Dagur - 01.05.1965, Blaðsíða 6

Dagur - 01.05.1965, Blaðsíða 6
Bifreiðaeigendur! Hinir viðurkenndu MONRO-MATIC HÖGCDEYFAR eru komnir. Fengum einnig OLÍUSLÖNGUR og TENGIHLUTI fyrir háan og lágan þrýsting, í miklu úrvali. Bifreiðaverkstæðið ÞÓRSHAMAR h.f. SÍMI 1-27-00 AÐALFUNDUR STANGVEIÐIFÉLAGSINS FLÚÐA verður lialdinn í Landsbankasalnum á Akureyri sunnudaginn 9. maí kl. 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJORNIN. Auglýsing um lóðahreínsun Lóðaeigendur á Akureyri eru áminntir um að hreinsa af lóðum sínum allt sem er til óþrifnaðar og óprýði og hafa lokið því fyrir 15. maí n.k. Verði um að ræða vanrækslu í þessu efni, mun heil- brigðisnefndin láta annast hreinsun á kostnað lóða- eigenda. HEILBRIGÐISNEFND AKUREYRARBÆJAR. BeIHíoI REX 9 plastlím má nofa til límingar á tré, pappa, pappír, plasteinangr- un, plasfflísum og fleiru, þar sem ekki er stöðugur raki. Límið grípur á 10-15 mín. við 15-20 gráður C. SJÖFN EFNAVERKSMIÐJA . AKUREYRI TAPAÐ GLERAUGU töpuðust 19. f. m. á leið úr Vanabyggð að Hafnar- stræti 39. Vinsamlegast skilist í Hafnarstræti 39. KVENREIÐHJÓL í óskilum. Uppl. í síma 1-19-42. KRAKKA VANTAR til að bera út blaðið í efri hluta Glerárhverfis. Afgieiðsla Dags. HERBERGI til leigu NECCHI-SAUMAVÉL til sölu. Uppl. í síma 1-24-72. TIL SÖLU: RAFHA-ELDAVÉL af yngri gerð. Uppl. í síma 1-10-36 frá kl. 6—7 e. h. næstu daga. Stórar REYNIPLÖNTUR til sölu. Aldís, Stokkahlöðum. Ó D Ý R T ! DRENGJA- VINNUBUXUR verð frá kr. 110.00 KARLMANNA- VINNUBUXUR kr. 176.00 N YLON SKYRTUR mislitar, kr. 330.00 KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR NÝTT! - NÝTT! POLY QUICK SPRAY WAVE Á aðeins 10 mínútum fá- ið þér nýja hárgreiðslu án hárþvottar, án langrar biðar eftir að hárið þomi, án þess að nota þurrku, eða aðrar tilfæringar. Verzlunin HEBA Sími 12772 DÖMUPILS í ljósum litum. Stærð 38-44. Verð kr. 425.00. VERZLUNIN HEBA Sími 12772 AÐALFUNDUR SAMVINNUTRYGGINGA verður haldinn í Kefla- vík, föstudaginn 21. maí 1965, kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR LÍFTRYGGINGAFÉLAGSINS ANDVÖKU verður haldinn í Keflavík, föstudaginn 21. maí 1965, kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR FASTEIGNALÁNAFÉLAGS SAMVINNUMANNA verður haldinn í Keflavík, föstudaginn 21. maí 1965, kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. HESTAMANNAFÉLÖGIN FUNI og LÉTTIR halda sameiginlegan FUND miðvikudaginn 5. maí n.k. í Landsbankasalnum kl. 9 e. h. DAGSKRÁ: Hrossaræktarmál. Sigurður Haraldsson, formað- ur Hrossaræktarsambands Norðurlands, hefur framsögu. Önnur mál. STJÓRNIR FÉLAGANNA. ÞINGEYINGAR! - EYFIRÐINGAR! DANSLEIKUR verður haldinn í samkomuhúsinu Svalbarðsströnd laugardaginn 1. maí kl. 2L30. NEMÓ-KVARTETTINN LEIKUR. STJORNIN. Frá Oddeyrarskólanum Sýning á skólavinnu barnanna, handavinnu, teikning- um, vinnubókum o. fl. verður í skólanum sunnudag- inn 2. maí n.k. kl. 1—6 síðdegis. Innritun 7 ára barna (fædd 1958) fer fram fimmtu- daginn 13. maí kl. 1 e. h. í skólann korriá öll börn af Oddeyri, Brekkugötu og Klapparstíg og úr þeim göt- um af Ytri-Brekku og Glerárhverfi, sem tilkynnt verð- ur um frá hinum skólunum. Skólaslit verða laugardaginn 15. maí kl. 2 síðdegis. Vorskólinn hefst mánudaginn 17. maí kl. 10 f. h. SKÓLASTJÓRI. Frá Gagnfræðaskólanum á Akureyri á HANDAVINNU og TEIKNINGUM nemenda verður opin sunnudaginn 2. maí kl. 2—10 síðd. SKÓLASTJ ÓRI. v> « • • ■■ intiiaii <!><<»■

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.