Dagur - 19.05.1965, Blaðsíða 1

Dagur - 19.05.1965, Blaðsíða 1
axminster gólfieppi annað ekki I W i EINIR H.F HATNARSTHÆTI 81 . SlMI 115 36 L' HAFNAHSTRÆTI 81 . SÍMl 115 36 BEZTU HÚSGÖGNiH á markaðinum Cumby lilaut fjögra mán. fangelsisdóm Var sýknaður af ákærunni um landhelgisbrot í GÆR var kveðinn upp í Nes- kaupstað dómur yfir skipstjór- anuni Cumby hinum brezka, sem tekinn var innan fiskveiði- lögsögu á dögunum, fyrir meint brot. Var taka togarans, er heitir Aldershot frá Grimsby, cg Þór framkvæmdi, allsöguleg. Um kl. 5 á mánudag lauk yf- irheyrslum og var málið þá tekið til dóms. Dómurinn sýkn- aði skipstjórann af kæru fyrir veiðar innan fiskveiðimarka, en dæmdi Cumby í fjögurra mán- aða fangelsi fyrir mótþróa við hina íslenzku landhelgisgæzlu og greiðslu máiskostnaðar, sem vart mun undir 100 þúsund kr. Skipstjórinn áfrýjaði. □ Ný byggingarefni ógna stáliramleiðslunni ALUMINÍUM, plast, stein- steypa, járnbent steinsteypa, asbezt-sement, gler og pappa- og trefjaplötur keppa við stál- ið í vaxandi mæli. Þessi efni hafa tekið miklum framförum síðustu árin og taldar líkur til þess, að ef ekki er unnt að mæta samkeppninni með betri stálvörum, muni stálframleiðsl- an dragast verulega saman vegna minnkandi eftirspurnar. Stál heldur þó áfram að vera meginefnið í burðarþolsfrekum byggingum, en í ýmsum grein- um, svo sem í bilaiðnaðinum, er plast og ýmis önnur efni not- MERKJA HVALINA JÓN JÓNSSON fiskifræðingur stjórnar leiðangri, sem leitar uppi hvali og merkir þá. En þetta í fyrsta sinn, sem slíkur leiðangur er gerður út héðan. Merkjum er skotið á hvalina og ganga þau inn í spikið. Þau endurheimtast ef viðtakandi fell ur fyrir „alvöruskoti“ hval- veiðimanna. En ferðalög hval- anna eru enn mjög á huldu. □ uð í æ ríkara mæli, og þykir það hentugra, einkum vegna þess hve létt það er. í bygging- ariðnaðinum er talið, að stein- steypan komi í stað stáls í íslenzkum byggingum undir 10 hæðum. □ Öm O. Johnson framkvæmda- stjóri Fí ávarpar Akureyringa. Að ofan: Blikfaxi renndi sér niður á Akureyrarflugvöll í fyrstu ferð sinni. Að neðan: Áhöfn Blik- faxa. Talið frá vinstri: Henning Bjarnason aðstoðarfíugsíjóri, Rúna Birna Sigíryggsdóttir flugfreyja, íulltrúi flugvélaverksmiðjunnar, Unnur Gunnarsílóttir flugfreyja og Jón Ragnar Stcindói-sson flug- stjóri frá Akureyri. (Ljósm.: E. D.) Mannfjöldi fagnaði Blikfaxa á Akureyrarflugvelli Þar fiutti Örn 0. Johnson tæpitungulausa ræðu Á TÍUNDA tímanum á sunnu- dagsmorguninn streymdu bílar bæjarmanna á flugvöllinn. Ak- ureyringar voru að fagna hinni nýju flugvél Flugfélags íslands, Blikfaxa, við fyrstu komu henn ar á norðlenzkr grund. Hefur sjaldan sézt meiri umferð og bílamergð við flugvöllinn, 'þeg- ar frá eru taldar heimsóknir hertoga og forseta. Veður var hið fegursta, sólfar mikið en svalt eins og flesta aðra morgna þessa vors. Flugfélag íslands er raunar upp runnið hér á Akureyri, og margir starfsmenn flugsins, flugmenn og aðrir, einnig hér upp fæddir. Fí á hér því marga vini og velunnara, sem hafa fagnað hverjum nýjum áfanga í sögu þessa flugfélags, enda einnig notið þeirra. Og brátt sást Blikfaxi, fyrst í mikilli hæð og lenti hann mjúklega að lítilli stundu lið- inni og hafði innanborðs stjórn og framkvæmdastjóra Fí, fjár- málaráðherra og ýmsa aðra gesti í boði Fí, auk farþega. Við komu Blikfaxa ávarpaði bæjarstjórinn, Magnús E. Guð- jónsson, og framkvæmdastjóri Flugfélags íslands Örn O. John- son, viðstadda. Litlu síðar hóf Blikfaxi sig til flugs á ný með boðsgesti frá Akureyri o. fl. norður yfir Eyjafjörð og síðan allt vestur að Húnaflóa í glamp andi sól og lenti á Akureyrar- flugvelli á ný laust fyrir hádegi. En þá hófst hið eiginlega áætl- unarflug hinnar nýju vélar. Fylgi henni gæfa og gengi. Blikfaxi er af Fokker Friend- ship gerð, tekur 48 farþega í sæti, flýgur 435 km á klst. og hefur 2200 km flugþol. Vélin kostaði, ásamt varahlutum, 45 millj. kr. Flugfélagið hefur þeg ar samið um kaup á annárri sams konar vél, sem væntanleg er að árj liðnu. Það fer vel um farþega í Blik- faxa og allur er farkostur þessi hinn snyrtilegasti á að líta. Hon um er ætlað að annast reglu- bundið flug milli þessara staða: Reykjavíkur, Akureyrar, Egils- staða, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. Blikfaxi styttir flugtím- ann í innanlandsfluginu, en við það vinnst það tvennt að nýting hans verður betri og flugþjónust an einnig. Bæjarstjórinn bauð gesti vel- komna og mælti m.a.: FYRIR hönd bæjarstjómar Ak ureyrar og Akureyringa leyfi ég mér að bjóða þennan glæsi- lega farkost, Blikfaxa velkom- Við flugstöðina á Akureyrarflugvelli bíða hundruð manna komu Blikfaxa. (Ljósm.: E. D.) og flaug í 15 þús. feta hæð (Framhald á blaðsíðu 4).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.