Dagur - 26.06.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 26.06.1965, Blaðsíða 3
3 SUMARBÚÐIRNAR VIÐ HÓLAVATN: Innritun liafin. 1. flokkur byrjar föstudaginn 2. júlí n.k. Úppl. í Véla- og raftækjasölunni laugardag og mánudag. Skrifstofan opin þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag kl. 6—7 e. h. í Kristniboðshúsinu Zíon, niðri. - Sími 1-2S-67. K. F. U. M. og K. TAKIÐ EFTIR! Til sölu GLERÁRGATA 2 A og B. Þrjár íbúðir og iðnaðarhús. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Tilboð óskast fyrir n.k. mánaðamót. — Nánari upplýsingar í síma 1-11-14. TIL SÖLU: EINBÝLISHÚS á Syðri Brekkunni, 2 hæðir. 3 her- bergi og eldhús á efri hæð. 4 herbergi á neðri hæð. Stór og góð lóð. TIL SÖLU: Neðri hæð hússins HAFNARSTRÆTI 3, hér í bæ. - 5 herbergi, eldhús, bað og salerni. 2 stórar geymslur í kjallara ásamt þvottahúsi og kyndiklefa að hálfu. — Stór osr sróð eisrnarlóð. o o o Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HDL. Símar 11782 og 11459 TILKYNNING UM BIFREIÐASKOÐUN Þeir, sem enn hafa ekki fært bifreiðir sínar og önnur skoðunarskyld ökutæki til skoðunar ber að gera það nú þegar. Frá næstu mánaðamótum verður beitt sekt- um fyrir vanrækslu í þessu efni og ökutækin tekin úr umferð. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Fyja- fjarðarsýslu 24. júní 1965. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. NÚ RETTI TÍMINN TIL AÐ MALA Hver vill ekki hafa fiús sitf fagurt og vistlegt? Fagurt Heimili veitir yndi og unað bæði þeim, sem þar búa og gesfum, sem að garði bera. Litaval er auðvelt ef þér notið Polytex plast- málningu, því þar er úr nógu að velja, og allir þekkja hinn djúpa og milda blæ. Polytex er sterk, endingargóð og auð> veld í notkun. Mesti knatfspyrnuleikur sumarsins á Akureyri verður í dag (laugardag) kl. 4 á íþróttavellinum S.B.U. - Í.B.A. SJÁIÐ SPENNANDI LEIK. - ALLIR ÚT Á VÖLL. SKIPTI Á ÍBÚÐUM! Vil láta nýja 6 herbergja íbúð í skiptum fyrir aðra ódýrari. Þeir, sem kvnnu að hafa áhuga, leggi inn nafn og heimilisfang á afgr. Dags merkt „Ibúða- skipti“. ÍBÚÐ ÓSKAST Hjón með tvö börn óska eftir tveggja herb. íbúð leigu nú þegar, eða sem allra fyrst. Algjörri reglu- semi heitið. Uppl. í síma 1-28-07. HERBERGI til leigu í Grenivöllum 12 Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin. Hreinn Sverrisson. ÍBÚÐ ÓSKAST Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar eða i haust. Uppl. í síma 1-13-99. HERBERGI ÓSKAST ,til leigu í tvo mánuði. Helzt í miðbænum. Uppl. í síma 1-13-99. ÍBÚÐ TIL LEIGU Fimm herbergja íbúð til leigu um 1 árs skeið. Nokkur húsbúnaður get- ur fylgt. — Upplýsingar gefnar frá og með n.k. þriðjudegi. Jón Hafsteinn Jónsson, Þórunnarstræti 128, sími 1-12-70. NÝ SENDING: Drottningarhunangið ROYAL JELLY og PANAX GINSENG EXTRACTUM Enn fremur 3 teg. af ódýru og góðu KÍNVERSKU TEI og KAKÓ Bóka- og blaðasalan Brekkugötu 5 „SP0RT“ og „BABY“ VEFNAÐARVÖRUDEILD Blússur - Peysur Buxur Fjölbreytt úrval. - Hagstætt verð. V E F N AÐ ARVÖRUDEILD TILKYNNING TÍL KARTÖFLAFRAMLEIÐENDA Þeir bændur, sem enn eiga eftir kartöflur, er þeir óska að við sjáum um sölu á, eru áminntir um að koma með þær til vor, ekki síðar en 2. júlí n.k. KARTÖFLUMÓTTAKA K.E.A. Fyrir suntarið! s TRIG uppreim- aðir, svartir, brúnir. STRIGASKÓR, lágir, brúnir, bláir, hvitir KNATTSPYRNUSKÓR úr striga og gúmmí, verð frá kr. 172.00. MOKKASÍNUR, kven, verð kr. L43.00 SKÓBÚÐ K.E.A. Frá Ákureyrarkirkju Kirkjan er opin alla virka daga frá 10—12 f. h. og 2—4 e. h. Á sunnudögum frá 2—4 e. h.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.