Dagur - 04.08.1965, Blaðsíða 6

Dagur - 04.08.1965, Blaðsíða 6
6 LÁTÍÐ PEDRO SJÁ UM FILMURNAR Framköllun - Kópiering Fljót afgreiðsla. — Reynið viðskiptin. Sendum í póstkröfu. UMBOÐSMENN Á AKUREYRI: Gullsmíðavinnustofan Brekkugötu 5 Hljóðfæraverzlun Akureyrar Jón Bjarnason, úrsmiður, Hafnarstræti 94 PEDROMYNDIR HAFNARSTRÆTI 85 . AKUREYRI ÍRÚÐIR TIL 'SÖLU 7 herbergja cinbýlisliús á Suðurbrekkunni, í ágætu. standi utan og innan. Falleg, rúmgó'ð lóð. Útb. ca. 500 þúsund. 5—6 lierbergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi úr stein- steypu á Oddeyri. Ágæt hæð, 140 ferm. Tvö eldhús á hæðinni. Fullfrágengin lóð. Svalir gegnt íþróttavell- inum. Útb. ca. 700 þús. 5 herbergja íbúð í ágætu timburhúsi á fögrum stað á Suðurbrekkunni. Stórt „hall“ sem sjötta herbergi. Ibúðin er í l’yrsta flokks standi. Eignarlóð. Hagstætt verð. 4 herbergja íbúð í timburhúsi á Oddeyri. Ibúðinni vel .við lialdið. SérinngangurV Tvöfaldir gluggar. Ágæt- ar geymslur. Nýuppgert eldhús. Olíukynding. Hag- stætt verð. Útb. ca. 200 jnis. Upplýsingar veiti ég undirritaður í síma 1-1070 eða í skrifstofu minni í Útvegsbankaluisinu 4. hæð. Við- talstími þar kl. 11—12.30 eða eftir samkomulagi. INGVAR GÍSLASON HDL. 80-90% langæ lán eru fáanleg með samningum í Frakklandi. Vér erum fulltrúar 21 frakkneskrar skipasmiðastöðvar, sem smíða fjölda venjulegra- og verksmiðju-togara, línu- og herpinóta-báta, frystilesta- og þurrlestá-skip. — Nánari upplýsingar veitir fulltrúi vor á Hótel Sögu, Reykja- vík, 9,—12. ágúst og Hótel KEA, Akureyri, 12.—15. ágúst. FRAKKNESKAR SKIPASMÍDAR Rádhusgt. 25, Ósló — Sími 41-38-63 — Telex: 1248 Fjrir unglinga! FLAUELSJAKKAR FLAUELSBUXUR, svartar, brúnar HERRADEILÐ R ABARBARI Ilúsmæður athugið að kaupa rabarbarann til sultugerðar, frystingar eða niðurleggingar á nreðan hann er ljúffeng- astur. — Pantið með eins dags fyrirvara. Gísli Guðmann, sími 1-12-91 NORGE ÞVOTTAVÉL til sölu. Uppl. í síma 1-26-70. TIL SÖLU: Tvíburabarnakerra og skýliskerra. Ódýrt. Ujrpl. í síma 1-27-42. GIRÐINGAR- STAURAR Hef til sölu 1600 góða girðingarstaura, komnir aö vegi. Nánari upplýs- ingar hjá Þórólfi Frið- þjófssyni í síma 5-11-68 eða 5-11-85. Raufarhöfn 22. júlí 1965. Þórófur Friðþjófsson. IFEY TIL SÖLU í Teigi i Hrafnagils- hreppi. Stefán Þórðarson. TAPAÐ TAPAZT HEFUR þrífótur (sem notaður er við mælingar) við Þing- vallastræti seinni hluta mánudags 2. ágústs. Finn- andi er vinsamlegast beð- ■inn að hringja í síma 1-26-90. Sá hlýtur viðskiptin, sem athygli vekur á þeim. Sonur okkar og bróðir, PÁLL ELLERTSSON, lézt að heimili sínu, Hafnarstræti 84, laugardaginn 31. þessa mánaðar. — Jarðarförin fer fram frá Akur- eyrarkirkju laugardaginn 7. þessa mánaðar kl. 2. Hólmfríður Stefánsdóttir, Ellcrt Þóroddsson og systkini. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi KARL MAGNÚSSON, járnsmíðameistari, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju miðvikudag- inn 4. ágúst kl. 2 síðdegis. Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartanlegar þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð, vináttu og hjálp við andlát og jarðarför ÞÓRIS STEFÁNSSONAR, Hólkoti, Reykjadal. Sérstakar jiakkir færum við hjúkrunar- og starfsliði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir frábæra um- önnun og hjúkrun. Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn. Hugheilar þnkkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð, vinarhug og hjálp við andlát og jarðarför lilla drengsins okkar EGILS. Einnig færum við beztu þakkir Baldri Jónssyni lækni og starfsfólki bamadeilclar F.S.A. Kristín Hjartardóttir, Hannes Sigurðsson. Innilegar þakkir færum við öllum, sem auðsýndu samiið og hluttekningu við fráíall og útför eigin- manns míns, TRYGGVA JÓNSSONAR, afgreiðslumanns, Akureyri. Sérstaklega þökkum við Kaupfélagi Eyfirðinga, sem heiðraði minningu lians við útförina og starfsfólki Fjórðungssj úkrahússins á Akureyri fyrir frábæra um- önnun í veikindum hans. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna. Hallgríma Árnadóttir. NÝKðMINN SKÓFATNAÐUR Enskir og hollenzkir KVENSKÓR ítalskar og íslenzkar KVENTÖFFLUR Glæsilegt úrval af enskum KARLMANNASKÓM LEÐURVÖRUR H.F., Strandgötu 5, sími 12794 NÝK0MIÐ: BARNAGOLF- TREYJUR úr Odelon BARNAPEYSUR stutt- og langerma í mjög fjölbr. úrvali BARNAPEYSUSETT bleik, blá, rauð. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 Ijósu, eru komnar aftur í öllum stærðum. MARKAÐURINN Sími 11261

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.