Dagur - 24.04.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 24.04.1965, Blaðsíða 7
1 7 ÐANSLEIKUR verður haldinn í ÁRSKÓGI laugardaginn 24. þ. m. kl. 9 e. h. MÁNAR og ALLI SKEMMTA. NEFNDIN. wmm VIL KAUPA skellinöðru. Tilboðum sé skilað á afgreiðskx blaðs- ins fyrir n.k. fimmtudag, merktum „skellinaði'a'*. SKURÐGRÖFUR og ÁMOKSTURSTÆKI CO. BALDUR SIGURÐSSON SÍMI 1-27-77 Kappkostar ávallt að veita viðskiptavinum sínum sem bezta og fljótasta þjónustu. vVrS- Í5>' Q'V ■i-c'k ©'r v.cS' v’i''Á vi» í&S'' vISá (•) © £ Innilegar þakkir til allra, er glöddu mig á fimfn- % © tugsafmœli minu, 7. aþril sl., með heimsóknum, gjöf- ? ¥ um og heillaóskaskeytum. — Lifið heil! £ t BARA SÆVALDSDOTTIR. t ± .S'S-rír^©'^-,;'!->©-> í';K>©-ri;K>©-ýirc->©^SfS-©'r-Ss-í5.'7-5rfS-©'7 5ic->©'r*->-©'> © ? % ® Innilegustu þakkir til ykkar allra, sem minntust + | mín á fimmtugs afmceli minu, 6. apríl sl. t I HELGA JÓNSDÓTTIR, Litla-Hvammi. f © Í KYLFINGAR! Gott golfsett til sölu. Sími 1-23-77. TIL SÖLU og niðurrifs amerískur BRAGGI 25 m., ásamt timbri og bárujárni. Ódýrt. Uppl. í sírna 1-16-57. Akureyri. TIL SÖLU: RAFHA ELDAVÉL vel með farin. Uppl. í síma 1-10-37 milli kl. 7 og 8 e. h. TIL SÖLU: Lítil eldavél, Tan Sad barnavagn, lítið kvenreiðhjól. Sími 1-25-73. BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síma 1-15-92. BÁTUR TIL SÖLU 3j/2 tonn, sem nýr. Skipti á minni bát koina til greina. Þorsteinn Sigurbjörnsson Sími 1-19-90 AÐALFUNDUR Glerárdeildar K.E.A. verður í Barnaskólanum í Glerárhverfi laugaidag- inn 24. þ. m. kl. 5 e. h. Deildarstjóri. AKUREYRINGAR! — Oberst Olav Jakob og-frú frá Noregi koma í heimsókn til Akureyr ar, og halda samkomur í sal Hjálpræðishersins n.k. föstu- dag, laugardag og sunnudag kl. 8,30 s.d. — Helgunarsam- koma sunnudag kl. 11 f.h. og sunnudagaskóli kl. 2 e.h. — Brigader Diúverklepp stjórn- ar. — Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn FÍLADELFÍA LUNDARGÖTU 12. Samkomavika frá og með laugardegi 24. apríl til föstu- dags 30 apríl (sjö kvöld í röð) Samkomutími hvert kvöld kl. 8,30. Ræðumaður Garðar Ragnarsson frá Stykkishólmi. Söngur og músik. Allir hjart- anlega velkomnir Fíladelfía. AÐALFUNDUR GLERÁR- DEILDAR KEA verður hald- inn í Glerárskólanum í dag — laugardaginn 24. kl. 5 e.h. SLYSAVARNADEILD kvenna á Akureyri bárust fimm þús- und kr. afmælisgjöf frá Skip- stjórafélagi Norðurlands, og 500 kr. frá Guðrúnu og Birni Skólastíg 11 Ak. — Beztu þakkir. — Sesselja Eldjárn. HAPPDRÆTTI H. í. AKUREYRARUMBOÐ Vinningar i 4. flokki 1965: 10.000 kr. vinningár: 16091, 51726. 5.000 kr. vinningar 6568, 7397, 29015, 41165, 46458, 49260, 50468. 1,000 kr. vinningar 2132, 2653, 2944, 3372, 3586, 3827, 3837, 3841, 4327, 4653, 6002, 6003 7042, 7106, 7115, 7120, 7136, 7386, 7390, 9850, 11996, 12572, 12700, 13163, 13920,14199, 14430, 14436, 14898, 15001, 15013, 15573, 16936, 19013, 19014, 19903, 20503, 21733, 21755, 23242, 24015, 24761, 24914, 24920, 24921, 24923, 24925, 25936, 27220, 28854, 29028, 30582, 31183, 33434, 36496, 37034, 40589, 43311, 44868, 44877, 44890, 45325, 49086, 49157, 49162, 49175, 49205, 49238, 51884, 52507, -52993, 53227, 53845, 53909, 53946, 54080, 54083, 54099, 55792, 58010, 59770, (Birt án ábyrgðar). HJÚSKAPUR. Þann 16. apríl s.l. voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju brúð hjónin ungfrú Gerður Árna- dóttir og Stefán Kristinn Ol- afsson húsgagnasmiður frá Olafsfirði. Heimili þeirra er að Munkaþverárstræti 1. — Og þann 17. apríl brúðhjónin ungfrú Regína Vigfúsdóttir og Jóhannes Þorgeir Arason Fossdal bakari. — Heimili þeirra er að Glerárgötu 8, Ak ureyri. HJÚSKAPUR. Laugardaginn 17. apríl s.l. voru gefin saman í hjónaband af sóknarprest- inum í Laugalandsprestakalli, ungfrú Kristbjörg Gunnars- dóttir frá Bringu og Jón Matthíasson byggingariðnaðar maður Akureyri. Framtíðar- heimili ungu hjónanna vex-ð- ur á Akureyri. BRÚÐKAUP: Laugai’daginn 17. apríl voru gefin saman í hjóna band í Akureyrai-kii-kju brúð hjónin Svana Aðalbjörnsdótt- ir og Páll Pálsson trésmíða- nemi. Heimili þeiri'a verður að Munkaþverárstræti 22 Ak- ureyri. — Páskaþag voru gef in saman í hjónaband í Akui’- eyrarkirkju brúðhjónin Ás- laug Kristinsdóttir hjúki-unar kona og Bi’agi Jóhannsson skrifstofumaður. Heimili þeirra verður að Grænumýri 8 Akureyri. — Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Ak ureyrai’kii’kju brúðhjónin Jó- fríður Þóra Traustadóttir for stöðukona leikskólans Iða- valla og Þói’ður Gunnarsson símvii’kjanemi. Heimili þeiiTa verður að Helga-magrastræti 12 Akureyri. —t 22. apríl voru gefin saman í hjónaband í Ak ureyrarkirkju brúðhjónin Guðrún Jóhannsdóttir og Guð mundur Búason verzlunaiTn. Heimili þeirra vei’ður að Byggðavegi 149. LEIKFÉLAG AKUR ASESÍ EYRAR. Operettan Nitouche sýnd laugar dag og sunnudag kl. 8. e.h. — Aðgöngu- miðasala kl. 3—5 á Samkomuhúsinu. LEIÐRÉTTING NAFN Jólianns Ögmundssonar og nokkur viðurkenningarorð féllu niður í prentun úr grein _ RÆSting þurrkun FULLKOMNASTA HITAKERFI FYRIR IÐNAÐARHÚSNÆÐI ER UMBOÐID: GLÓFAXI H.F., ARIVIULA 24, R. um operettu LA, sem nú er sýnd á Akureyri og biður blaðið velvirðmgar á þessu. TIL SÖLU ER verzlunarhúsið Sölutuin- inn, Stórlxolti 3 í Glerár- hiverfi. Húsið má flytja i heilu lagi í burtu. Skrif- legt tilboð óskast sent undirrituðum fyrir 5. maí n.k. Jón G. Pálsson, Stórholti 5, sími 1-22-58 eða 1-25-83. Tveir reglusamir mennta- skólanemar óska eftir 2 HERBERGJUM í sama húsi, fyrir næsta vetur. Tilboð loggist inn á afgr. Dags sem fyrst.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.