Dagur - 04.08.1965, Blaðsíða 8

Dagur - 04.08.1965, Blaðsíða 8
8 SMÁTT OG STÓRT TORFHÚSIN eru að verða sjaldgæfir mannabústaðir bér á landi og hafa smám saman vikið fyrir öðrum byggingarefnum. Þessi mj'nd er úr Glerárhverfi og sýnir einskonar millibilsástand. Þar hefur verið byggt úr steini við gömlu baðstofuna. (Ljósm.: E. D.) SKAUT SKOTT AF MINK Síðar náðist skottlaust dýr MINKABANI úr Svarfaðardal, Friðgeir Stefánsson Tungufelli, var nýlega kvaddur með veiði- hunda sína og byssur inn á Ár- skógsströnd. Á nyrsta bænum, Stóru-Hámundarstöðum, hafði minka orðið vart og piltur þar, Davíð Haraldsson, skotið 7 dýr. Kom Friðgeir þangað og náði 9 dýrum strax sama daginn og að auki 2 dýrum í lantii Hellu í sömu sveit, en þar höfðu áður 2 minkar veiðzt í boga. Nálægt minkabælunum fund ust þyrsklingar, marhnútar og koli. Fuglum hefur fækkað á þessum slóðum. Það bar til á minkaveiðunum, að Davíð skaut skott af mink en missti hans. En þegar Friðgeir hóf sína atlögu siðar, skaut hann skottiausan mink. Aliir náðust minkamir við sjóinn og þar voru þau minkabæli, er fundust. Sagnir herma úr annarri sveit Míkil prúðmennska í umferðinni og engin slys urðu í nágrenni Akureyrar SAMKVÆMT upplýsingum frá mannahelgina en aðrar helgar. lögreglunni á Akureyri og Bif- reiðaeftirliti Ríkisins, var gífur- leg umferð um þjóðvegi austan Akureyrar. Þrátt fyrir þessa miklu umferð,, urðu engin slys á fóÍki og engir alvarlegir árekstrar. MESTA HOLRÆSA- GERÐ Á AKUREYRI uM þessar mundir er unnið að mestu holræsagerð á Akureyri. Það á að taka við afrennsli af aliri Brekkunni ofan Þórunnar- stræn^. Eins merers ræsi liggur allt frá Þingvallastræti norður brekkurnar uð Glerá og þaðan í sjó fram. Hojræsið er gert í stöllum til að minnka straum- hraða og koma í veg fyrir slit á rörunum. Rörin steypti Möl og sandur á Akureyri en ræsalögn teiknaði Traust hf. Reykjavík. (Ljósm. V. V.) □ Bifreiðaeftirlitið skipti sér, og voru tveir menn í hvorum bíl. Annar bíllinn var austan Fljótsheiðar en hinn á svæðinu frá Akureyri að Fljótsheiði. Stöðvuðu þeir nokkrar bif- reiðir vegna galla á útbúnaði og sendu þá til baka og einn bif- reiðastjóri var tekinn ölvaður við akstur í Mývatnssveit. Mest var umferðin frá því seinni hluta laugardags og allan sunnudaginn. Einkenndist um- ferðin af prúðmennsku, þó einstaka undantekningar væru þar á. Félag íslenzkra Bifreiða- eigenda hafði 17 viðgerðarbif- reiðir á þjóðvegum víðs vegar um landið og kom aðstoð þeirra oft í góðar þarfir. Lögreglan á Akureyri segir, að ekki hafi borið meira á ölv- un hér í bænum um verzlunar- SJÁVARAFLINN 1964 í nýútkomnu blaði af fiskveiði íímaritinu Ægi er yfirlit um sjávaraflann 1964, sundurliðað eftir löndunarstöðum, en þeir eru 62 á öllu landinu. Eru þó Djúpavík og Ingólfsfjörður á Ströndum falin í einu lagi og ennfremur Hauganes og Litli Ár skóssandur við Eyjafjörð. Síldaraflinn er talinn sér og togarafiskur aðgreindur frá báta fiski. Humar, rækja og Ioðna er einnig talið út af fyrir sig, þar sem um slíkan afla er að ræða. Allur afli er hér talinn óslægð ur upp úr sjó eins og venja er að gera í alþjóðaskýrslum. — Þannig talið mun aflamagnið hafa verið fram undir eina millj tonna á árinu 1964, og er það metafli. Af aflanum er 55% síld. Aflamagnið er sundurlið- að eftir verkunaraðferðum. HVAR KOM MESTUR AFLI Á LAND Mest aflamagn hefur borizt á land á þessum stöðum: að þrjú lömb hafi fundizt við minkabæli. Ennfremur, að mink ur hafi grandað fullorðnum kind um. En hvað sem um það er, má ljóst vera, að útbreiðslu- og fjölgunarskilyrði þessara kvik- inda er mikil, einkum við sjó og veðivötn, samkvæmt reynzlu undanfarinna ára. Sveitarfélög- in þurfa því að gera sínar útrým ingarráðstafanir tregðulaust, til að halda þessum dýrastofni í skefjum og helzt að eyða hon- um að fullu. Tonn Vestniannaeyjar 111,285 Reykjavík 88,213 Neskaupstaður 74,270 Seyðisfjörður 71,501 Raufarhöfn 58,039 Eskifjörður 47,034 Siglufjörður 38,584 Vopnafjörður 37,105 Keflavík 34,919 Fáskrúðsfjörður 33,355 Hafnarfjörður 32,488 Eru þá taldir löndunarstaðir Vegna manneklu gat lögregÞ an á Akureyri ekki farið úr bænum til löggæzlu nema í Vaglaskóg. með 30 þús. tonn og meira, og allar tegundir afla, er á land var lagður til vinnslu á þessum stöðum. TOGARAFLOTINN Það er athyglisvert, að togara- fiskur Iagður á land í höfnum hérlendis var ekki nema 25 þús tonn á árinu. En úífluttur ísfisk ur var 34 þús tonn. En þorsk- afli bátaflotans virðist hafa ver ið nál. 350 þús. tonn. Horfur eru á, að togaraaflinn verði eitt hvað meiri á þessu ári, a. m. k. miðað við skipafjölda, en nokkr ir togarar hafa verið seldir úr Á hestamannamóti á Melgerðismelum sl. sunnudag hlaut Síormur, Sigurðar Ólafssonar á Árbakka í Saurbæjarhreppi, fyrsíu verðlaun aihiiða gæðinga. Eigandinn er hér að taka á móti verðlaununum. (Ljósm.: B. G.) landi. Elstu „nýsköpunartogar- amir“ eru nú að verða 20 ára gamlir og margir togarar eru 10—15 ára. SUÐUR MEÐ SÍLÐINA! Enn heldur sumarsíldin sig á austurslóðum. Undanfarin sum ur hafa síldarverksmiðjuniar á Austurlandi ekki haft undan að vinna úr síldinni, og mikið hef- ur því verið rætt um, að flytja hluta af henni til Norðurlands- hafna. En þróunin virðist ætla að verða sú, að bróðurparturinn af þeirri síld, sem flutt verður . að austan, miðað við sæmilegan síldarafla á miðunum austan við land, fari í verksmiðjur suður við Faxaflóa. Allt er á eina bók ina lært hér á landi um þessar mundir. GREIÐSLUHALLJ í GÓÐÆRI Fjármálaráðherra flutti þann boðskap í útvarp fyrir nokkru, að verulegur greiðslu’ialli hefði orðið hjá ríkissjóði á árlnu 1984. Ekki er það efnilegt í góðæri slíku, sem verið hefur, og varla verður því um kennt, að þjóð- inni hafi verið hlíft við sköttum á þessum tíma. Ýmsum kemur í hug í sambandi við þennan boð skap, að rétt væri fyrir ráð- herrann að rifja upp eittlivað af hinum frægu 59 sparnaðarloforð um, sem hann, þáverandi form. fjárveitinganefndar og fyrir- rennari hans í embættinu, hjálp uðust að við að lesa yfir þjóð- inni á sínum tíma, í útvarp á árinu 1960—1961. Hitt er neyðar úrræði, að skera niður framlög til opinberra verklegra frarn- kvæmda eins og ráðherrann hef ur gert nú í ár. UM VERZLUNARMANNA- HELGINA Verzlunarmannahelgin hefur undanfarin ár verið ein mesía vandræöahelgi ársins vegna margskonar slysa, bæði í hinni geysilegu umferð á vegum lands ins og á þeim stöðum, er þús- undir ungra manna hafa sótt og kunnugt er. Það vakti eftir- tekt um hve mörg fjölsótt skemmtisvæði hafa úthýst Bakk usi, jafnvel víðlend skógarsvæði að boði yfirvalda. Menningar- félög hafa víða með ágætum ár- angri haldið uppi skemmtun- um á þessum stöðum og séð um sómasamlega hegðun fólks með ströngu eftirliti. Þetta er mjög lofsvert og mega allir sjá, hver nauðsyn slíkt er og ekki aðeins um verzlunarmannahelgina. _ Sterkur og linnulaus útvarps- áróður og aðvaranir til fólks í umferðinni, ásamt hjálparbíl- um FÍB á vegum úti um þessa mestu umferðarhelgi ársins, hef ur án alls efa einnig borið hinn ágætasta árangur. MARGT SKEÐI A SUNNU- DAGINN Fréttamenn hefðu þurft að vera margfalt í roðinu á sunnudaginn hér nyrðra, því þá var frétta- efni í öllum áttum. Þá var Dav- (Framhald á blaðsíðu 7).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.