Dagur - 01.05.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 01.05.1965, Blaðsíða 3
3 Félag ungra Framsóknarmanna heldur KVÖLDVERÐARFUND sunnudaginn 2. maí n.k. kl. 7 e. h. að Rotarysal Hótel KEA. Gestur fundarins verður Steingrímur Hermannsson, farmkvæmdastjóri rannsóknarráðs ríkisins. Sýndar verða litskuggamyndir frá Surtsey o. fl. Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. Stúlkur óskast í uppþvott og til framreiðslustarfa. VAKTAVINNA. Upplýsingar hjá hótelstjóra. LOKSINS KOMIN Á MARKAÐINN I -%/OIJWO PENTA! MD 2 Diesel bátavél 15,5 ha. fyrirferðarlítil og létt. Getum útvegað nokkrar vélar fyrir vorið. “★“ Ennfremur eftirtaldar stærðir: 7, 30-40, 82, 103, 141, 200 ha. “★“ Umboðsmenn: MAGNÚS JÓNSSON, c/o Þórshamar, Akureyri ÞORSTEINN JÓNSSON, Ólafsfirði “★“ Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum eða okkur. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35-200 Bifreiðaeigendur! Kynnið ykkur verð og gerð SEMP ERIT-hjólbarðans Flestar stærðir fyrirliggjandi. Sendi gegn. póstkröfu. SEMPERIT hefur þegar sannað ágæti sitt hér á landi. Söluumboð á Akureyri: ÞORSTEINN SVANLAUGSSON Ásveg 24 — Sími 1-19-59 NYKOMIÐ: DIXAM-þvottaefni í sjálfvirkar þvottavélar. JURTA- SMJÖRLÍKI Hafnarbúðin VANTAR MANN til ýmissa starfa. Þarf að hafa bílpróf. NÝJA-KJÖTBÚÐIN FOÐURVORUR Amerísk EÓÐURBLANDA VARPMJÖL HVEITIKLÍÐ VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Einbýlishús HÚSEIGN MÍN, ÁSVEGUR 23, ER TIL SÖLU. Jóhann Valdemarsson. NÚ RÉTTI TÍMINN TIL AÐ MALA Hver vill ekki hafa hús sitf fagurt og vistlegt? Fagurt fieimili veifir yndi og unaS bæði þeim, sem þar búa og gestum, sem a3 garði bera. Litaval er auðvelf ef þér notið Polytex plast- málningu, því þar er úr nógu að velja/og allir þekkja binn djúpa og milda blæ. Polyfex er sterk, endingargóð og auð- veld í notkun. PDLYTEX AÐALFUNDUR KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins, Akureyri, þriðjudaginn 1. júní og miðvikudaginn 2. júní 1965. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis þriðjudaginn 1. júní. DAGSKRÁ: 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla kaupfélagsstjóra. - Reikningar fé- lagsins. - Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstöfun ársarðsins og innstæða innlendra afurðareikninga. 5. Erindi deilda. 6. Framtíðarstarfsemi. • • 7. Onnur mál. 8. Kosningar. Akureyri, 28. apríl 1965. STJÓRNIN. -i .i; '■’! rrrt - ■■ ; . ^..^i TTT7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.