Dagur - 19.05.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 19.05.1965, Blaðsíða 7
7 Auglýsendur athugið! Auglýsingahandrit þurfa að berast fyrir liádegi, daginn fyrir útkomudag NEMENDATÓNLEIKAR Tónlistarskólans verða í Lóni lau°arda<nnn 22. maí O O 1965, kl. 2 e. h., og Bofgarbíó sunnudaginn 23. maí 1965, kl. 3 e. h. Aðgangur að 1 au°ardagstón 1 eikun>um er ókeypis, en aðgöngumiðar að sunnudagstónleikun- um verða seldir við innganginn. O O TÓNLISTARSKÓLINN, AKUREYRI. RAFORKA H.F. AUGLÝSIR TRI LUX FLÚRLAMPAR í plasthlífum, tilvaldir í skólahús, skrifstofur, verzlanir, ganga o. fl. MEMA RAFMAGNSVERKFÆRI BORVÉLAR 5/g 500 sn/m. með sjálíherðandi patrónu. SÆNSK ÚRVALSFRAMLEIÐSLA MÓTORAR og MÓTORROFAR fyrirliggjandi, öruggir. léttir, sterkir, HEEM AIR-LOFTHREIN SITÆKI til notkunar í heimilum, skólum, sjúkrahúsum, skrifstofum, verzlunum o. fl. HELZTU KOSTIR: Lofthreinsun, lykteyðing og sótthreinsun. HENTUG þar sem ekki er hægt að koma fyrir annarri loftræstingu. Frönsku TEPPAS- og SÓNATOR ÚTVARPSTÆKIN með bátabylgju og plötuspilara, hafa farið sigurför um landið. Munið hin þekktu IIOOVER og PROGRESS heimilistæki RAFORKA H.F. Gránufélagsgötu 4 — Sími 1-22-57 | t © Vinir og samstarfsmenn hafa með mörgam hætti ^ & minnzt með hlýhug áttræðisafmœlis mins nú nýverið. f Fœri ég þeim öllnm þakkir minar og innilegar kveðj- % * ur. ^ & JÓNAS JÓNSSON frá Hriflu. I f * í Þökkum af alhug öllum þeim, er auðsýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför okkar elsku- lega vinar ÁSGEIRS KRISTJÁNSSONAR, vélvirkja, Hlíðargötu 7, Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Eiginkona, dætur, faðir, systkini og aðrir ástvinir. HÚS TIL SÖLU í.búðarhús mitt Breiða- blik í Höfðakaupstað er til sölu og laust til íbúðar nú þegar. Kauptilboðum sé skilað til undirritaðs eiganda fyrir 30. maí, þ. á., sem gefur nánari upplýsingar um húsið. Áskilinn réttur að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllurn. Páll Jónsson. TIL LEIGU 4ra herbergja íbúð, rúm- ir 100 fermetrar, á Syðri- Brekkunni. Tilboð legg- ist inn á afgreiðslu Dags fyrir 25. maí, merkt íbúð B R. HERBERGI - FÆDI Reglusamur maður getur fengið herbergi og fæði á sarna stað. Upplýsingar í Þingvallastræti 22 að vestan. Fyrirspurnum ekki svar- áð í sírna. HERBERGI ÓSKAST Reglusamur maður óskar eftir herbergi í sumar. Uppl. í síma 1-13-99. HERBERGI til leigu í sumar. Uppl. í síma 1-10-84. H E R Ii E R G I óskast strax. Uppl. í síma 1-27-14 eða blaðavagninum, Ráðlnistorgi. HERBERGI ÓSKAST til leigu fyrir einhevpan mann. Upplýsingar gefur Hörður Adólfsson eða Þorsteinn Jónsson. BAUGUR H. F. Símar 1-28-75 og 1-28-76. I.O.O.F. — 1475218V2 — MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju næstkomandi sunnu- dag kl. 2 e.h. Almennur bæna dagur) Sálmar nr. 374, 376, 378, 1. B.S. MÖÐRUV ALLAKLAUSTURS PRESTAKALL — MessaS á Möðruvöllum sunnud. 23 maí kl. 11 f. h. (almennur bæna- dagur). Fermingarmessur á Bakka á uppstigningardag kl. 2 e.h. — Á Bægisá sunnud. 30. maí kl. 2 e.h. og á Möðru- völlum á hvítasunnudag kl. 11. f.h. Sóknarprestur. LÖGMANNSHLÍÐARKIRKJA Messað í Lögmannshlíð kl. 10,30 árdegis á sunnudaginn kemur. Almennur bænadag- ur. Ferming: — Sálmar nr. 645, 590, 594, 648, 596, 599, 603, 591. — FERMIN GARBÖRN: — Hinrik Benedikt Ólafsson, Lögmannshlíð 11. Ásta Þorsteinsdóttir, Blömsturvöllum. Erla Fjóla Friðriksdóttir, Kollugerði 2. Guðrún Matthildur Sigurjóns- dóttir Ási. Kristín Margrét Harðardóttir, Melgerði. Kristjana Guðrún Benedikts- dóttir, Jötunfelli. Svanhildur Guðmundsdóttir Hjarðarholti. Bílferð verður úr Glerár- hverfi fyrir kirkjufólk kl. 10. f.h. — P.S. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 23. maí. Sam- koma kl..8,30 e.h. — Allir vel komnir. I.O.G.T. St. Brynja nr. 99. — heldur fund að Bjargi fimmtu daginn 20. n.k. kl. 8,30. Fund- arefni Vígsla nýliða. Rætt um sunmarstarfið. — Önnur mál. Iiagnefnd starfar. — Æ. t. SLYSAVARNARKONUR AK- UREYRI Munið fundinn í A1 þýðuhúsinu kl. 8,30 á fimmtu dagskvöldið. ÞÓRSFÉLAGAR Knattspyrnu- æfingar fyrir yngri flokka fé- lagsins hefjast ' fimmtudag- inn 20. maí á moldarvellinum og verður æft á mánudögum og fimmtudögum. V fl. kl. 5—6 IV fl. kl. 7,30—8,30. III fl. kl. 8,30—9,45. Þeir drengir félagsins sem ætla að æfa knattspyrnu á vegum félagsins í sumar eru beðnir að mæta strax á fyrstu æfingu og æfa vel í sumar. — Þjálfari knattspyrnuráðs Ein ar Helgason verður þjálfari ' félagsins í sumar. íþróttafélagið ÞÓR Halló! - Halló! DANSLEIKUR verður í samkomuhúsi Svalbarðs- strandar laugardaginn 22. maí kl. 21.30. Póló og Erla leika fyrir dansi. Bítlahljómsveitin Bravó skemmtir. Sætaferðir frá Lönd og Leiðir. Stjórnin. BRÚÐHJÓN: Þann 11. mai sl. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Hulda þórðardóttir og Kjartan Símanarson starfsm. við Norðurlandsborinn. Heim ili þeirra verður að Vana- byggð 11, Akureyri. KÓRFÉLAGAR Karlakórs Akureyrar æfing á fimmtudags- kvöld 20. þ. m. kl. 8.30 í húsi kórsins að Laxagötu 5. Stjórnin. HLÍFARKONUR! Kirkjugöngu dagurinn verður 23. maí n.k. Athugið ekki síðasta sunnu- dag í maí eins og verið hefur. Fjölmennið. MUNIÐ umdæmisstúkuþingið að Bjargi á laugardaginn kl. 4 e.h. UNGLINGADANS- LEIKUR verður í Ár- skógi n.k. laukardags- kvöld. Comet og Alli leika og syngja. Einnig skemmt atriði. — Sjá auglýsingu í blað inu. UMSE LEH3RÉTTING. — í frásögn um skólaslit í Svarfaðardal í síðasta tölublaði var Margret Gunnarsdóttir talin með hæsta einkun í yngri deild barnaskólans. — Hið rétta er að hæstu einkunn hlaut Jón Hermannsson 7,85. — Eru hlutaðeigendur beðnir velvirð ingar á þessum mistökum. GJAFIR OG ÁHEIT. — Til Strandarkirkju frá Jóni Arn grímssyni kr. 1000,00 frá Gust af Hyleen, Holmstad Svíþjóð kr. 83130 frá N.N. kr. 50,00 — Til Biblíufélagsins kr. 100,00 frá Stefáni Jónssyni forstjóra. — Til sumarbúða ÆSK Frá Páli Kolka kr. 2000,00, frá Maríu fiðluleikara kr. 300,00 frá N.N. 50,00 frá ónefndum kennara kr. 200.00. — Til Ak- ureyrarkirkju frá konu kr. 500,00 — Til blinda bamsins frá þakklátri móður kr. 200. — Til Ekknasjóðsins frá Áka Stefánssyni kr. 1000,00. — Bestu þakkir P.S. Akureyri—Kópasker Tvær ferðir í viku á mánudögum og fimmtudögum. allar stærðir, nýkomnir. PILS og SÍÐBUXUR MARKAÐURINN Sími 11261

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.