Dagur - 19.05.1965, Blaðsíða 8

Dagur - 19.05.1965, Blaðsíða 8
8 Leikvöllurinn við MA var góður og áhorfendur margir að leikjum Þróttar og ÍBA. (Ljósm.: E. D.) KnaffspyrnuliS I.B.A. fór vel af sfaS Vann tvo leiki við Þrótt með 6:1 og 3:1 SMÁTT ÖG STÓRT KNATTSPYRNUÁEIÐ er nú að hefjast. Fyrstu leikirnir eru þegar að baki og fyrstu deildar- keppni framundan. Hér á landi eru engir knattspyrnuatvinnu- menn en fjöldi áhugamannafé- Iaga í þessari íþrótt um land allt. Aðstaða til þjálfunar er mjög misjöfn, svo og leiðbein- endur og leiðandi öfl. Veturinn er hinn veiki hlekkur knatt- spyrnunnar, því knattspyrnu- mennirnir slá þá margir slöku við æfingar og hirða of lítið um að viðhalda og auka þol og snerpu með hollum og regluleg- um æfingum innanhúss — og utan, þegar vel viðrar. Reykjavíkurmótinu er að ljúka, Reykvíkingar og Skaga- menn hafa háð bæjakeppni, fyrstu deildarkeppnin hefst á morgun, um næstu helgi leika Akureyringar sinn fyrsta fyrstu deildarleik sumarsins við Fram og fer leikurinn fram á Akur- eyri. Fyrstu erlendu gestirnir til keppni í knattspyrnu eru ENN BÍÐUR EFNI VEGNA þess að margar og langar greinar hafa verið send- ar blaðinu til birtingar, verður enn nokkur bið á því, að rúm blaðsins leyfi birtingu á sumum þeirra. — Kærkomið væri, að menn miðuðu mál sitt við tak- markað rúm blaðsins. Sjórinn er kaldur I símtali við Jakob Jakobs- son fiskifræðing á mánudag- inn, þá staddan á 67. gráðu n.b. norður af Sléttu I rann sóknarleiðangri á Ægi, sagði hann m.a.: Sjávarhiti á haf- svæðinu út af Norðurlandi er tveim gráðum minni en í meðallagi. isröndin liggur skammt fyrir norðan Kolbeinsey. Nokkur þörungagróður hefur fundist á svæðinu. Vart hefur orðið við Ijósátu en engin rauðáta hefur enn fund ist. Síldar hefur ekki orðið vart. □ enskir og keppa í höfuðborginni undir mánaðamótin. Og Akureyringar hófu keppni sumarsins með tveim leikjum við Þrótt úr Reykjavík um síð- ustu helgi og sigruðu með yfir- burðum báða leikina, hinn fyrri með 6:1 og hinn síðari með 3:1. Báðir leikirnir fóru fram á velli Menntaskólans í björtu og þurru veðri og að viðstöddum fjölda manna, sem jafnan sækja vel alla knattspyrnuleiki á Ak- ureyri. Þessir leikir sýndu, að knatt- spyrnulið okkar kemur að þessu sinni til keppni „vel fram gengið,“ sennilega orkumeira ög snarpara en nokkru sinni Höfðakaupstað 12. mai. Barna- og miðskólanum hér var slitið 4. maí s.l. Við barnapróf var hæstur Kári Lárusson með að- aleinkun 9,34. Við unglingapróf var hæst Jóhanna H. Ásmunds- dóttir með aðaleinkun 8,77, næstur var Björgvin G. Kemp með aðaleinkun 8,50. Lionsklúbbur Höfðakaupstað- ar og skólinn veittu þessum nemendum mjög góð bókaverð- laun. Hæstu einkunn við próf í miðskólanum tók Bergur J. Þórðarson 9,55. Hlaut hann verðlaun, bókagjöf. Þá voru veitt verðlaun úr Minningar- sjóði frú Steinunnar Berndsen í -fyrsta sinn. Þau hlaut Alda Jónsdóttir úr 2. bekk miðskól- ans. Verðlaunin voru veitt fyrir ágæta handavinnu, prúða fram- komu og góða ástundun í námi. í báðum skólunum voru 144 nemendur í vetur. Sex kennar- ar kenna við skólana. Við skólaslit afhenti skóla- stjórinn, Páll Jónsson, skólan- um að gjöf 80 uppstoppaða fuglá og nokkuð af eggjum o. fl. náttúrufræðigripum (steinum, jurtum og sjávargróðri). Áður hefur Lionsklúbbur Höfðakaupstaðar gefið skólan- um ýmis tæki til kennslu, t. d. segulbandstæki og brúðu til kennslu á lífgun úr dauðadái og sjónprófunartæki. fyrr, en með of mikla einleiks- hneigð. Sunnanmennirnir eru þrek- legri menn að sjá og hafa mörg- um góðum einstaklingum á að skipa, en Akureyringar voru þeim snjallari í knattmeðferð. Síðar á sumrinu munu þeir þurfa meira til ef þeir ætla að halda sínum hlut. Þessir fyrstu leikir í knatt- spyrnu á nýbyrjuðu sumri lofa góðu um lið ÍBA og hér mun ekki vanta áhorfendur, ef ráða má af áhorfendafjöldanum á þessum æfingaleikjum. Dómarar voru Páll Magnús- son og Sveinn Kristjánsson. Væntanlega verður íþrótta- völlurinn, hinn góði grasvöllur, leikhæfur um helgina. □ Sjávarafli er nú ágætur í net. Einn bátur fiskar og hefur fengið mest 13 tonn í róðri. Grásleppuveiði er hér og í (Framhald á blaðsíðu 2). ureyrar er 15 ára á þessu ári, það er frjáls félagsskapur á- hugamanna um uppeldis- og mannúðarmál, eitt af 11 slíkum félögum þeirra elzt utan höfuð borgarinnar og hefur unnið merkilegt starf í bænum. Leik skólinn Iðavöllur, þar sem 50 börn hafa góða aðstöðu til dvalar, er fjölda heimila mikil stoð. Þar una börnin sér vel vegna þess að þar vinnur gott fólk. Félagið á nú þetta bama- heimili skuldlítið og hefur hug leitt að eftirláta bænum rekst- urinn en undirbúa byggingu annars leikskóla eða upptöku- heimilis, sem mjög skortir. Fyrstu stjórn Barnaverndarfé- lagsins skipuðu Eiríkur Sigurðs son, sem formaður var síðan flest árin, Hannes J. Magnússon sem lengst var gjaldkeri, séra GUÐMUNDUR f. NÆSTUR? Ríkisstjómin reynir að þvo af sér skattaóvinsældimar með því að láta Gunnar Thoroddsen hverfa úr landi. Óstaðfestar fregnir hemia, að næst verði Guðmundur í. að víkja og látinn taka við sendiherrastörf- um í London. Með því vill stjómin m. a. þvo hendur sínar í sjónvarpsmálinu. TVEGGJA MANNA TAL Ritstjóri Alþýðumannsins birti í síðasta blaði sínu tveggja manna tal, sem hann segist hafa hlustað á i veitingahúsi, án þess þó að Iiggja á hleri. Þeir voru að ræða um stjóm- mál, voru báðir stjórnarsinnar, annar hallmælti stjóminni og taldi hana hafa hopað frá ýmsu sem hún hafði lofað að kvika ekki frá, og ýfirleitt ekki „hug- leitt nógu vel afleiðingar verka sinna.“ Hinn varði stjómina og viðurkenndi, að „margt liefur gengið úrskeiðis, það er satt,“ en yfirleitt voru mistökin þjóð- inni að kenna en ekki stjóminni o. s. frv. HVAÐA MENN VORU ÞETTA? Það er ekki vandi að geta sér þess til, hverjir það voru, sem átíu tal saman á veitingahúsinu og töluðu svo hátt að Steindór ritstjóri heyrði. Þessir menn voru hugarsmíð ritstjórans, og orð þeirra hans eigin hugleið- ingar, því raunverulegt tveggja manna tal, sem honum var ekki ætlað að heyra, hefði hann aldrei birt. En hann hefur kunn að betur við það, að setja fram nokkra gagnrýni á stjórn Iands- ins í þessum búningi. Líklegt er að honum, eins og svo mörg- um Alþýðuflokksmönnum, sé orðin óhæg vinnumennskan hjá ihaldinu, þóít hann gengi þar etm til verka. □ Pétur Sigurgeirsson, Elísabet Eiríksdóttir og Jón Júl. Þor- steinsson. Núverandi stjórn skipa: séra Birgir Snæbjörnsson, formaður Kristbjörg Pétursdóttir ritari, Páll Gunnarsson gjaldkeri, Indr iði Ulfsson og Pétur Sigurgeirs- son. Framkvæmdastjóri en Páll Gunnarsson. Jófríður Trausta- dóttir annast fox-stöðu Iðavallax-. Bær og ríki styrktu byggingu HINIR árlegu nemendatónleik- ar Tónlistai-skólans á Akureyri vei-ða laugardaginn 22. og sunnudaginn 23. maí n. k. Tónleikarnir á laugardaginn verða í Lóni og hefjast kl. 2 e.h. Þar koma fram yngri nemend- ur skólans og leika á píanó, fiðlu og orgel. Aðgangur að þessum tónleikum er ókeypis. Tónleikarnir á sunnudaginn VEEÐIGLEÐI Á VILLI- GÖTUM Bændur kvarta yfir ágangi flækinga, sem fara yfir Iönd þeirra með skotvopn og skjóta fugla, og fara auk þess sumir mjög ógætilega með vopn sín. Bændur eiga auðvitað að kæra yfir slíkum ófögnuði til réttra yfirvalda því veiðigleði manna verður að lialdast innan skyn- samlegra takmarka. RÁÐSTEFNA S.U.F. SAMBAND UNGRA FRAM- SÓKNARMANNA heldur ráð- stefnu á Húsavík um atvinnu- mál og byggðaþróun dagana 26. og 27. maí. Frummælendur verða Hjört- ur E. Þórarinsson og talar um efnahagsmál, Halldór Pálsson um landbúnað og Ingólfur Kristjánsson um byggðaþróun- ina í landinu. Til ráðstefnunnar eru allir Framsóknarmenn velkomnir. □ Umferðarslys í Evrópu í yfirliti um umferðaslys í Evr- ópu, sem ECE hefur birt, segir, að á Norðui-löndum einum lát- ist þrjú þúsund manns á ári í umferðaslysum, flestir á Finn landi og Danmörku miðað við fólksfjölda og tölu ökutækja. í Svíþjóð virðast bílstjórai-nir í mestri hættu, hjóli-eiðamenn í Danmörku en gangandi fólk í Noregi. Fyrir utan nefnda dán- artölu er svo fjöldi slasaðra á ári hverju. í yfirliti ECE er talið, að 80 þús. manns hafi látið lífið í um ferðaslysum í Evrópu árið 1963. í þessu efni eru Bandaríkin mun betur á vegi stödd. Ein á- stæða þess er talin sú, að tví- hjóla fai-atæki, svo sem reiðhjól og motorhjól ei*u ekki í banda- rísku umferðinni. Þar er ákveð inn hámarkshraði og góðir veg- ir. Iðavalla og hafa lagt honum lið síðan. Stofnkostnaður húss- ins, sem stendur við Gránufé- lagsgötu var 600 þús kr. Leik- skólinn hefur starfað þairna nær 6 ár en 2 ár áður í öðrum húsa kynnum. Hann starfar í þrem deildum og nýtur vinsælda. Stjórn Barnavei'ndarfélags- ins hafði í gær boð inni fyrir fréttamenn bæjarins til að kynna málefni félagsins og var Iðavöllur þá um leið heimsótt ur, þar sem fjöldi barna var að leik. vei'ða í Borgai'bíó og hefjast þeir kl. 3 e. h. Þar koma fram eldri nemendur skólans og leika á píanó. Aðgöngumiðar að þeim tónleikum vei'ða seldir við inn- ganginn. Þess er að vænta, að tónleik- amir verði vel sóttir og bæjar- búar sýni hinu unga fólki, að þeir vilji fylgjast með starfi þeirra og námsárangi'i. □ Fiskur genginn í Húnaflóa Menningarfélag á Akureyri 15 ára Starfrækir leikskólann Iðavöll og hyggst nú færa út starfssvið sitt á næstunni BARNAVERNDARFÉLAG Ak NEMEND4TÓNLEIKAR UM HELGINA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.