endurtekið sig í vaxandi mæli, og jafnan tilkynnt réttum aðilum, með útlanda á sumri komandi. Sá ferðafjöldi, ásamt breytilegum brottfarartímum (morgunferð- um og síðdegisferðum) miðar að bættri þjónustu og fjölþætt- ari við farþega félagsins. Vorfargjöld Flugfélags íslands. Með tilkomu sumaráætlunar millilandaflugs hinn 1. apríl, ganga jafnhliða í gildi hin hag- kvæmu vorfargjöld félagsins milli landa. Slík fargjöld, sem félagið gekkst fyrir að yrðu tek in upp á flugleiðum milli ís- lands og annarra Evrópulanda, hafa reynst mjög vinsæl, enda hafa margir landsmenn notfært sér þau til sumarauka í suðlæg- ari löndum. Austfirzkar konur vildu Dettifossvirkjun „í tilefni fundar um væntan- lega stórvirkjun á íslandi sem haldinn verður á Akureyri 8. júlí n.k., vill aðalfundur Sam- bands austfirzkra kvenna lýsa yfir, að hann styður þá skoðun og er samþykkur þeim rökum, sem færð hafa verið fyrir því, að slíka virkjun beri frekar að staðsetja við Jökulsá á Fjöllum, en við Þjórsá. Fundurinn álítur þetta svo mikilsvert atriði fyrir framtíð byggðanna á Norður- og Auslurlandi, að hann telur sér skylt að vinna að því, að konur á Austurlandi ljái þessu máli lið eftir beztu getu.“ (Gömul fundarsamþykkt Sam bands austfirzkra kvenna). litlum árangri. En því er ekkert gert úr því að allir eru sammála um, að ástandið sé óviðunandi? Því er þetta ekki rifið, áður en stór- slys hljótast af? Eða er kannske verið að bíða eftir því? Annars gætu hlutaðeigandi yfirvöld skoðað ástandið enn einu sinni, til að sannfærast. En við, sem við þetta búum, erum orðriir langþreyttir á að standa úti á óveðursnóttum við að bera farg á brak og binda niður lausar járnplötur, eins og við höfum oft orðið að gera til að verja eigur okkar skemmd- um. Og nú í síðasta vestanroki, þá litum við inn í braggann og sáum hvernig hann gekk til í kviðunum. Burt með braggann, — og það strax. íbúar í nærliggjandi húsum. Eiríkur Sigurðsson. BINDINDIS VIKA N: Bindindisvikan og barþjónamir Sofandaliáttur yfirvalda Akureyrarkaupstaðar gagnvart sumum íbúum bæjarins 1 RONALD FANGEN IEIRÍKUR HAMAR | Skáldsaga !<HílSl>lWHKH>öWÍH5 16 ingar sínar! — En á hinn bóginn var svo þessi náunginn, sem hafði gert sér slíkt far um að vingast við hann, Eirík! Leitað eftir viðskiptum við hann! Þetta hafði í rauninni furðað Eirík, þar sem Rútur hlaut fyrir löngu að hafa aflað sér þeirrar lögfræðilegu aðstoðar sem hann hefði þörf fyrir. — Fengið hann með sér í drykkjusvall og spilamennsku nætur- langt, og tekið þátt í klámi og kynóraspjalli! Og þetta allt í tvísettum tilgangi: — Að múta honum með tekjum og gera hann „einverstanden" í ástabralli sínu, svo að ekki yrðu nein óþægindi eða agnúar, þótt systirin leitaði til hans. Og Elín nærri því hvarf í allan þennan ósóma. Það var hann sjálfur, Eiríkur, sem var svívirtur og svikinn. Og hatrið og fyrirlitningin, sem hann beindi gegn sjálfum sér fyrir að hafa svallað, heimskað sig og vanvirt í samvist með Rúti, beindist nú með margföldum krafti gegn þorparanum og þrælmenninu, sem leikið hafði á hann og skemmt sér við að svipta hann vopnum og gera hann að athlægi. En hér skyldi honum samt sem áður hafa skjátlazt! Þar skyldi Eiríkur snúa á hann. Öll hans lögfræðilega eðlishvöt glaðvaknaði, hann yrði að þaulkynna sér þetta, svo að séð yrði, hvernig hann ætti að snúa sér. Hann reis upp í stóln- um og tæmdi glas sitt. Svo stillti hann sig og var eins róleg- ur og svipmildur og honurn var freksat unnt, og tók að spyrja hana. — Þú hittir hann í Lundúnum? — Já, pabbi vildi, eins og þú vissir, að ég skyldi dvelja eitt ár í Bretlandi. Og fyrir liðugu. misseri hitti ég hann þar. Það var kvöld eitt í norska klúbbnum. — Og síðan? — Ég var ekkert sérlega hrifin af honum í fyrstunni. En hann — Já . .. . — Hvað er þá um hann, finnst þér? — Það er ekki hægt að standast hann, sagði hún og roðn- aði. (Þessi skyndilegi roði í bleiku andliti hennar hrærði Eirík.) — Eg gat ekki komizt undan. — Hann vildi fá mig. Nú varð hún eldrauð af blygðun. — Varðst þú ástfangin af honum? — Ég hlýt að hafa verið það, sagði hún hægt. Og síðan hratt. — Víst varð ég ástfangin af honum. Ég gat ekki án hans verið. Ég hefði farið með honum hvert sem væri. Og þegar hann bað mig um að fara heim með sér, sagði ég undireins já. Það var ekki neitt að hika við. A ný varð þögn, óhugnanleg og kveljandi: — Það stoðar ekki, ég verð að segja það. Hann hefir sagt, að við skulum gifta okkur. En nú vill hann jiað ekki. — Og nti er ég með barni. — Hefir hann skriflega boðið þér hjónaband? — Já, sei-sei já. Eflaust fjórum sinnum. — Hefir þú þessi bréf? — Já, ég hef þau. Eiríkur tók sér þetta allt mjög nærri. Honum skildist.nú, að hann hefði allt frá upphafi vitað, að þannig hlyti í þessu að liggja. En samt var hann algerlega lamaður af þessu, han gat ekki hugsað, og vissi ekki hvað segja ætti, þótt líf lægi við. Lömunarsvipurinn á andliti hans gerði systur hans órólega og allt að því skelkaða. Henni var eins farið og öll- um þeim, sem trúað hafa öðrum fyrir einhverju saknæmu sem þeir hafa framið eða lent í, — þeir hafa í svipinn ekkert mat á þessu sjálfir og búast við að geta lesið björgun sína eða dóm í andliti hins. Og svipur Eiríks staðfesti ugg henn- ar og ótta og svipti hana allri von. í flughasti bar hún þá saman í huganum, Eirík og Rút, og þótt Eiríkur væri gáf- aður og sterkur og duglegur — hann hlaut þó að tapa gegn Rúti, því hann var hrottalegri og sterkari en nokkur annar, hún hafði sjálf orðið að gefast upp fyrir honum. Hún elsk- aði og dáði framar öllu öðru ruddalega krafta hans — það væri allt að því móðgun við ást hennar, gæti einhver unnið á hinum. Hún hafði að vísu vonað það, en það var fánýt von. Hún var algerlega ofurseld Rúti. Og hún vissi að gegn honum reyndist allt fánýtt og gagnslaust. Hér var aðeins ein leið fær á þessum vettvangi: að deyja. Og þessi dauða- kyrrð var alveg óbærileg. Hún gat ekki þolað að horfa á steingervt, sviptómt andlit Eiríks, hún fór að gráta. Hún hágrét ofsalega, tárin streymdu úr augum hennar, á svipstundu var allt andlit hennar hrukkótt og grátbólgið. Og auðvitað: þetta þoldi Eiríkur ekki. Hann stóð upp og tautaði: — Gráttu ekki Elín, og tók síðan að reika um gólfið. Nú komu hugsanirnar hraðstreymandi, liann hugsaði þær, og lét þær svo flak.ka og komst hvergi með þær. Auð- vitað var hann hreint og beint siðferðilega hneykslaður á því, að systir hans skyldi vera léttúðardrós, en hann lét það ekki ná festu, því í hamingju bænum: hvað er léttúð, hún elskaði hann, það værfþví frekar álaga-æði. Hún var orðin fullvaxta, ekki gat hún gert að því, og heldur ekki gat hún gert að því, að ásthneigð býr í fullorðnu fólki. Hann lét því siðferðilega hnevkslun sína og bræði bitna á Rúti, — var það ekki skipulagt svínarí slíkar kvennaveiðar án allr- ar ábyrgðar, — lostafull skepna! Hann hafði aðeins notað sér hana, — ogsvo er á reynir, vill hann ekki kvænast henni. — Þannig hugsar Eiríkur. — En er honum sjálfum ekki eins farið? hann vildi ekki kvænast Edith. Jæja, en hann hafði heldur aldrei lofað því. Það gerði Rútur. Og Elín var með barni. — Myndi Éiríkur kvænast Edith, ef hún væri með barni? Hugsunin ein féll yfir hann eins og óskynjanleg gæfa, — honum var það ótvfrætt og óhagganlega ljóst: — hann myndi aldrei, aldrei, hvernig sem allt horfði við, kvæn- ast Edith. Hvað ætti hann þá að segja um Rút? En samt — þetta var ekki svö einfalt. Hvert var takmark Rúts með því að kvænast ekki? Eiríkur hafði aldrei sagt Edith að hann elskaði hana, aldrei haft neitt fyrir því að ná samförum við hana, aldrei tælt hana með gervi-blíðmælum af neinu tagi. Það sem þeim fór á milli voru köld og hrein ástabrögð. Og hann hafði eina ástæðu til að kvænast ekki. Hver var hún annars? Honum gramdist þessi spurning afskaplega, — hvað fyrir honurn vakti, kom engum við, en Rútur hefir enga ástæðu (Elín snökti), og hann skyldi verða að kvænast! Hann skyldi! Hann skyldi verða neyddur til þess! — Æ, þessi grátur. Hann varð að hugsa sér hana sem smátelpu, og hann varð afar skelkaður, því nti varð hann að minnast móður sinnar og veiks föður'síns. — Þessu varð að kippa í lag, þau mætti ekki svívirða með þessu. Ekki eiginlega sökum þess að það myndi beinlínis valda þeim óhamingju, heldur sökum annars og miklu verra: Þetta var með öllu ófært, mætti alls ekki koma fyrir, það væri sumt sem ekki mætti gerast, því það væru hrein svik gegn þeim heimi, sem foreldrar hans hefðu mynd- að og aldrei brugðist, gegn verðmætum sem þau hefðu skap- að, og þau Elín bæði höfðu viðurkennt svo fúslega og af- dráttarlaust, að eitthvað óbætanlegt myndi ske, yrði ekki ráðið fram tir þessu. — Gráttu ekki meira, Elín, sagði hann og nam staðar sem snöggvast fyrir framan hana, það stoðar ekkert. Við skulum heldur hugsa okkur dálítið um. Svo hélt hann áfram að ganga um gólf, — var þetta annars ekki talsverð taugaæsing í honum. Leiðinlegt var þetta auð- vitað, en leiðindin, fólust þó mest í ósönnum og raunveru- lega afnumdum siðferðisreglum. Nú var meðal sæmilegs fólks ekki talið neitt brotlegt í því, þótt fullorðin kona hefði mök við ástmann sinn óg ætti barn með honum utan hjóna- bands. Skömmin væri aðeins þjóðfélagsleg. — Þessu mætti annars ráðstafa hljóðlega og í kyrrþey, svo að alls ekkert bærist út. — Gæti hann sagt þetta upp í opið andlit föður síns? Væri þetta meining hans sjálfs? Auðvitað ekki. — Elvað hefir þú hugsað þér, að ég ætti að gera í þessu? sagði hann og brýndi róminn svo mjög, að hann varð sjálfur skelkaður. Og Elín hrökk við í stólnum og leit skelkuð á hann — og fór aftur að gráta. — Ég veit ekki, stamaði hún, ég varð bara að tala við ein- hvern. Hann gekk til hennar og strauk um hár hennar. Honum fannst hann vera í megnustu vandræðum og vanbjarga. — Gráttu ekki, — ég er ekki reiður við þig. En ég er sár- reiður við Rút. Gráttu ekki, við skulum tala dálítið saman, sko, bættu aftur í líkjörglasið. Elín dreypti á glasinu og tók svo skyndilega rögg á sig. Hún varð ákveðin á svip, eins og hann kannaðist við frá bernskuárum hennar, hugsandi og skýr. — Þú hlýtur að verða hálfruglaður, sagði hún, þegar ég kem svona blaðskellandi inn til þín og kveiki í sprengju. Þetta er auðvitað mér að kenna, því að í rauninni hef ég alltaf vitað, að svona hlyti að fara. Ég hef aldrei haldið að honum væri að treysta, svo að ég hefði átt að gæta mín. — Já, það er nú auðvelt að segja eftirá, sagði Eiríkur þýð- lega. — Nú ertu góður, Eiríkur, sagði hjin og spratt upp og kyssti á kinnina á honum. Stóri bróðirinn minn, sagði luin og gekk fram á gólfið, að ég skyldi korna og flækja þig í svona vandræðum! — O, — við skulum ráða fram úr því, tautaði Eiríkur. — Heyrðu, Eiríkur, sagði hún, nú skalt þú setjast í skrif- borðsstólinn, og svo ætla ég að labba dálítið um gólfið. Nú er komið að mér. Eiríkur settist. — Og svo má ég víst stela vindlingi frá þér. Hún kveikti sér í vindlingi og stóð síðan stundarkorn við skrifborðið. Svo fór hún aftur að réika um góltið, óróleg og án þess að líta á hann. „ , , ,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.