Dagur - 10.04.1965, Blaðsíða 2

Dagur - 10.04.1965, Blaðsíða 2
2 - Frá aðalfundi Fram- sóknarfélags Ak. (Framhald af blaðsíðu 1). elsson gjaldkeri, Haraldur M. Sigurðsson og Sigurður Karls- son meðstjórnendur. Varamenn í stjórn voru kosnir Guðmund- ur Blöndal og Jón Aspar. í blaðstjórn Dags voru kjörn ir Arnþór Þorsteinsson, Harald- ur M. Sigurðsson og Björn Guð mundsson. í Fulltrúaráð Framsóknarfé-- laganna voru kjörnir: Bemharð Stefánsson fyrrv alþ. m. Baldur Halldórsson skrifstofumaður, Ei ríkur Sigurðsson skólastjóri, Erl ingur Davíðsson ritstjóri, Guð- mundur Blöndal fulltrúi, Guð- rún Melstað frú, Halldór As- geirsson skrifstofum. Hallur Sigurbjörnsson skattstjóri, Har-..','. i aldur M. Sigurðsson kennari, Hólmfríður Jónsdóttir kennari, Ingvar Gíslason alþingismaður, Jón Aspar skrifstofustj., Jón . _ Oddsson húsg.sm., Laufey Stef I ánsdóttir frú, Magnús KristirissT ' rafv.m., Pétur Gunnlaugsson múrari, Sigurður Karlsson iðn verkamaður, Sigmundur Björns son verzl.stj., Torfi Guðlaugs- son framkvæmdastjóri og Þor- leifur Ágústsson fiskimatsmað- ur. Auk þeirra eiga sæti í full- trúaráðinu Arnþór Þorsteinsson framkvæmdastjóri, Björn Guð- mundsson framfærslufulltrúi, Jakob Frímannsson framkv.stj., Jón Samúelsson auglýsingastj., Sigurður Óli Brynjólfsson kenn- ari og Stefán Reykjalín, bygg- ingameistari. arnason MINNING Fæddur 24. ágúst 1893. Dáinn 11. marz 1965. HINN 11. marz sl. andaðist á Akureyri Ari Bjarnason fyrrum bóndi á Grýtubakka í Höfða- hverfi. — Ari Bjarnason var fæddur á Svalbarði á Svalbarðs strönd,- 24. ógúst 1893. Foreldr- ár baris vorú hjónin Snjólaug Sigfúsdóttir frá Syðri-Vai'ðgjá og Bjarrii Arason frá Þverá. Á tíunda aldursári fluttist Ari með foreldrum sínum að Grýtu bakka í Höfðahverfi og ólst þar upp. Ungur að árum stundaði Ari nám við unglingaskólann á Húsavík og síðar við bændaskól ann á Hólum í Hjaltadal og út skrifaðist þaðan 1913. Vorið 1917 kvæntist Ari og gekk að eiga Sigríði Árnadóttur frá Gunnarsstöðum í Þistilfirði. Þau eignuðust sjö börn, sem öll eru á lífi. Þau Ari og Sigríður bjuggu fyrst félagsbúi með foreldrum Ara eri’ éíðan á 1/3 hluta af Grýtubakka, en síðustu búskap ár ár sín bjó Ari á hálflend- unni 'af Grýtubakka. Vorið 1941 varð Ari fyrir félag landsins á skömmum tíma þeirri sorg að missa Sigríði Hinar ýmsu deildir Samvinnu-____konu sína. Hann hélt búskapn- trygginga hafa endurgreitt lands -um áfram og- tveimur árum síð mönnum milljónatugi, um leið ar kvæntist hann Fjólu Snæ- og þær hafa veitt nýjum straum bjarnardóttur. Hún var þá um farveg og breytt öðrurn^ ekkjCefcir Iþgólf Jónsson bónda tryggingafélögum með fordæmT í|Borga|ger5§ og átti eina dóttur sínu, landsfólkinu til hinnar frá því hjónabandi. Þau Ari og mestu hagsældar. Fjóla bjuggu á Grýtubakka til Ekkert verður um það sagt vors 1960 éð þau brugðu búi og hér, hvort fyrirhuguð iðgjalda- fluttu til Akureyrar. Eftir að - Stofnun nýs trygg- ingafélags (Framhald af blaðsíðu 1). að feta sömu slóð. Samvinnu- tryggingar greiða arð af tekjuaf gangi sínum. Ef iðgjöldin eru of há, réttir endurgreiðslan skekkj una. Af þessum auðsæju yfir- burðum urðu Samvinnutrygg- ingar langöflugasta tryggingar hækkun bifreiða sé of há eða ekki, eða tryggingariðgjöld yfir' leitt. En sé svo þá verður endur greiðsla Samvinnutrygginga hærri, sem því nemur. þau hjón flúttu til Akureyrar stundaði Ari vinnu í verksmiðj um SÍS allt til dauðadags. Ari var enn á bernskuskeiði er kom fram hjá honum mikill á- Með þessu er ekki sagt, að* .' hugi fyrir grasafræði og varð tryggingarstarfsemin í landinu sé fullkomin, eða að ný trygg- ingafélög eigi engan rétt á sér. En því aðeins, að þaU bjóði jafri góð kjör eða betri. BL4ÐSALAT PERSILLE HREÐKUR KJÖTBÚÐ K.E.A. hann mjög vel að sér í þeirri grein. Ennfremur var hann vel að sér í öllu er laut að garðrækt og hafði mikinn áhuga á trjá- rækt og blómarækt. Hann rækt aði trjá og blómagarð við bæinn. Var sá garður talinn um skeið ■einn fegursti skrúðgarður í Suð ur-Þingeyjarsýslu. Einnig rækt .uðu þeir feðgar fagran trjá- lund skammt frá bænum. Þar var síðar gerður heimilisgraf- reitur. Þegar Ari flutti úr gamla bæn um á Grýtubakka og byggði sér íbúðarhús utan túns rækt- aði hann þar tré og blóm til fegurðarauka. Eitt sinn er ég heimsótti hann sá ég hjá hon- um stórt rósabeð undir gleri. Minnist ég ekki að hafa séð slíkt annarsstaðar á sveitabæ. Ekki hef ég þekkt nokkurn mann, sem hefur umgengist blóm með annarri eins um- hyggju og ást og Ari gerði. Um hann mátti með sanni segja „hon um voru blómin bræður, bjarkir dýrar fóstur mæður.“ Þegar ég sit nú við að skrifa þessi minningarorð eru þær margar minningarnar frá sam- veruárum okkar Ara sem á hugann leita. En hugljúfust er mér minningin um dagstund eina er við Ari vorum saman uppi á fjöllunum ofan við Höfðahverfið. Þarna var ekki mikill gróður, aðallega mosar og skófir og nokkrar allra harð- gerðustu jurtir. En ég minnist ennþá hvað Ari var hrifinn af hverri jurt, sem við fundum. Við Ari áttum margt saman að sælda á uppvaxtarárum okk- ar og fram á fullorðinsár. En eftir að ég fluttist burt úr Höfðahverfi 1919 var oft langt milli funda, en þeirra samfunda minnist ég með mikilli ánægju, ekki síður en fyrri kynna, og nú, þegar leiðir skilja, vil ég kveðja hann með þessum orð- um: Hafðu þökk fyrir allt og allt. 29. marz 1965 Halldór Ólason Gunnarsstöðum. aiiiiisiiiisisi Vil kaupa RÚSSAJEPPA. Má vera með bjæjum. Guðmundur Gunriársson, Reykjum, Fnjóskadal. FORDSON liÍLL uppgerður, er til sölu með góðum kjörum, .éi' samið er strax. Sími 1-12-94. FORD JUNIOR til sölu, í góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. í síma 1-26-34. TIL SÖLU: Volga fólksbifreið, árgerð 1959. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 1-21-84 milli kl. 12 og 1 og 7 og 7.30. DANSLEIKUR verður í Laugarborg laugardaginn 10. apríl. Húsið opnað kl. 9. Nafnleysingjarnir og Johnny leika og syngja. Sætaferðir frá Lönd og Leiðir. Nefndin. Freyvangur ÐÚNUNGINN eftir Selmu Lagerlöf. Sýningar laugardag og sunnudag kl. 9 e. li. Aðgöngumiðasala í Bóka- búð Jóhanns Valdemars- sonar og við innganginn. Sætaferðir frá Ferðaskrif- stofunni Túngötu 1. Leikfélag Öngulsstaðahrepps HESTAMENN! HESTAMENN! Hestamannafélagið Léttir ætlar að slá köttinn úr tunnunni sunnudaginn fyrstan í surnri, 25. ]). m. Væntanlegir þátttakend- ur hafi samband við Huga Kristinsson, eigi síðar en 14. þ. m. Nefndin. TAPAÐ STÁL-MÁLBAND (50 m.) tapaðist í neðri hluta Glerárhverfis. Finn- áridi vinsamlegast geri að- vart í síma 1-21-29 eða í Verzl. Glerá. TIL SÖLU: Nýr hnakkur, 2 ný bíla- dekk 900x18 og lítið not- aðar vélsturtur fyrir 9 tonn. Stefán Nikódemusson, Rauðalæk. Sími um Bægisá. TIL SÖLU: Karlmanna- og drengja- föt og kápur á ca. 14 ára telpur. GUFUPRESSAN Skipagötu 12 TIL SÖLU: Lítið notuð PASSAP Automatic prjónavél með snúningsstykki og bandflytjara. Verð kr. 3.500.00. Til sýnis í Kringlumýri 21, sími 1-11-45. Vil selja nú þegar LÍTIÐ SÓFASETT og tveggja manna svefn- sófa fyrir lítið verð. Gunnlaugur P. Kristinss., sími 1-27-21 TIL SÖLU: Ljós KVENKÁPA, sem ný, vandað efni, stórt númer. Uppl. í síma 1-20-31. T A Ð A 100 hestar af töðu tiLsölu. Stefán' Árnason, Höfðabrekku, símí um Grenivík. NÝTT! - NÝTT! KJÓLAR teknir upp í dag, vcrð og stærðir við allra hæfi. Einnig KÁPUR í úrváli TÖSKUR og HATTAR VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL PASKAE.GG fást nii í öllum búðum \ orum. Fjölbreytt úrval. KJÖRBÚÐIR K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.