Dagur - 01.05.1965, Blaðsíða 2

Dagur - 01.05.1965, Blaðsíða 2
2 Laugaskóli bar sigur úr bífum í íþrólfakeppni við Gagnfræðaskóla SUNNUDAGINN 11 þ.m. fór fram að Laugum árleg keppni í frjálsum íþróttum, sundi knatt spyrnu, og skák milli Lauga- skóla og Gagnfræðaskóla Akur eyrar. Úrslit urðu þau að Lauga- skóli vann keppnina, hlaut 83% stig á móti 59% stigi. — Bóka- forlag Odds Björnssonar Akur- eyri gaf bækur til verðlauna og einnig var keppt um bikar sem Olíudeild Kaupfélags Þing eyinga gaf. Helstu úrslit í ein- stökum greinum urðu: Hástökk stúlkna m. atr m. Lilja Sigurðardóttir GA 1,41 Sigríður Baldursdóttir L 1.36 Minningarsjóður Jakobs Jakobssonar MINNINGARSJÓÐUR Jakobs Jakobssonar, er lézt af slysför- um í Þýzkalandi þann 26. janú- ar 1964, varð nú þann 20. apríl sl. 1 árs. Sjóðurinn hefir mynd ast með tekjum af sölu minning arspjalda, sem seld eru í Bóka- búð Jóhanns Valdimarssonar og í Verzluninni Ásbyrgi, ýms- um framlögum og tekjum af minningarleik, sem leikinn var á síðastliðnu sumri við KR. Tekjur sjóðsins urðu, sem hér segir: 1. Stofnframlag kr. 45.275,00 2. Minningargj. kr. 10.445,00 3. Ágóði af minn- ingarleik kr. 38.559,25 4. Vaxtatekjur af sparisj.bók 9679 kr. 3.517,88 Langst. stúlkna án atr.: m. Sigríður Baldursdóttid L. 2.45 Díana Arthúrsdóttir L 2.35 Hástökk pilta m. atr. m. Friðrik Þorsteinsson L. 1.69 Ægir Sigurðsson L 1.69 Hástökk pilta án atr.: m. Páll' Dagbjartsson L 1.44 Halldór Sigurðsson L 1.44 Langstökk pilta án atr.: m. Kristján Pétursson GA 2.99 Páll Dagbjartsson L 2.98 Þrístökk pilta án atr.: m. Páll Bjöi-nsson L 8.62 Halldór Sigurðsson L 8.55 66 m. bringusund stúlkna: sek. Díana Arthúrsdóttir L 56.6 Björk Sigurjónsdóttir L 59.5 22 m. skriðsund stúlkna: sek. Hildur Káradóttir GA 14.5 Karen Eiríksdóttir GA 15.0 100 m. bringusund pilta mín. Ágúst Óskarsson L 1.18,3 Jón Árnason GA 1.18,7 50 m. skriðsund pilta: Jón Árnason GA Sverrir Þórisson GA sek. 25.9 26.3 Boðs. kv. frjáls aðferð mín. Gagnfræðask. Ak. 2.10,1 Laugaskóli 2.18,1 Boðs. karla, frjáls aðferð: mín. Gagnfræðask. Ak. 1.38,6 Laugaskóli 1.48,5 Knattspyrna: Laugaskóli vann Gagnfræða- skóla Akureyrar með 5 mörk- um gegn 4. Skák: Gagnfrsk. Ak. Laugaskóli vmnmgar 5% 3% IROTTIR UM IIELGINA í DAG og á morgun verður mik ið um íþróttir á Akureyri. í Rafveituskemmunni fara fram margir leikir báða dagana og maí-boðhlaupið verður háð á íþróttavellinum kl. 11 f. h. á morgun. □ Handknaftleikur - Kvöldvaka UM HELGINA verður hand- knattleiksmót í Rafveituskemm unni,- eins og,áður hefur verið skýrt frá í blaðinu. — Á sunnu- dag fer fram verðlaunaafhend- ing á kvöldvöku í Skíðahótel- inu og er handknattleiksfólk hvatt til að fjölmenna. Samtals kr. 97.797,13 í skipulagsskrá sjóðsins segir m.a. að hann skuli vera til styrkt ar efnilegum íþróttamönnum á Akureyri, svo sem með því að styrkja þá til náms í íþrótt sinni eða útvega þeim kennslu- eða námsaðstöðu. Stjórn sjóðsins er heimilt að veita úr sjóðnum allt að vöxtum hans árlega, þar til höfuðstóll hans hefir náð kr. 100.000.00. Þeg ar sjóðurinn hefir náð þeirri upp hæð má veita úr honum, auk vaxtanna, helmingi tekna hans ársins á undan. Vonir standa til þess að sjóð urinn vaxi verulega á þessu ári þannig að hægt muni vera að veita úr honum töluverða fjár- hæð í byrjun næsta árs og von- andi á hann eftir að gegna þýð- ingarmiklu hlutverki í þágu íþróttahreyfingarinnar á Akurr eyri. Stjórn sjóðsins skipa nú: nf Knútur Otterstedt, Björn Bald- ursson og Haukur Jakobsson. — Endurskoðendur Valgarður Baldvinsson og Finnbogi Jón- asson. ÞETTA eru verðlaunagripir þeir, sem keppt er um í Norð- urlandsmóti í handknattleik (innanhúss). Stærstu styttuna, fyrir meistaraflokk karla, gaf .Kaupfélag Eyfjrðinga Akureyri, ök sfórtí "stýttUna fyrir' meist- araflokk kvenna gaf Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík. Minni stytturnar fyrir yngri flokkana gaf H. R. A. Gripir þessir eru farandgrip- ir, sem vinnast til eignar ef sama félag vinnur þá þrjú ár í röð eða fimm sinnum alls. — Gripirnir eru mjög fallegir og ættu að verða til eflingar hand- knattleiksíþróttinni á Norður- landi og verður eflaust hand- knattleiksfólki kappsmál - að vinna þessa gripi til eignar fyr- ir félag sitt og búa sig sem bezt undir þátttöku í Norðurlands- mótinu á hverju ári. ----- q. FIMMTUDAGINN 8. apríl var frumsýndur að Breiðumýri í Reykjad. sjónleikurinn Tengda- pabbi eftir Gustav af Geijer- stam. Leikstjóri var Kristján Jónsson frá Reykjavík. Leikendur eru flestir í Umf. Efling, sem vinna að sýningun- um að öllu leyti í sjálfboða- vinnu, og hafa lagt á sig ómælt erfiði við æfingar og undirbún- ing sýninganna. Jón A. Jónson leikur aðalhlut verk leiksins Theodór Klint pró fessor, hinn verðandi „tengda- pabba“. Á frumsýningunni háði honum, að á stundum brast kunnáttuna í hlutverkinu og til- breytni skorti í raddbeitingu. Bezt tilþrif sýndi hann í andúð sinni á lautinantinum og sem hinn sakfelldi og útskúfaði eig- inmaður í síðara hluta leiksins. Cecelíu, eiginkonu hans, leik- ur Rannveig H. Ólafsdóttir. Hún er sannfærandi sem virðuleg, ströng og siðavönd eiginkona og húsmóðir. Dætur þeirra eru Elísabet 18 ára, leikin af Val- gerði Jónsdóttur, Karin 14 ára og Elsa 12 ára, leiknar af Guð- finnu H. Stefánsdóttur og Helgu Amgrímsdóttur. Valgerði tekst vel í hlutverki sínu sem ung, óreynd og einlæg stúlka, er kynnist refilstigum ástarinnar bæði af eigin raun og í samlífi foreldranna. Korn- ungar leikkonur gerðu hinum hlutverkunum, sem lítil eru, góð skil. Sigríður Jónsdóttir leikur frú Lovísu Engström móður Cecel- íu. Hún skapar sannfærandi og skemmtilega persónu í hlut- verki gömlu konunnar, sem „sér vel, þótt hún heyri illa.“ Hlutverk Fahnströms lautin- ants gefur helzt efni til tilþrifa í leik, þegar lautinantinn kveð- ur Klint prófessor, fyrrum til- vonandi „tengdapabba". Sigur- geir Hólmgeirsson kemur reiði og fyrirlitningu lautinantsins við það tækifæri allvel til skila. Þorsteinn Glúmsson hefur viða- meira hlutverk sem Norstedt listmálari, einkavinur Klints og var leikur hans samfelldur og snurðulaus. Annað veigamikið hlutverk er Agaþon Pumpendahl, yfir- NÝR NÁTTFARI LAUGARDAGINN 10. apríl sl. hélt stofnskrárhátíð sína að Breiðumýri nýstofnaður Lions- klúbbur „Náttfari". Félagssvæði klúbbsins er Aðaldalur og Reykjadalur, hinn forni Helga- staðahreppur eða Aðalreykja- dalur, og ber klúbburinn nafn hins fyrsta landnámsmanns á þessum slóðum. Félagar eru 16 og formaður sr. Sigurður Guðmundsson, prcf astur Grenjaðarstað. Félagar úr Lionsklúbbnum „Huginn“ á Ak ureyri stuðluðu að stofnun klúbbsins, sem er hinn fyrsti Lionklúbbur í sveit hér á landi, en fyrir voru um 30 slíkir klúbbar, allir í kaupstöðum og þorpum. * G. G. dómari. Hinn forherti pipar- sveinn og kyndugi heimspeking ur, sem þar er á ferðinni, gefur leikstjóra gott tækifæri um eft- irminnilegt gerfi og leikara færi á að mynda sérstæða „týpu“, og leysti Eyvindur Áskelsson það mætavel af hendi. Tvö minni hlutverk, sem svip að er ástatt um, eru ókunni inn heimtumaðurinn, sem er á glóð- um um endalok sinna mála hjá prófessor Klint og fyrirsætan Amanda, er hefur fullvissu þess, að „svo vill til, að hún er laglega vaxin“. Þar sýndu Jón Aðalsteinsson og Elín Friðriks- dóttir bæði ágæta frammistöðu. Að lokum er að telja Guðnýju Kristjánsdóttur í hlutverki Em- ilíu, þernu Klint hjónanna. Vel kann stúlkan sú að sigla milli skers og báru í úfnum sjó heim ilislífsins hjá heldra fólkinu, og leysir Guðný hlutverk sitt trú- verðuglega af hendi. Þótt sýning þessi sé ekki í öll um atriðum sambærileg við list æfðra leikara, enda ekki með sanngirni hægt að vænta þess, þá eiga bæði leikendur, leik- stjóri og aðrir starfsmenn við sýninguna heiður og þökk skil- ið fyrir ágætt framlag sitt í fé- lags- og skemmtanalífi sveitar og héraðs. G. G. TIL SÖLU: Land Rover, árg. 1952, í mjög góðu standi með nýrri vél, góðu húsi o. m. II. Mjög lágt verð. Allar nánari upplýsingar veitt- ar í síma 1-24-24, Ak. TIL SÖLU: WiIIy’s Station, árg. 1946. Skipti á jeppa koma til greina, má vera ógangfær. Steingrímur Ragnarsson, Stekkjarflötum. A-194 Tilboð óskast í sendi- ferðabifreiðina A— 194, sem er Dodge, model ’52. Uppl. í Pylsugerð KEA. TIL SÖLU: 6 manna fólksbíll, Chevrolet, árg. 1955. Selst í þ\ í ástandi, sem ‘ hann er nú. Allar uppl.ýsihgár gefur Svanlaugur Ólafsson, B.S.A.-verkstæðinu. ''l'- l-i'ú'';***>*'' iTilkiuii hlaðsölli 4T'-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.