Dagur


Dagur - 27.03.1965, Qupperneq 7

Dagur - 27.03.1965, Qupperneq 7
7 SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu S). á dögunum, að kenning Marx og Leníns kynni á komandi tímum að virðast „fjarstæðu- kennd eða jafnvel hlægileg.“ Sjálfur sagðist hann þá vera í þann veginn að „ganga á guðs síns fund.“ Kannski er þá eftir allt saman „vinstri stefnan“ ekkert „óljósari“ en hið sósíal- iska mistur. HVERS VEGNA ÞÖGÐU j ÞEIR? Það vakti mikla athygli í söl- um Alþingis og er nú óspart rætt manna á milli, að Alþýðu- bandalagsmenn sátu að mestu hjá við tveggja daga umræður í neðri deild um 20% niður- skurð til verklegra fram- kvæmda víða um land. Lúðvík Jósefsson tók að vísu til máls einu sinni, en ræddi þá aðallega um verðuppbætumar til sjávar útvegsins, en tilkynningin um niðurskurðinn var birt í grein- argerð með frumvarpi um þær ráðstafanir. Ýmsir setja þessa hjásetu Al- þýðubandalagsmanna í sam- band við viðtöl Bjama Bene- diktssonar við forystumenn þeirra nú undanfarið. ÍSINN ER VIÐSJALL ísinn er þegar órðinn alltraust- ur á Pollinum. En þar sem skip hafa brotizt í gegn er ísinn sprunginn og að sjálfsögðu mjög ótraustur þótt fljótt skæni yfir. Þar er hann mjög hættu- legur þehn börnum, sem skauta eða hjóla á ísbreiðunni. Er for- eldrum ráðlagt að leggja börn- um sínum ríkt á niinni, hvar á ísnum þau megi vera og hvar ekki. Reynslan í þessum efnum ætti að vera mönnum umhugs- unarefni. FÆREYINGAR KOMA UM PÁSKANA Þegar Kronprins Olav kemur hingað til lands í jómfrúarferð sinni um páskana, ætla 150 Færeyingar að koma hingað til lands og eyða hér nokkrum dögum í páskaleyfinu. Ferða- skrifstofan Lönd & Leiðir hafa skipulagt ferðir fyrir þá hér- Iendis. ÞRÁSETA ÍHALDSINS Nýlega sagði Morgunblaðið landsfólkinu þann vísdóm, að vinstri stjórnin hefði spmngið á verðbólgunni. Mbl. viJI e. t. v. bera saman verðbólguþróunina á vinstri stjórnarárum og þeim fimm árum, sem íhaldið hefur setið við völd. Það er rétt hjá Mbl. að vinstri stjórnin „sprakk á verðbólgunni“ því í hennar tíð hafði vísitalan hækkað um 17 stig eða svo. Það þótti Her- manni Jónassyni forsætisráð- herra meira en nóg. Hins vegar situr íhaidið sem fastast þótt vísitalan hafi í stiórnartíð þess síðustu árin hækkað um 200 stig (sams konar vísitölustig)! Þessa þrásetu undrast marg- ir. Q Maðurinn minn og faðir okkar, JÓN KRISTINN SIGTRYGGSSON, Byggðavcg 140, Akureyri, andaðist aðfaranótt þriðjudagsins 23. marz á Fjórð- ungssjúkrahúsinu. — Jarðarförin fer fram frá Akur- eyrarkirkju þriðjudaginn 30. rnarz kl. 2 e. h. Sigrún Gunnarsdóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför ODDGEIRS GUÐNASONAR, Melum, Akureyri. María Jóhannsdóttir, Guðni Oddgeirsson. Hjartanlega þökkum við öllum, sem hlynntu að föður okkar, ZÓPHUSI S. GISSURARSYNI í veikindum hans. Einnig ]>ökkum við auðsýnda samúð við andlát hans og jarðarför. Dætur hins látna. Innilega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okk- ur samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar og afa, HALLGRÍMS JÓNSSONAR, járnsmiðs. Helena Hallgrímsdóttir, María Hallgrímsdóttir, Astrid Jensdóttir. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför ÓLÍNU TRYGGVADÓTTUR, Gilsá. Aðstandendur. LEIGUÍBÚÐ ÓSKAST næsta vor, 2—3 herbergi og eldhús. Fyrirfram- greiðsla kæmi til mála. Björn Halldórsson, sími 1-11-09. B A Z A R Rvennadeild Einingar O heliur bazar og kaffisölu í Alþýðuliúsinu sunnudag- inn 28. rnarz kl. 3 e. h. Agóðinn rennur til barnaheimilisins. Styðjið gott málefni! Nefndin. NÝIÍOMIÐ: FRÆ handa páfagaukum kanaríufuglum og finkum. Enn fremur: Vítamínbjöllur, hringir o. m. 11. Tómstundaverzlunin STRANDGÖTU 17 • PÖSTHÖLF 63 AKUREYRI GRÓFUR MOLASYKUR KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ AUGLÝSIÐ í DEGI MESSAÐ f LÖGMANNSHLÍÐ- ARKIRKJU n. k. sunnudag kl. 2 e. h. — Miðfasta. — Sálmar nr. 148, 658, 203, 374 og 232. Bílferð að kirkjunni frá gatna mótum í Glerárhvérfi kl. 1,30 e. h. — P. S. KVENNADEILD Verkalýðsfé- lagsins Einingar hefur bazar og kaffisölu í Alþýðuhúsinu á morgun (sunnudag 28.) til ágóða fyrir barnaheimilis- rekstur sinn. — Sjáið nánar auglýsingu. NOKKRIR fleiri þátttakendur geta komizt að í námsflokki, sem sameinar enskulestur og bibh'ulestur á laugardags- kvöldum kl. 8,30 að Sjónar- hæð. Uppl. gefur Sæmundur G. Jóhannesson, sími 11050. VESTFIRÐINGAR á Akureyri og í Nágrenni! — Munið á- skriftalistana í Markaðinum og Vísi. Árshátíðin verður laugardaginn 3. apríl. ALLIR EITT KLÚBBURINN efnir til dansleiks í Alþýðu- húsinu í kvöld (laugardaginn 27.) kl. 21. Aðgöngumiðá má vitja frá kl. 7 e. h. — Stjórnin. HJÓNAEFNI. Þann 19. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ung frú Guðrún Haraldsdóttir, Langholtsvegi 116b, Reykja- vik og Vilhjálmur Baldurs- son, flugvélavirki, Skipagötu 7, Akureyri. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Guðmund Knutsen, sími 11724. MINJASAFNIÐ: Opið á sunnu dögum kl. 2—5 e.h. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið á fimmtudögum kl. 4—6 síðdegis og sunnudögum kl. 2—4 síðdegis. GAMANLEIKURINN „Ást og niisskilningur“ verður sýndur í Sól- garði í kvöld (laugar- dag) kl. 21, (dansað á eftir sýningu) og á Grenivík, á sunnudag kl. 21. ATHYGLI SKAL VAKIN á, að póststofan á Akureyri á eitt- hvað óleigt af hólfum. Sjáið nánar augl. AÐALFUNDUR FRAMSÓKN- ARFÉLAGS AKUREYRAR verður n. k. fhnmtiidags- kvöld í skrifstofu flokksins. Nánar auglýst í næsta blaði. Ákureyringar! Akureyringar! Efnt verður til VEIÐIKEPPNI upp um ísinn á poll- inum sunnudaginn 28. marz, afmarkað veiðisvæði. — Verðlaun veitt. — Þátttökugjald 150.00 kr. Veiðarfæri til kaups úti á ísnum. — Veitingasala. Allur ágóði rennur tíl líknarmála. Fjölmennið til heilbrigðrar og góðrar skemmtunar. Keppni hefst kl. 14.00. LIONSKLÚBBURINN HUGINN. Ákureyringar - Nærsveitafólk Höfum mikið úrval af FERMINGARKÁP UM verðið rnjög hagstætt. Einnig VETRAR-OG VORKÁPUR í öllum venjulegum stærðum með og án loðkraga. Ýmislegt til fermingargjafa. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Bændur! Eigum fyrirliggjandi takmarkað magn af rafknúnum LJÁBRÝNSLUVÉLUM FYRIR SLÁTTUVÉLALJÁI á sérlega hagstæðu verði. VÉLADEILD

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.