Dagur - 24.04.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 24.04.1965, Blaðsíða 3
1965 ÓK SELD í BÓKABÚÐUM Á AKUREYRI OG GEGN PÓSTKRÖFU HÚSBYGG D A HANDBÆKUR H.F. Pósthólf 268 — Reykjavík FYRÍR SUMARÍÐ FRANSKIR TELPUSKÓR, margar gerðir FRANSKIR KVENGÖTUSKÓR með gúmmíhæl SANDALAR og VINNUSKÓR karlmanna FÓTBOLTASKÓR, stærðir 35-45 í ÞRÓTT ASKÓR STRIGASKÓR, uppreimaðir, allar stærðir Póstsendum. SKÓBÚÐ K.E.A. VATNSDÆLUR MEÐ BRIGGS & STRATTON VÉLUM F ullkomnasti kúliipen nin n kemur frá Svíþjóð me3 rr* epoca er sérstaklega lagaður til að gera skriftina þægilega. Blekkúlan sem hefir 6 blek- rásirtryggir jafna og örugga blekgjöf til síðasta blek- dropa. BALLOGRAF penn- inn skrifar um leið og odd- urinn snertir pappírinn - mjúkt og fallega. Heildsala: I i*«iim;n s\em\sso\ & c©. n.ir. Jafnan fyrirliggjandi. ★ Vér erum umboðsmenn fyrir Briggs & Stratton og veitum varahluta- og viðgerðaþjónustu. GUNNAR ÁSGEIRSSON IBUÐ OSKAST 2 til 3 herbergja íbúð óskast til leigu sem allra fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 1-19-14. IBUÐ ÓSKAST 2 herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar, í síð- asta lagi fyrir 14. maí. Uppl. í síma 1-13-53 eftir kl. 5 e. h. IBUÐ OSKAST Oska að taka á leigu íbúð 1. júní eða fyrr. Aðeins fullorðið fólk í heimili. Sími 1-26-89. ÍBUÐ TIL SÖLU 4ra herbergja íhúð við Bjarmastíg til sölu. Uppl. í síma 1-19-14. VIL KAUPA ÍBÚÐ nú þegar. Mikil útborgun. Sími 1-19-14. LÍTIL ÍBÚÐ óskast til leigu fram á haustið. Aðeins þrennt í heimili. Nánari upplýsingar g'efur Pétur Brynjólfsson, Kringlumýri 31, niðri. Kauptilboð óskast í húseignina ODDEYRARGÖTU 4 ásamt stórri eignarlóð. Kjartan Sigurtryggvason. 8 LITPRENTAÐAR GERÐIR Afgreiðsla í Véla- og raftækjasölunni og Zion. Uppl. í síma 11253 og 12867. Opið daginn fyrir fermingu frá kl. 4—5 e. h. og fenningardaginn frá kl. 10 f. h. til 5 e. h. Ágóðinn rennur til Sumarbúða K.F.U.M. og K. við Hólavatn. FREYVANGUR! DÚNUNGINN sýningar laugardag og 'sunnudag n.k. kl. 9 e. h. Að- göngumiðar í Bókabúð Jóhanns Valdemarsson og við innganginn. — Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni Tún- götu 1. — Síðustu sýningar. Leikfélag Öngulsstaðalirepps. Leiga á kartöflugörðum bæjarins fer fram 26. apríl til 7. maí í Geislagötu 3 (Slökkvi- stöðinni) gengið inn að sunnan. Viðtalstími frá 5—7 e. h., sími 1-16-37. Þeir garðleigjendur, sem ekki hafa endurnýjað leigu fyrir 5. maí mega búast við að garð- arnir verði leigðir öðrum. GARÐYRKJ U ST J ÓRI. Hreinsum GÓLFTEPPI, MOTTUR og DREGLA Engin ábyrgð tekin á lit eða gerfiefnum. Tekið á móti pöntunum frá kl. 6—7 á kvöldin. Sækjum. — Sendum. — Sími 1-27-25. Ráðskona óskast að gistihúsi vo'ru á' Reyðarfirði sem fyrst í maí. — Nánari upplýsingar gefur Björn Stefánsson, kaupfé- lagsstjóri, Egilsstöðum. KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA ÖKUKENNSLA Kenni akstur og meðferð bifreiða. GUNNAR RANDVERSSON, sími 1-17-60.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.