Dagur - 10.04.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 10.04.1965, Blaðsíða 3
3 Saumakonur! Nokkrar saumakonur vantar okkur nú þeg- ar eða um næstu mánaðamót. SKÓVERKSMIÐJAN IÐUNN SÍMI 1-19-38 BÍLAÉIGENDUR ATHUGIÐ! SPRAUTUM BÍLA. Tökum einnig að okkur að merkja bíla fyrir fyrirtæki. HALLDÓR S. ANTONSSON við Kaldbaksgötu NYKOMIÐ: KVENTÖFFLUR, margar gerðir SKÓBÚÐ K.E.A. MUNIÐ Skátaskeyiin Sími 1-11-72 SÓLGLERAUGU - * í Enginn fer á skíði án þess að hafa skoðað úrvalið af SÓLGLER AU GU M hjá okkur. Bæjarins bezta úrval. Járn- og glervörudeild NÆRINGARKREM HREINSIKREM DAGKREM, litað, ólitað ANDLITSVATN PÚÐUR, laust og fast VARALITIR - NAGLALAKK NAGLANÆRING ILMVÖTN - ILMKREM Hentugt til fermingargjafa VEFNAÐARVÖRUDEILD HALLÓ! - HALLÓ! Oniar Ragnarsson flytur glænýja skemmtiskrá á Hótel KEA í kvöld. — Aðgöngumiðasala á Hótel KEA kl. 5 e. h. U. M. S. E. Bifreiðaeigendur! Styðjið samtakamátt F.Í.B. með því að gerast félagar. Þeir, sem áhuga ihafa á stofnun tryggingarfélags inn- an samtakanna, geta skrifað nöfn sín og fyrirheit um stofnframlög á Ferðaskrifstofunni Lönd og Leiðir í dag og á morgun Ikl. 1—7 e. h. og síðan virka daga kl. 5-7 e. h. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Skemmtisamkomu halda hestamannafélögin Léttir og Funi að Laugar- borg miðvikudaginn 14. apríl kl. 9 e. h. SKEMMTIATRIÐI: Avarp. Haraldur Þórarinsson. Einsöngur. Jóhann Konráðsson. Gamanþáttur. Þráinn Karlsson. Gamanvísur. Egill Jónasson. Dans. Haukur og Kalli spila. Sætaferðir frá Sendibílastöðinni, sími 1-15-25. ALLIR í LAUGARBORG. NEFNDIRNAR. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Einars Viðar hrl. og Hauks Jónssonar hrl. og að undangengnu fjárnámi verður síldargrunnnót, eign hlutafélagsins Hrönn, Sandgerði, seld á opinberu uppboði, ef viðunandi boð fæst, til lúkningar fjár- námskröfum. Uppboðið fer fram miðvikudag 21. apríl n.k. kl. 2 síðdegis við geymsluhús netagerðarinnar Odda, Gleráreyrum. BÆJARFÓGETI. NÝJA KJÖTHLDIN býður yður til PÁSKANNA í BAKSTURINN: Hveiti — Egg Royal-Ger Möndlur Kakó - Krydd Hnetukjarnar Brauðdropar Avaxtasulta Sveskjusulta Rúsínur og Sveskjur Döðlur og Gráfíkjur Strásykur Púðursykur Florsykur Kókosmjöl LAMBAKJÖT: Kótelettur Karbonaði Hryggir - Læri ÚRVALS HANGIKJÖT. Læri frampartar SVÍNASTEIK: Karbonaði Kótelettur Hamborgarhryggur NAUTAKJÖT af nýslátruðu: Buff — Gullas Vöðvi MEÐ STEIKINNI: Agurkur í glösum Pikles _ . Rauðrófur Rauðkál, þurrkuð Laukur Bakaðar baunir Aspargus PÁSKAEGG í miklu úrvali NÝIR ÁVEXTIR og NIÐURSOÐNffi SVIÐ HÆNSNI — í miklu úrvali verkuð og óverkuð LAX, nýr og reyktur ÚRVAL AF SENDUM HEIM ENDURGJALDSLAUST. Á L E G G I HARÐFISKUR NÝJA-KJÖTBÚÐIN SÍMAR: 1-11-13, 1-26-66 OG SALÖTUM Freðýsa Steinbítsriklingur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.