Dagur - 27.02.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 27.02.1965, Blaðsíða 7
7 TRESMIÐAFELAGS AKUREYRAR Fiá og með 1. maiz 1965. HÚSA- OG HÚSGAGNASMIÐIR: Sveinar: Vélamenn: Dagv. 49.36 53.29 Eftirv. N. & helgid.v. 73.06 96.76 79.93 106.58 Vinnutími á viku er 45 klst. allt árið, og skal hann unninn á 5 fyrstu dögum vikunnar 9 klst. á dag frá kl. 7.20 til kk 17.20 STJÓRNIN. AÐALFUNDUR SVEINAFÉLAGS JÁRNIÐNAÐARMANNA verður haldinn að Hótel Varðborg sunnudaginn 28. febrúar kl. 13.30. STJÓRNIN. Sprengidagur á eílir bolludegi, liúrra! SALTKJÖT - BAUNÍR FLESK - GULRÓFUR En hvað ég hlakka til að borða þetta góðgæti frá KJÖTBÚÐ K.E.A. L&L KANARÍEYJAR - MADEIRA - LONDON 14 ævintýradagar fyrir aðeins kr. 16.924.00 Pantið tímanlega. Þátttakendafjöldi takmarkaður. FERÐASKRIFSTOFAN Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og jarðarför SIGTRYGGS JÓHANNESSONAR irá Torfunr. Rósfríður Sigtryggsdóttir, Jón Sigfússon. María Sigurðardóttir, Sigurjón Rist og barnabörn hins látna. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem auð- sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför SIGFÚSAR KRISTJÁNSSONAR. Sérstakar þakkir færum við læknum, hjúkrunarkon- um og öðru starfsliði Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri fyrir góða umönnun í veikindum hans. \ Guðrún Gísladóttir, börn, tengdasonur og dótturbörn. TIL SÖLU: Volkstvagen, árgerð 1964. Keyrður 8. þúsund km. Kristján Kristjánsson Prentv. Odds Björnssonar Sími 1-27-97 og 1-25-00. TIL SÖLU: Chevrolet Station, árgerð 1956, í góðu lagi. Upplýsingar gefur Ottó Snæbjörnsson, B.S.A.-verkstæðinu TIL SÖLU: Willy’s jeppi, árgerð ’46. Upplýsingar gefur Þórður Jónasson í síma 1-13-87. TIL SÖLU: FORDSON MAJOR dráttarvél ásamt árnokst- urstækjum. Steingrímur Ragnarsson, Stekkjarflötum, Eyjafirði. HEYBLÁSARI, 12000 leta, lítið notaður, til sölu. Hiálmar Júlíusson, Dalvík. TIL SÖLU: Ljósmyndastækkari, 6x6 em. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 11742 GÓLFTEPPI lítið notað, 3x4 m til sölu. Upplýsingar í Holtagötu 8 niðri eftir kl. 6 á kvöldin og í síma 1-25-22 100 HESTAR af góðri töðu til sölu. Stefán Árnason, Höfðabrekku. Sími um Grenivík. TIL SOLU: Barnavagn og svefnsófi, selst hvort tveggja mjög ódýrt. Sími 1-18-38. BILÞVOTTA KÚSTAR gegnumrennandi.. GRÁNA H. F. TAPAÐ LYKLAKIPPA tapaðist í miðbænum sl. laugar- dagskvöld. Vinsamlegast o O skilist á pósthúsið eða afgreiðslu Dags. TEMPLARAR! Munið skemmti fundinn að Bjargi kl. 8 í kvöld AHEIT: — Áheit til Akureyrar- kirkju kr. 500 frá Vilhelmínu Norðfjörð. Hjartanlegustu þakkir Birgir Snæbjörnsson. ST. GEORGS-GILDIÐ Fundurinnn er í Varð- borg mánud. 1. marz kl. 9 e.h. Stjórnin. LÍSFLUG á sunnudag- inn 28. febr. n.k. kl. 11 f. h. ef næg þátt- taka fæst. — Þátttaka tilkynn- ist til Flugfélags íslands eða ferðaskrifstofanna í ■ > bænum fyrir klukk- | an 4 á laugardaginn. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Guðmund Knutsen, sími 11724. ÁSKORANIR MINJASAFNIÐ: — Opið á sunnudögum kl. 2—5 e.h. Ungmcnnasamband Eyjaf.iarð- ar biður alla þá menn og kon- ur, sem af heilhug vilja vinna gegn áfengisbölinu, að taka virkan þátt í bindindisvikunni á Akureyri, og ljá bindindis- málunum lið af fremsta megni. Samband áfengisvarnafclaga við Eyjafjörð biður yngri sem eldri að hyggja vel að, hversu nú er háttað í áfengismálum, og taka að því loknu drengilega og hreina afstöðu til þeirra mála. ÆFAK biður alla félaga sína að mæta við guðsþjónustu kl. 2 e. h. sunnudaginn 28. febrúar. Sækjum bindindisvikuna, ver- um með frá byrjun. — Stjórn ÆFAK. Stjórn ÍBA hvetur alla félaga sína til þátttöku í bindindisvik- unni. Hún hefst með guðsþjón- ustu í Akureyrarkirkju sunnu- daginn 28. febrúar kl. 2 e. h. — Stjórn ÍBA. Æskulýðsráð skorar á æsku Akureyrar að sækja bindindis- vikuna. Komið í Akureyrar- kirkju kl. 2 e. h. á sunnudag. Verið með í bindindisvikunni frá byrjun. — Æskuiýðsráð. IOGT. Félagar ísafoldar og Brynju! Sækið vel bindindis- vikuna. Hún hefst með guðs- þjónustu á sunnudag kl. 2 e. h. Fjölmennið. — Æðstitemplar. Skátar. „Verið viðbúnir!" Mæt- ið við guðsþjónustu á sunnudag kl. 2 e. h. Sækið bindindisvik- una. Skátar, Akureyri. Frá BFÖ. Félagar Bindindisfé- lags ökumanna eru hvattir til að sækja bindindisvikuna. Hún hefst í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudag. — Stjórn BFÖ. NÁTTLTRUGRIPASAFNIÐ er opið á fimmtudögum kl. 4—6 síðdegis og sunnudögum kl. 2—4 síðdegis. SLYSAVARNAKONUR munið aðalfundinn n.k. mánudag kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Stjórnin FRA SJÁLFSBJÖRG. Skemmti fundur verður að Bjargi sunnud. 28. febrúar kl. 3 e.h. Leikinn verður gamanlmkur- inn HAPPIÐ eftir Pál J. Ár- dal. Félagar, fjölmennið. — Stjórnin. HJÁLPRÆÐISHERINN. — í kvöld (laugardag) kl. 8,30 talar Brigader Driveklepp á samkomu í sal Hjálpræðis- hersins. Sunnudag kl. 2 e. h. sunnudagaskóli. Kl. 4 e. h. fiölskyldusamkoma, þar sem börnin syngja og lesa upp. Foreldrar og aðrir, komið og takið börnin með á Herinn kl. 4. Hjálpræðissamkoma um kvöldið kl. 8,30. Deildarstjór- inn og kapt. Skifjell stjóma og tala. Verið velkomin. - Mikil gróska . . . (Framhald af blaðsíðu 1). sonar. Á Sauðárkróki var Gullna hliðið sýnt í vetur og brátt mun frumsýndur sjónleik- ur á Blönduósi. Nægir þetta stutta yfirlit, sem hvergi er þó tæmandi, til að sýna vilja fólks og dugnað, ekki sízt í hinum dreifðu byggðum hér í nágrenn- inu. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.