Dagur - 24.04.1965, Blaðsíða 2

Dagur - 24.04.1965, Blaðsíða 2
2 Skíðaþing íslands á Akureyri Næsta Skíðalandsmót fer fram á ísafirði SKÍÐAÞING íslands var hald- ið í Skíðahótelinu í Hlíðarfjalli á föstudaginn langa, í sambandi við Skíðamót íslands. - Rúmlega 30 fulltrúar sátu þingið. Stefán Kristjánsson formað- ur SKÍ, þ.e. Skíðasambands ís- lands, setti þingið og nefndi til forseta Hermann Stefánsson Akureyri og Helga Sveinsson Siglufirði, en ritari Þórir Sig- urðsson Akureyri. Formaður Skíðasambandsins flutti skýrslu stjórnarinnar. Kom fram í henni m.a. að sam- bandið hafði útvegað marga, skíðakennara til sambandsaðil- anna, staðið fyrir þjálfaranám- skeiði, unnið að útgáfu nýrra skíðahandbókar og veitt ýmsa fyrirgreiðslu í sambandi við skíðamálin bæði á innlendum og erlendum vettvangi. — Sam kvæmt skýrslum sambandsaðil- anna frá 1963 voru 2068 virkir skíðamenn á landinu. Meðal mála sem afgreidd voru á þinginu, má nefna að á- kveðið var að næsta skíðalands mót færi fram á ísafirði um páskana 1966. ísfirðingar ósk- uðu eftir að halda mótið í til- efni af 100 ára afmælis fsafjarð arkaupstaðar. —^ Ákveðið va’r að taka flokkásVig inn seifet meist- Vantar mann vanan sveitastörfurti sem i'yrst. Rósa Jónsdóttir, Þverá. aragrein á landsmótum, en hing- að til hefir sú keppni verið aukagrein. — Samþykkt var að halda árlega meistaramót í skíðaíþróttum fyrir unglinga, hið fyrsta 1966. Er sú nýbreyttni mjög athyglisverð, og eykur áreiðanlega áhuga unglinga á skíðaíþróttinni. Stjórn Skíðasambandsins var öll endurkosin, en hana skipa: Stefán Kristjánsson Reykjavík, formáður, Guðmundur Árnason Siglufirði, -Binar B. Ingvarsson, ísafirði, Gísli B. Kristjánsson Handkiíattleikskeppni á Húsavík H ANDKN ATTLEIKSMENN á Akurey.ri fóru í keppnisferðalag til- Húsavíkur á sumardaginn fyrsta og léku þar fjóra leiki við Völsunga. Ursl.it urðu þessi: Meistarafl. kvenna. Völsungar—KA 15:15 II. fl. kvenna. Völsungar—KA 10:8. III. fl. karla. ÍBA—Völsungar 15:14. Meistarafl. karla. - KA—Vplsungar 47:32. Dómáraf"voru Árni Sverris- son og Vilhjálmur Pálsson. Allur ágóðinn af leikjum þess úm rennur í minningarsjóð Jak- obs Jakobssonar. Völsungar eru væntanlegir hingað til bæjarins á næstunni og munu þá m.a. leika tvo leiki sem eftir eru í Norðurlandsmót inu í handknattleik. Reykjavík, Ófeigur Eiríksson Neskaupstað, Ólafur Nilsson Reykjavík, Þórarinn Guðmunds son Akureyri, Þórir Jónsson, Reykjavík og Þórir Lárusson GUNNAR GUÐMUNDSSON íslandsnieistari í 30 km göngu. BJÖRNÞÓR ÓLAFSSON íslandsmeistari í skíðastökki LEIÐRETTING í SÍÐASTA blaði var sagt að Kristján Guðmundsson Isafirði, sigurvegarinn í 15 km skíða- göngu á Skíðalandsmótinu, hefði sigrað í unglingaflokki á sl. ári. Það er ekki rétt, hann varð ann ar. Það var Þórhallur Sveinsson Siglufirði sem sigraði þá. — Þá misritaðist föðurnafn Sigurðar ísfirðings, sem varð 6—-7 í 15 km. göngunni. Hann er Sigurðs son. MUNIÐ Sími 1-11-72 AUGLÝSIÐ í DEGI Emndi f yrir komii* Frú Sigríður Thorlacius flytur erindi og sýnir skugga- rayndir á vegum Framsóknarfélaganna á Akureyri kl. 3 e. h. sunnudaginn 25. þ. m. að Hótel KEA (Rotary- sal). — Allar konur velkomnar nieðan húsrúm leyfir. STJÓRNIR FÉLAGANNA. FRAMHALDSAÐALFUNDUR Félags eggjaframleiðenda við Eyjafjörð verður haldinn í Rotarysal Hótel KEA mánudaginn 3. maí kl. 9 e. h. FUNDAREFNI: 1. Lagabreytingar. 2. Stjórnarkosning. 3. Önnur mál. 4. Kvikmyndasýning. Eggjaframleiðendur fjölmennið! STJÓRNIN. HÖFNER HÖFNER HÖFNER-GÍTARAR BELGGÍTARAR, R AFIVIÁGNköth\R AR, nýkomnir. Einnig gítarsnúrur og snúruendar (,,input“) 6 tegundir. HOHNER-MELODIKUR, 2ja og 3ja áttunda fyrirliggjandi. HARALDUR SIGURGEIRSSON Spítalavegi 15 — Sími 1-1915 1 I % 4 4 I I & 4 i 4 I I 4 4 5 4 4 4 4 4 4 4 4 4 ■i' 6 £ & 4 ý & -J- p'- £ 6 4 4 'fSfc'4*^'f'^'4*®'fH,^'4'©'f^'4'©'fS^%7i''4'®'fSiH'4'®'fS&'4'®'fSF'^&'í%7&'4-,í!?'f*7&'4'£?''>S&'4'4£?'f'7Íí''4'£?'fSi''<'®'fS&'4'SS?'f%7&'4'<£?'f EYFIRÐINGA t f <■ •3 AKUREYRI ásamt útibúum, verksmiðjum og öllum fyrirtækjum þess, óskar meðlimum sin- um, starfsfólki og viðskiptavinum um land allt, góðs gengis á komandi sumri og þakkar liðinn vetur. llllg §§J | j £

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.