Dagur - 04.08.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 04.08.1965, Blaðsíða 3
r I a FERÐAFÓLK! GISTIHÚSIÐ SKÚLAGARÐI Kelduln 'erfi auo’lvsir o / svefnpokapláss og tveggja til fimm manna herbergi. — Stillum verði mjög í hóf. GISTIHÚSIÐ SKÚLAGARÐI. Verkamenii vantar nú þegar í góða bygg- ingavinnu. DOFRI H.F. - Sími 1-10-87. SÆTAFERÐIR í VAGLASKÓG frá ferðaskrifstofunni SÖGU um allar helgar í sumar. Upplýsingar á ferðaskrifstofunni SÖGU. TIL SÖLU: WILLY’S JEPPI, árg. 1955, í ágætu lagi. Uppl. gefur Hjörtur Eiríksson, Kringlumýri 10, sími 1-26-70. TAN SAD BARNAVAGNAR og BARNAKERRUR nýkomið. PÓSTSENDUM JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD LAXÁ I AÐALDAL JAKOB V. HAFSTEIN, sem liefar stundað veiðar í Laxá um 30 ára skeið, hefur nú samið bók um ána, þar sem hann lýsir öllum veiðistöðum lienn- ar, segir fjölbreytilegar veiðisögur, ræðir við kunnuga menn um fuglalíf við Laxá og tekur upp vísur og ljóð, sem. ánni eru helguð. Bókin er prýdd fjöldamörgum Ijósmyndum og eru margar þeirra í litum. Einnig fylgja yfirlitskort af ánni. — Teikningár hafa gert Sven Havsteen Mikkelsen og Jakob Hafstcin. — Efnisútdráttur'er á norsku, ensku og Þýzku. ÞETTA ER EINKAR FÖGUR OG EIGULEG BÓK. BÓKAÚTGÁFAMENNINGARS JÓÐS ELDRI-DANSA Iv. L Ú B B U R I N N Dansað verður í Alþýðu- húsinu laugardaginn 7. ágúst kl. 9 e. h. — Húsið opnað fyrir miðasölu kl. 8. NEMÓ kvartettinn lcikur fyrir dansinum. Stjórnin. SiÍIÍiíiÖÍli •iv.v.v/Í‘/Xv;vV.v.v.v.vHv TIL SÖLU ER Volkswagenbif reið, árgerð 1963. Skipti koma til greina. Upplýsingar gefur Valur Harðarson, Goðabraut 16, Dalvík. Sími 6-11-72 og 6-11-23. Héraðsmóí Framsóknarmanna verður að LAUGARBORG laugardaginn 14. ágúst og DALVIK sunnudaginn 15. ágúst. Nánar auglýst síðar. VEIÐIMENN! Sel veiðileyfi í Fjarðarám í Grýtubakkahreppi. í lönd- uim jórunnafstaða, Kaðalsstaða, Eyri, Kussungsstaða og Hóls. Fyiir llönd landeigenda. Pétur Axelsson, Grenivík. KONÚR í BÆ OG BYGGÐ! ÚISALAN stendur enn KÁPUR af ýmsum gerðum, verð frá kr. 500.00 KJÓLAR, verð frá kr. 150.00 Vaskebjörn þvottavéiar \ý gerS. - Nýkorain. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD ELONUR NÝKOMNAR KJÖRBÚÐIR K.E.A. TIL SÖLU: Taunus 12 M, árg. 1963- Upplýsingar gefur Gísli Lórenzson, sími 1-29-25. CEVROLET, árg. 1950, í góðu lagi, til sölu. Skipti á jepjxr hugsanleg. Hallmundur Kristinsson, Arnarhóli. TIL SÖLU: Mdrris-Mini sendiferða- bíll, árg. 1963. Hentugur fyrir lítið iðn- aðar- eða verzlunarfyrir- tæki. — Upplýsingar í Gránufélagsgötu 6, sími 1-12-33. HATTAR, verð frá kr. 150.00 BÚTASALA BYRJAR í DAG Einnig 10-50% AFSLÁTTUR af kjólaefnum. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL LAUS STAÐA Staða sundlaugarstjóra við Sundlaug Akureyrar er laus til umsóknar. Umsækjendur þurfa að liafa lokið íþróttakennara- prófi. Laun samkv. 17. launafokki kjarasamnings bæjar- starfsmanna. Upplýsingar um starfið eru veittar hjá bæjarstjóra og hjá íþróttafulltrúa bæjarins. Umsóknir sendist bæjarstjóra fyrir 1. sept. 1965. BÆJARSTJÓRINN Á AKUREYRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.