Dagur - 19.05.1965, Blaðsíða 2

Dagur - 19.05.1965, Blaðsíða 2
FRÆNDUR VESTAN UM HAF Fram og Akureyri leika hér á sunnu KNATTSPYRNUMÓT íslands, fyrsta deild, hefst n. k. fimmtu- . dag með keppni milli Vals og KR. — Akureyringar hefja þátt töku sína í mótinu næsta sunnu dag 23. þ. m. Mæta þeir Fram hér á íþróttavellj bæjarins og hefst Ieikurinn kl. 4 e. h. Erfitt er að spá nokkru um leikinn, en Fram hlaut aðeins 3 stig í Reykjavíkurmótinu, næst fyrir ofan Þrótt, sem tapaði hér tvisvar fyrir Akureyringum um ::r$£í£É*»Í$í: BÍLASALA HÖSKULDAR Ford Cortina 1964 Taunus 12 M 1964 Volkswagen 1952—1964 Trabant 1964 o. m. m. fl. HRAÐBÁTAR - TRILLUR 51/2 tonns og minni. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 11909 BARNAGÆZLA 11 ára telpa óskar eftir barnagæzlu í sumar. Uppl. í síma 1-15-41. ATVINNA! Viljum ráða ungan mann, til að þvo bíla með þvottavélum. Uppl. hjá verkstjóranum. B.S.A.-verkstæðið. TIL SÖLU: Pedegree banravagn með nýju skýli og svuntu. Uppl. í síma 1-12-63. CA. 100 HESTAR AF HEYI til sölu. Uppl. í síma 1-29-61, Akureyri. BARNAVAGN TIL SÖLU. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-15-97. TIL SÖLU: 2V2 tonna trillubátur, með 8 hestafla Sabb-vél. Upplýsingar gefnar í EÍmum 1-29-96 og 1-20-20. TIL SÖLU: Nýleg RAFHA-ELDAVÉL. Uppl. í síma 1-17-20. síðustu helgi. — Vafalaust koma margir til að horfa á fyrsta stórleik sumarsins á Ak- ureyri. . Niðurröðun leikja Akureyr- inga í fyrstu deild er þannig: 23. maí leika Akureyri og Fram á Akureyri. 27. maí leika Akureyri og Valur á Laugardalsvelli. 7. júní leika Akureyri og Akranes á Akureyri. 13. júní leika Akureyri og Keflavík í Njarðvík. 20. júní leika Akureyri og KR á Akureyri. 18. júlí leika Akureyri og KR á Laugardalsvelli. 25. júlí leika Akureyri og Val- ur á Akureyri. 15. ágúst leika Akureyri og Fram á Laugardalsvelli. 22. ágúst leika Akureyri og Keflavík á Akureyri. VORMÓT í HANDKNATTLEIK N.K. laugardag, 22. maí, fer fram á íþróttavellinum á Akur- eyri (moldarvellinum) Vormót í handknattleik. Keppt verður í karla- og kvennafl. og hefst keppni kí. 1,30. — Aðgangur kr. - 25,00 fyrir fullorðna og kr. 10,00 fyrir börn. □ Fjölmennur fundur hjá Ísl.-ameríska fél. DR. Max C. Brewer, yfirmaður heimskautarannsóknardeildar Alaska-háskóla, fluttj fyrirlest- ur um Alaska, Norðurskauts- svæðið og íseyjuna ARLIS II. á fjölmennum fundi í íslenzk- ameríska félaginu á Akureyri s.l. föstudagskvöld. í för með dr. Brewer var aðstoðarmaður hans, Mr. John Schindler, sem hefir haft yfirumsjón með birgðaflutningum til íseyjarinn- ar ARLIS II, og hefir hann dvalist hér á landi undanfarna tvo mánuði í því skyni. Formaður íslenzk-ameríska félagsins á Akureyri, Geir S. Björnsson, kynnti gestina og stjórnaði fundinum, sem hald- inn var í Lesstofu íslenzk-amer- íska félagsins, og var lesstofan fullsetin áheyrendum. Sýndar voru tvær litkvik- myndir, sem fjölluðu um Alaska háskóla og ARLIS II, en að fyrirlestrinum loknum svaraði Dr. Brewer fyrirspumum áheyr enda. Taldi hann ósennilegt að íseyjuna myndi reka upp að ströndum íslands, en líkur hentu til að ARLIS II myndi reka. suður fyrir Grænland og norður með vesturströnd Græn lands, þar sem hann myndi loks leysast sundur. í lök fundárins þökkuðu fund armenn Dr. Brewer fyrirlestur- inn með dynjandi lófataki, Q 29. ágúst leika Akureyri og Akranes á Akranesi. □ - Fiskur í Húnaflóa (Framhald af blaðsíðu 8). Kálfshamarsvík sérlega góð og eru margir bátar, sem stunda þann veiðiskap. Sunnudaginn 9. þ. m. var hér stofnað hlutafélag til reksturs hraðfrystihúss hér og annarar fiskverkunar. Stofnendur eru: Kaupfélag Skagstrendinga, Höfðahreppur, útgerðarmenn og verkamenn hér á staðnum. Gerður hefur verið samningur við Kaupfélagið um leigu á hraðfrystihúsi þess um eins árs skeið til starfseminnar. Sjómenn eru nú að koma heim og ennfremur aðrir þeir, sem hafa farið suður á Reykja- nes til vinnu. M.b. Helga Björg, eign Út- gerðarfélags Höfðakaupstaðar, sem gerður var út til fiskveiða frá Grindavík í vetur er kom- inn heim. Hann var með aflahæstu bát- unum, sem þar stunduðu sjó- róðra. Veðráttan er frekar köld en þó stillt og gott vinnuveður. Hafísinn er hér enn. Hann er nú stöðugt að verða gisnari og hamlar ekki siglingum hér að austanverðu við Húnaflóa leng- ur. Sauðburður er byrjaður hér í kauptúninu og margt tvílembt eins og að venju. P. J. FERMINGARBÖRN í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 23. maí 1965 PILTAR: Grétar Kristinsson, Karlsbraut 10. Loftur Gunnar Sigvaldason, Bjarkarbr. 7. Kristinn Sigurbjörn Magnússon, Dalsm. Sigurpáll Gestsson, Bjarkarbr. 21. Sigurpáll Kristinsson, Hólavegi 3. Stefán Arngrímsson, Karlsbraut 9. Willard Helgason, Stórhólsv. 5. Zóphónías Jónmundsson, Hrafnsstöðum. STÚLKUR: Anna María Halldórsdóttir, Melum. Anna Margrét Halldórsdóttir, Smáravegi 10. E'sa Björg Friðjónsdóttir Svarfaðarbr. 6. Lovísa Guðrún Jóhannsdóttir, Bessastöðum. Ósk Friðrika Finnsdóttir, Goðabraut 8. Regína Jóhannsdóttir, Bessastöðum. Rósa Þorgilsdóttir, Símstöðinni. Sigurjóna Steinunn Jóhannesd., Smáravegi 12. Sólveig Una Hjálmarsdóttir, Baldurshaga. Sigrún Svava Aradóttir, Karlsbraut 28. Anna Sigurbjörg Jóhannesd., Hrísey. (Framhald af blaðsíðu 4). landi, Bjarnasonar á Stokkahlöð um Sæmundssonar. Mrs. K. Sæmundsson. Seinni kona séra Kolbeins. Hún heitir Sara Regína Scott, er þýzk og ensk að ætt, talar ekki mörg orð í íslenzku en býr til ágætt skyr“ segir maður hennar. Valgerður Edvaldsdóttir Nus- berger, systir Láru Edvaldsdótt ur, Ólafsson. Jón Árnason, Winnipeg. Sonur Árna Jónssonar læknis í Vopna firði. For. Árna voru: Jón Jóns son (bróðir Davíðs á Litla- Hamri) og Björg Þórðardóttir frá Kjarna. Á marga frændur við Eyjafjörð og víða um land. Sigríður Ólafsdóttir Ámason, Winnipeg. Sóra Pliilip Markús Ólafsson Pétursson, um langt skeið prest ur Sambandssafnaðar í Winni- peg. Bróðursonur séra Rögn- valds Péturssonar. Thorey Sigurgrímsdóttir Péturs son, kona séra Philips. Hún er ættuð úr Árnessýslu. Elísabeth Jónsdóttir Gillis Zhnmerman, Winnipeg. Hún er dóttir Jóns Gíslasonar, sem var bróðir Kristjáns Gíslasonar kaupmanns á Sauðárkrók, föð ur Axels og Eiríks og fleiri syst kina. Frú Zimmerman á marga ættingja á Akureyri og í Reykja vík. Björn Ólafsson Johnson, Winni peg, ættaður úr Hróarstungu. Karl Hanson, Winnipeg. Seyð- firðingur. Jónína Þorsteinsdóttir Johnson, Moosehorn, Man. Steina Soffía Leader, Leslie Sask. Ragnhildur Gísladóttir Gutt- ormsson, Islington, dóttir Gísla Jónssonar frá Byggðarholti í Úóni, Var gift Stephani Gutt- ormssyni bróður séra Guttorms Guttormssonar, en þeir bræður voru frá Krossavík í Vopna- firði. Kristín Ólafsdóttir Depoe, Winnipeg. Systir Björns Ólafs- sonar Johnson. Rósa Friðriksdóttir Lewis, Bald ur, Man. Petrína Regína Ólafsdóttir Pét ursson, Oak Point. Hún er syst ir séra Sveinbjarnar Ólafssonar St. Paul, og ættuð af Akranesi. Hún er gift Kristni Péturssyni, rithöfundi, sem kalláði sig Örn. Móðir hennar var systir Jó- hanns á Botni. Kristlaug Davíðsdóttir Finn- bogason, Lanruth, Man., syst- ir Valdimars Davíðssonar Valdi marssonar, Magnús Jónsson, Wynyard, Sask. Sonur Jónasar Hallgríms sonar í Fremri Kotum Skag. og Þóreyjar Magnússonar frá Bólu Jónssonar. Guðrún Magnúsdóttir Finnsson, Wynyard, dóttir Magnúsar Jóns sonar, gift Gordon Finnsson jám brautarmanni, Wynyard. Hanna Aradóttir Fjeldsted Sam son, Ft. Coquitlam. Jakob Friðriksson Iíristjánsson, fararstjórinn, ættaður af Akur- eyri. Ólafur J. Magnússon Freeman, Winnipeg. Albert Stígsson Antonius, Bald ur. Man. Ámi Jónsson Sveinsson, Baldur Man. Músikkennari, ættaður af Austurlandi. Katrín Bi-ynjólfsdóttir, systir séra Eiríks Brynjólfssonar, fyrr um á Útskálum. Vera má að fleiri íslandsfarar bætist við á síðustu stundu. En ég hef lítillega sagt deili á því fólki, sem ég í fljótu bragði kann aðist við, í því skyni að þeir, sem þetta læsu, mættu þá held ur þekkja sína frændur, langi þá til að kynnast þeim. Það er ætlun Þjóðræknisfélagsdeildar- innar á Akureyri að gangast fyrir Vestmannadegi á Akur- eyri miðvikudaginn 9. júní n.k. sem lýkur með kynningarmóti í Freyvangi að kvöldinu, en að því geta allir fengið aðgang cins lengi og húsrúm leyfir. Verð- ur seinna auglýst um móttökurn ar. Vegna undirbúnings er þó æskilegt að þeir sem hug hefðu á því að koma þangað gerðu einhverjum úr stjórn Þjóðrækni félagsins viðvart, en hana skipa ásamt undirrituðum: Jónas Thordarson, Akureyri. Árni Bjarnason, bóksali, Akureyri Gísli Ólafsson, yfirlögreglu- þjónn, séra Pétur Sigurgeirs- son, Jón Rögnvaldsson garð- yrkjum. og Bjarni Jónsson úr- smiður. Benjamín Kristjánsson. Garðyrkjuverkfæri: Stunguspaðar, 2 teg. Kvíslar, margar teg. Skóflur, margar teg. Grasklippur, margar teg. Greinaklippur Limskæri Garðhnífar Arfasköfur Arfaklórur Vatnsdreifar Uðadælur Garðkönnur, 3 stærðir Garðsláttuvélar, 3 gerðir Járn- og glervörudeild GOÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ TIL SÖLU: FORD JUNIOR í góðu lagi. Uppl. á verkstæði Jóhannesar Kristjánss. TIL SÖLU: Bifreiðin A—1902 Opel Caravan, árg. 1955. Uppl. í Hafnarstræti 29 eða í sínra 1-26-77. TIL SÖLU: Moskviths fólksbifreið, árgerð 1960. Uppl. í síma 1-16-83. TRABANT station bif- reið, árgerð 1964, til sölu. Ekin 6000 km. — Skipti koma til greina. Upplýs- ingar á kvöldin í síma 6-11-21, Dalvík. TIL SÖLU: Bifreiðin A—517, sem er Volkswagen, árg. 1963, er til sölu. Upplýsingar gefur Valur Harðarson, Dalvík. Sími 6-11-72.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.