Dagur - 14.08.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 14.08.1965, Blaðsíða 3
 siosumarsier til BRIGHTON ;i suðurstvönd Englands 3.—12. sept. n.k., með viðstöðu í LONDON. Verð kr. 9.875.00. FERÐASKRIFSTOFA SKIPAGÖTU 13 SÍMI 1-29-50 Múrarar! Hin vinsæla ALUP-LOFTPRESSA með nuirsprautu verður sýnd í notkun næstkomandi mánudag kl. 9—12 og 2—5 á Rafveituskennnunni. VERKFÆRI & JÁRNVÖRUR H.F. Tryggvagötu 10 . Reykjavík . Sími 1-58-15 STOR IBUÐ Stór sex herbergja íbúð óskast til leigu sem fvrst. — Fyrirframgreiðsla kemur til mála. — Upplýsingar í síma 1-13-04. SKI'NNAVERKÍMIÐJAH IÐUNN KALFASLATRUN Tökum ekki kálfa til slátrunar fyrst um sinn. — Nán- ar auglýst um slátrun síðar. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR ORÐSENDING frá frystihíisi Kaupfélags Svalbarðseyrar I>eir, sem eiga geymd matvæli í frystihúsinu, taki þau í allra síðasta lagi 20. ágiist, vegna hreingerningar á húsinu. KAl PFÉLAG SVALBARÐSEYRAR. Sláturhúsvinna Það starfsfólk, sem undanfarin haust hefur unnið í sláturhúsi voru á Svalbarðseyri og hugsar sér að vinna ]>ar í sláturtíðinni í liaust, er vinsamlegast beðið að gefa sig fram við sláturhússtjórann hið allra fyrsta. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR URISEV Sérútgája á énskn, pýzku og dönsku, auk islcnzhu. Texti eftir Þorleif Einarsson, jarð- frteðing. 24 síður myndir, tólf í litum. Vcrð kr. 172.00. IIEÍMSKRINGLA Laugavegi 18. Sími 1-50-55 FLUGÞJÓNUSTAN H.F. var stofnuð 1. júli 1965, af Birni © © Pálssyni og Flugfélagi íslands h.f. Það er von þeirra, sem að þessu félagi standa, að með stofnun Flugþjónustunnar h.f. sé stigið spor í áttina til bættrar og aukinnar flugþjónustu í land- inu. m © Sumaráætlun Flugþjónustunnar h.f. sumarið 1965 ÁÆTLUNARFLUG - LEIGUFLUG - SJÚKRAFLUG (Gildir til 1. október) © • Revkjavík — PATREIÍSFJÖRÐUR - Reykjavík: MÁNUDAGA — Frá Reykjavík Frá Patreksfirði FIMMTUDAGA — LAUGARDAGA kl. 10:00 kl. 11:30 • © Reykjavík — ÞINGEYRI - Reykjavík: • MIDVIKUDAGA Frá Reykjavík Frá Þingeyri — LAUGARDAGA kl. 14:00 kl. 15:30 Flogið er til FLATEYRAR í sambandi við Þingeyrarflugið, þegar ekki er akfært milli Flateyrar og Isafjarðarflugvallar. • • Reykjavík —■ HELLISSANDUR - Reykjavík: MANUDAGA — Frá Reykjavík Frá Hellissandi FIMMTUDAGA — LAUGARDAGA kl. 10:00 kl. 11:00 • • Reykjavík — VOPNAFJÖRÐUR - Reykjavík: K n, ÞRIÐJUDAGA - Frá Reykjavík Frá Vopnafirði - FÖSTUDAGÁ kl. 10:00 kl. 12:30 • • VOPNAFJÖRÐUR - Akureyri - VOPNAFJÖRÐUR: FÖSTUDAGA Frá Vopnafirði Frá Akureyri Frá Vopnafirði kl. 12:30 kl. 13:45 kl. 15:00 • • Reykjavík — - GJÖGUR - Reykjavík: MIÐVIKUDAGA Frá Reykjavík kl. 14:00 Frá Gjögri kl. 15:30 © © Revkjavík — - REYKJANES v/ísafjarðardjúp - Reykjavík: MIDVIKUDAGA Frá Reykjavík kl. 14:00 Frá Reykjanesi kl. 15:30 FLUGÞJÓNUSTAN H.F Símar 21611 og 21612

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.