Dagur - 05.06.1965, Síða 6
6
Frá Oddeyrarskólanum
ODDEYRARSKÓLANUM var
slitið þann 15. maí sl. Eiríkur
Sigurðsson, skólastjóri, flutti
skýrslu um starf skólans á ár-
inu. í skólanum voru í vetur
373 börn í 15 deildum. Kennar
ar voru 13. Ur skólanum útskrif
uðust 60 böi‘n í vor. Höfðu
6 ágætiseinkunn. Kvöldvökuút-
gáfan gaf bækur eins og áður
til verðlaunagjafa fyrir góðan
námsárangur.
Ljóslækningar hófust í skól
anum í vetur og fengu 62 börn
ljósböð. Öll skólabörnin fengu
daglega AD vitamín. Þá var í
vetur tekið í notkun nýtt sjón-
prófunartæki, sem Lionsklúbb-
- Dælur settar í flutn-
ingaskip
(Framhald af blaðsíðu 1).
fyrst 170 mál úr Snæfelli, og á
fimmtudagsnótt 2200 mál úr
Jörundi III.
Síldarsöltun er tilbúin við
Krossanesverksmiðju og kemur
hún væntanlega að góðu gagni
ef síld veiðist fyrir Norður-
landi.
Blaðið spurðist einnig fyrir
um leiguskip Hjalteyrarverk-
smiðju og fékk þær upplýsing-
ar þar, að norskt síldarflutninga
skip hefði verið tekið á leigu,
Askit að nafni og ætti það að
geta flutt allt að 6500 málum.
Þá hefur verksmiðjan keypt
norska síldardælu, sem kemur
á staðinn eftir fáa daga og verð-
ur sett í skipið strax og það
kemur, eða um miðjan mánuð-
inn.
Hjalteyrarverksmiðjan hefur
ekki tekið á móti síld ennþá, en
hún er tilbúin að hefja móttöku
síldar. Og þar er allstór söltun-
arstöð. Verið er að endurbæta
hafskipabryggj una á Hjalteyri
um þessar mundir. □
ur Akureyrar gaf barnaskólan-
um bæjarins.
Sjötti bekkur dvaldi í 2 daga
í marz við skíðaiðkanir og úti-
líf í Skíðahótelinu í Hlíðarfjalli.
í lok vorskólans fer hann í eins
dags ferð um Skagafjörð.
Sýning á skólavinnu barn-
anna var 2. maí sl. Þar var sýnd
handavinna,.teikningar og vinnu
bækur barnanna frá vetrinum.
Star-frænt nám hefur aukizt í
skólanum þessi síðustu ár.
Zontaklúbbur Akureyrar
bauð 6. bekk til að skoða Nonna
hús eins og áð.ur og er það á-
valll skemnjtileg heimsókn.
Sparifjársöfnun fór fram í
skólanum og voru seld merki
fýriV "19500 krónur og er það
4000 krónum-méira en í fyrra.
Þann' 13. máí voru innrituð í
skólann 7 ái-a börn, 95 að tölu,
sem verða í 1. bekk næstkom-
andi vetur.
Fyrirhugað er að múrhúða
nýja hluta skólans utan í sumar
og ganga frá honum til fulls.
DANSLEIKUR
að Melum í Hörgárdal
mánudagskvöld kl. 8..30
(annan í hvítasunnu).
Góð hljómsveit.
N e f n d i n .
Reglusöm kona getur
fengið leigt herbergi.
RAFHA-ELDAVÉL
til sölu, Selst ódýrt.
Uppl. í síma 1-24-57
eftir kl. 7 á kvöldin.
Bifreið mín, sem er
FORD FAIRLANE,
árgerð 1961, er til sölu.
Jón G. Sólnes.
TIL SÖLU:
Fordson-sendiferðabifreið
á góðum gúmmíum,
ógangfær, verð kr. 10 þús.
með dálitlu af vara-
hlutum.
Uppl. í síma 1-26-32.
BIFREIÐIN A—85
TAUNUS 12 M
er til sölu.
Upplýsingar gefur
Jóhann Ingimarsson,
Valbjörk, sími 1-14-30
eða 1-17-97.
HÁSING TIL SÖLU
Tilvalin undir heyvagn,
selst ódýrt.
Uppl. í síma 1-23-32.
TIL SÖLU:
Nokkrar kýr og kvígur
á Þórsmörk, Svalbarðs-
sti'önd.
Þór Jóhannesson.
Vel með farin
BARNAKARFA
á hjóluim, til sölu.
Uppl. í síma 1-10-84.
&
I
Alúðarpakkir fœri ég öllum vinum og vandamönn
tim, fyrir heirnsóknir, gjafir og hlýjar kveðjur á sjö-
. ?
t
f
ö tugsafmœli mínu 28. maí sl. — Lifið heil.
S ÁSLAUG JÓNSDÓTTIR, Fornastöðum, Fnjóskadal. t
£ X
«-ísS-wS-s»s-Æ(-í>íN-<ð-f-#s-Æ)-íss-(-e-s-»s-©-ísSs-ð'fsS-(-e-ísifs-fi(-s*s^)-í*«éÆ(-íi5
Þökkum innilega auðsýnda samúð og fórnfúsa hjálp
við andlát og jarðarför okkar ástkæra vinar,
SIGURLAUGS GUÐBJARTSSONAR,
vélstjóra, Lundargötu 13B, Akureyri.
Guð blessi ykkur öll.
Eiginkona, börn, barnabörn, tengdabörn
og aðrir ástvinir.
Frá landssímanum
Piltur eða stúlka, óskast til starfa á skrifstofu lands-
símans á Akureyri, frá miðjum júní til hausts.
Umsóknir sendist mér fyrir 10. júní.
SÍMASTJÓRINN.
TIL SÖLU:
VILLY’S STATION 1952 model og MERCURY 1947
model til sölu. Upplýsingar á Norðurlandsbornum og
í síma 1-21-42 eftir kl. 19.00.
HERBERGI ÓSKAST
strax, Upplýsingar í
KAFFITERÍU K.E.A.
HERBERGI ÓSKAST
Reglusaman mann vantar
herbergi.
Uppl. í síma 1-22-58
og 1-25-83 fyrir hádegi
á laugardag n.k.
O O
BUXNABELTI, 3 teg.
SLANKBELTI, 3 teg.
KORSELETT, 2 teg.
TEYGJUBELTI
BRJÓSTAHÖLD
NYLONSOKKAR
UNDIRKJÓLAR
Verzlunin DYNGJA
Hafnarstræti 92
Verzliá í eigin Lúáum
VERZLIÐ I K.E.A.
MUNIÐ AÐ TEIvJUAFGANGI
HVERS ÁRS ER RÁÐSTAFAÐ
TIL FÉLAGSMANNA í FORMI
ARÐGREIÐSLU
ÞAÐ er raunveruleg
lækkun á vöruverði.
Þess vegna meðal annars, er
ÓDÝRAST AÐ VERZLA f K.E.A.
(Myndin er úr einni af mörgum kjörbúðum K.E.A.)