Dagur - 19.05.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 19.05.1965, Blaðsíða 3
3 Hópferð TIL KAUPMANNAHAFNAR verður farin frá Akureyri 19. júní n.k. Dvalið verður þar í 13 daga. — Verð aðeins kr. 9.750.00. — Innifalið í verði, flugferðir, gisting og morgunverður og skoð- unarferð um Kaupmannahöfn. — Notið þetta ein- staka tækifærí. — Allar upplýsingar gefur FERÐASKRIFSTOFAN LÖND & LEIÐIR SÍMI 12940 SKÓLAGARDAR Ráðgert er, að i sumar starfi skólagarðar á vegum Ak- ureyrarbæjar (í Gróðrarstöðinni), 2 flokkar, alls 30 btjrn á aldrinum 11 og 12 ára frá 1. júní og fram í september. Tekið verður á móti umsóknum á sérstökum eyðu- blöðum í Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrarbæjar, Strandgötu 7 (uppi) til 25. maí n.k. É GARÐYRKJUSTJÓRI AKUREYRARBÆJAR. eru komin í fjölbreyttu úrvali. VERZLUNIN RÚN, sími 1-13-59 Frá Laugarbrekku Til afgreiðslu á venjulegum útplöntunartíma. Blómaplöntur: Stjúpur (blandaðar og í hreinum litum) kr. 3.50 Ljónsmimnur Levköj ./...' - 3.00 Aster - 3.00 Gulltoppur - 3.00 - 3.00 Meyjablóm - 3.00 Mímúlus (apablóm) - 3.00 Gullbursti - 3.00 — 3.00 Linaría - 3.00 Nemesía — 2.50 Morgunlrú .. . - 2.50 Stjörnullox - 2.50 Petúnía _ 2.50 Flauélsblónt — 2.50 Prestakragi .- - 2.50 Miðdegisblóm - 2.50 Alyssum (rautt og hvitt) - 2.50 Snækragi 2.50 Evlífðarbióm - 2.50 Skrautkollur — 2.50 Blátunga ... 2.50- Kornblóm (blátt) . Berlísar (rauðir, hvítir, gulir og bl.) - 3.50 Stokkrósarbróðir-(lavatera) - 5..00 Regnbogalúpínur - 10.00 Dalilíur (úr pottum) - 25.00 Matjurtir: Hvítkál Blómkál Grænkál Rauðkál Aðrar matjurtir í moldarpottum - 3.00 Tekið á móti pöntunum í Laugarbrekku, sími 02. Plönturnar verða afgreiddar alla daga frá kl. 1—9 í Laugarbrekku og í Fróðasundi 9, Ak., sími 1-20-71. HREIÐAR EIRÍKSSON. RUNNAR - TRÉ Dögglingskvistur Snjóber Rauðtoppur Hraðtoppur Garðarósir Sýrenur Alaskaepli Mispill Stikkilber Sólber Laxaber Alaskaösp Mahonia Blómaplöntur Plöntusalan opin frá 8— 10 á kvöldin í Lögbergs- götu 7, gengið inn að austan. Brynjar Skarphéðinsson. ÝMSAR VÖRUR fyrir bifreiðar, svo sem: LOFTDÆLUR SMURSPRAUTUR ÖSKUBAKKAR ÚTISPEGLAR GLITGLER SÝRUMÆLAR AURHLÍFAR STÝRISHLÍFAR ÞVOTTAKÚSTAR DRÁTTARTAUGAR BÆTINGASETT VÉLADEILD NÁTTFÖT á börnin, allar stærðir. Góð og ódýr. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Ljósmyndavörur í úrvali. Hin góðu og ódýru Kodak sýningartjöld á þrífæti. 8 mm. töku- og sýningarvélar, m. teg. GULLSMIÐIR Sigíryggur og Pétur Brekkug. 5 — Sími 1-15-24 GARÐ- ÁBURÐURINN er kominn. BLÓMABÚÐ Allt til olíukyndinga á cinum stað. Lítið í sýningarglugga vorn að Glerárgötu 36. OLÍUSÖLUDEILD K.E.A. Símar 11-8-60 og 12-8-70 REIÐSKÓLI! Ákveðið hefur verið að starfrækja reiðskóla nti i vor, fyrir börn á aldrin-um 8—13 ára, á tímabilinu 26. maí til 19. júní. Þátttakendur gefi sig fram við Karl Ágústsson, sími 1-11-02, og Hermann Sigtryggsson æskulýðsfulltrúa, sími 1-27-22. Umsóknum sé skilað fyrir kl. 21 laugard. 22. maí. Stjórnandi skólans verður Ingólfur Ármannsson. HESTMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. TIL SÖLU ER INTERNATIONAL W 4 DRÁTTARVÉL vel með farin og í góðu lagi. Vélinni fylgir sláttuvél og plógur, ásamt járn- og gúmmíhjólum. Vélin er til sýnis í Spónsgerði, Arnarneslireppi, ltjá Steinberg Friðfinns- syni, sem gefur upplýsingar. Semja ber við eiganda vélarinnar Pál Ériðfinnsson, Baugaseli. (Sími um Bægisá.) TILKYNNING FRÁ BÆJARSKRIFSTOFUNNI Þeir gjaldendur, sem ekki greiða útsvör reglulega af kaupi, eru hér með minntir á fyrirframgreiðslu upp í útsvar og aðstöðugjald 1965, sem nemur 50% af fyrra árs álagningu, með gjalddögumu 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní. Séu þessar greiðslur ekki inntar af höndum svo sem lög mæla fyrir, ber að innheimta dráttarvexti af því, sem ógreitt er hverju sinni, 1%, á mánuði eða hluta úr mánuði. Gjalddagi fasteignagjalda var 1. febrúar. Lögtök standa nú yfir fyrir vangoldnum bæjargjöld- um ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Akureyri, 17. maí 1965. BÆJARRITARINN. SUMARSKÓR KVENGÖTUSKÓR, nrikið úrval, verð frá kr. 270.00 KARLMANNAGÖTUSKÓR, nýjasta tízka, verð frá kr. 297.00 TELPUSKÓR, verð frá kr. 211.00 DRENGJASKÓR, verð frá kr. 210.00 KNATTSPYRN USKÓR, allar stærðir ÍÞRÓTTASKÓR - STRIGASKÓR Póstsendum. SKÓBÚÐ K.E.Á

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.