Dagur - 29.05.1965, Side 7

Dagur - 29.05.1965, Side 7
7 - ÞORFIN FYRIR BUVÖRURNAR - (Framhald af blaðsíðu 4). Eg geri ráð fyrir í þessu sambandi, að ræktun aukist mik- ið, a. m. k. tvöfaldist og að ræktað land verði notað til beit- ar í ríkari mæli en verið hefur bæði handa kúm og sauðfé. Þetta sýnir að við eigum óhemju verkefni framundan til þess eins að fullnægja innanlandsþörfinni og ég er sann- færður um það, að verði aðstöðu landbúnaðarins breytt til betri vegar, t. d. með því að gera honum tæknina ódýrari, kemur að því, að við getum flutt út sauðfjárafurðir með ágætum árangri. Ull og gærur eru þegar í góðu verði og á þessar vörur eru engar útflutningsuppbætur greiddar. — l>etta er mjög sérstæð vara, engin þjóð hefur sömu vöru að selja, og öll slík sérstæð vara er eftirsótt sem lúxusvara og mun hækka í verði með fóiksfjölguninni og aukinni eftir- spum. Er víst, að við eigum á þessu sviði mikinn markað og góðan. Sama má segja um dilkakjötið, það þykir gott, er eftirsótt alls staðar og við fáum hæsta verð fyrir það, og sýnilegt er, að þessi markaður mun aukast.“ □ FOTASERFRÆÐINGUR verður á Akureyri (Hótel KEA) xneð hin vinsælu fjaðurmögnuðu Birkinstock’s-skóinnlegg, mánudaginn 31. maí og þriðjudaginn 1. júní. ÞEKKKT UM ALLAN HEIM. MNGEYINGAR! - HESTAMENN! Hestamannafélagið Þjálfi hefur tamningastöð að Ein- arsstöðum frá L—30. júní. Enn fremur verður stóð- hestur til afnota á vegum félagsins frá miðjum júní að telja. — Upplýsingar gefiur SIGFÚS JÓNSSON, Einarsstöðum. KAUPIÐ Davre Hafragrjón Kr. 13.00 pakkinn. KJÖRBÚÐIR K.E.A. Um daginn og veginn (Framhald af blaðsíðu 5). kúna, en konan er ófáanleg. Hér verður með einhverjum ráðum úr að bæta. Fáist ekki íslenzkar verður að leita til annarra. Hvað getur Ráðningastofa landbúnað arins, eða Búnaðarfélag íslands gert? Frændþjóðir okkar t.d. í írlandi og Hollandi búa við mik il þrengsli, frænkur eru þar, van ar landbúnaðarstörfum og mis- jöfnum kjörum. Væri ekki reyn andi að kynna sér möguleika þar og fá þaðan dugandi konur á íslenzk býli? 'Þær yrðu senni lega víða boðnar velkomnar — Ollu frekar en minkurinn, sem sumir virðast þrá og trúa til mik illa þjóðþrifa ef til landsins yrði fluttur á ný. (Meira) ÁTTRÆÐUR. — Þorlákur Hall grímsson Brekkugötu 21 á Ak ureyri varð áttræður 27. maí. Hann bjó fyrrum á Syðri Reistará í Arnarneshreppi, vinsæll maður og virtur. LÓÐAREIGENDUR! Munið eft ir hreinsuninni. FegEunarfélagið. AMTSBÓKASAFNIÐ. — Opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 4—7 e.h. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Ágúst Þor- leifsson, sími 11563. r Aheil og gjafir til Grenjaðarstaðakirk ju 1964 s f f Alúðarþakkir jœri ég öllum vinum og vandamönn- f Ý um, sem glöddu mig sextugan d rnargan hátt. $ f , '* © JÓN JONSSON frá Böggvísslöðum. S í í s . . ± f H/artans pakkir fœri ég vandafólki og vinum og öll- 'f f um þeim, sern sýndu rnér vinsemd, rneð gjöfiun,.góð- j f um óskum og hlýjurn handtökum á 60 ára afmceli ? ! minu þann 20. mai sl. — Guð blessi ykkur öll. © HELGA JÓNSDÓTTIR frá Goðdölum. | f '5 $ Innilega þakka ég gjafir, skeyti, blóm og heimsókn- ? f ir á fimmtugsafmœli mínu 20. mai sl. — Sérstakar þakk- ± * ir Jœn eg samstarfsfólki mínu á Gefjun fyrir gjöf og * 4 heimsókn. i | LILJA ]ÓHANNSDÓ TTIR. % I 1 Aheil. N. 1000.00 kr. N. N. 20.00 kr. Kona 20.00 kr. Kona 200.00 kr. A. og K. 550.00 kr. N. 125.00 kr. Kona 500.00 kr. Minningagjafir. Frá Brekkna- kotssystkinum til minningar um móður þeirra, Hólmfríði Jóns- dóttur 10.000.00 kr. Frá Þuríði og Kristjáni í Klambraseli til minn- ingar um dóttur þeirra, Kristínu 10.000.00 kr. Gjafir vegna endurbyggingar kirkjunnar. Hólmgeir í Hellu- landi 4000.00 kr. Ólafur á Krauna- stöðúm 5000.00 kr. Jón á Krauna- stöðum og írú 2000.00 kr. Ásvald- ur, Kristjana og Unnur í Múla 6000.00 kr. Hannes og Halldóra á Staðarhóli 2000.00 kr. Aðalgeir og Jón á Langavatni 6000.00 kr. Atli og Steihunn á HveravÖllum 300.00 kr. Signý á Aðalbóli 500.00 kr. Ás- mundur og Helga, Lindahlíð 2000.00 kr. Ólafur og Kristín á Syðra:Fjalli 1000.00 kr. Þorkell á Syðra-Fjalli 500.00 kr. Sigurður og Hulda í Rauðuskriðu 1500.00 kr. Theodór í Rauðuskriðu 1000.00 kr. Guðný í Rauðuskriðu 1000.00 kr. Jóhanna á Jódísarstöðum 1000.00 kr. Árni á Jódísarstöðum 1000.00 kr. Arnbjörn og Helga á Bergstöðum 1000.00 kr. Kristján á Bergstöðum 1000.00 kr. Helgi og Sigurbjörg á Húsabakka 500.00 kr. Indriði í Skriðuseli 1000.00 kr. Finnur í Skriðuseli 1000.00 kr. Ingóllur og María, Húsabakka 1000.00 kr. Högni og Helga Syðra- Fjalli 1500.00 kr. Kristín á Svðra- lýjalli 500.00 kr. Ása á Syðra-Fjalli 500.00 kr. Sigurður og Guðný í Fagranesi 2000.00 kr. Þuríður í Fagranesi 500.00 kr. Jón og Unn- ur í Fagraneskoti 1000.00 kr. Garðar og Björk á Reykjavöllum 200.00 kr. Sigtryggur og Ásta á Stóru-Reykjum 1000.00 kr. Böðv- ar í Bláhvamnti 1000.00 kr. Þórð- ur í Laufahlíð 500.00 kr. Guðný 1 Blábvammi 200.00 kr. Fanney á Reykjum 1000.00 kr. Sigurður og Sigurveig, Laxá 500.00 kr. Þor- geir og fjölskylda á Brúum 1000.00 kr. Jón og Anna, Klömbrum 1500.00 kr. Baldvin í Klömbrútn 1500.00 kr. Árni á Litlu-Reykjum 500.00 kr. Sigtryggur og Aðalbjörg á Litlu-Reykjum 500.00 kr. Óskar og Steinunn á Reykjarhóli 2000.00 kr. Fyrir hönd sóknarnefndar færi ég öllum þeim, sem sýnt hafa Grenjaðarstaðarkirkju httg sinn tneð áheitum Og gjöfum, 'alúðar- þakkir. Einnig þakka ég þctm tnörgu, sem gefið hafa fyrirheit um framlög á þcssu ári, svo og þeim, sem lagt llafa fram vinnu án endurgjalds við endurbygg- ingu kirkjunnár. En í tilefni af 100 ára aímæli kirkjttniúu á itæsta sumri stendur nú yfir endurbygg- ing og stækkun hennar og er hún því í knýjandi fjáfþörf. Sóknar- nefnd væri mjög þakklát, cf burt- ílutt safnaðarsvstkini eða aðrir velunnarar Grenjaðarstaðárkirkju minntust hcnnar á einn eða ann- an hátt í tilefni af þessu merka af- mæli hennar. — F.h. sóknarnéTnd- ar. Óskar Sigtryggsson, Reykjar- hóli, Reykjahverfi, S.Þing. NONNAHÚS opið kl. 2—4 dag- lega. - Hjálpræðisherinn (Framhald af blaðsíðu 8). 35 gestir skólaheimilið. Á fyrstu hæð er borðstofa, stór, björt skólastofa, tómstundaherbergi, eldhús, þvottahús, skrifstofa og íbúð starfsfólks. Á annarri hæð er stór setu- stofa fyrir starfsfólk og stúlk- urnar með mjög fallegu útsýni. Á annarri hæð er einnig íbúð forstöðukonu, tvær aðrar íbúðir fyrir starfsfólk, baðherbergi og steypibaðstofa. Á efstu hæð eru fjögur svefn herbergi fyrir stúlkurnar, snyrti herbergi og baðherbergi. Skólaheimilið Bjarg er ætlað 11 stúlkmn á aldrinum 14—16 ára. 4 starfsstúlkur verða á heim ilinu og auk þeirra verða stunda kennarar við skólann. Heimilið mun hefja starfsemi sína nú strax eftir helgina. - HIÐ 0PINBERA ... (Framhald af blaðsíðu 1). lofts hér í sveit. Get ég ekki að því gert, að mér hefur orðið ónotalega við sjón þessa og hugsað til þess, að varptíð stend ur nú sem hæst og á brunasvæð unum hljóta að hafa verið fleiri eða færri hreiður með eggjum eða jafnvel ungum. G. G. Bíllinn, sem slær í gegn alls staðar. Sýningarbíll verður við Hótel KEA, Akureyri, sitnnu- daginn 30. maí frá kl. 1. — Komið og skoðið HILMAN IMP. — Allar upplýsingar gefur umboðsmaður okkar á Akureyri Vernhavð Sigursteinsson, Mýrarveg 122, sími 1-21-41. -i EGILL YÍLHJÁLMSSON Laugaveg 118, Reykjavík — Sími 22240 i Verkfæri LÓÐBYSSUR BÖRVÉLAR, enskar BORVÉLAR, sænskar HJÓLSAGARBLBLÖÐ UPPFÆRSLUBRETTI JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.