Dagur - 14.08.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 14.08.1965, Blaðsíða 7
7 e .t * Börnum okkar lijóna og tengdabörnum, systkinum f S minum, frændum og vinum, þalika cg heilum huga f heimsóknir, höfðingíegar gjafir, hlýjar kveðjur og f ö margháttaðan vinsemdarvott á sjötugsafmœli mínu § hinn 29. júli sl. <■ •3 -5- í GUÐRUN Þ. SVEINSDOTTIR, Eyhildarholti. 4 t 9 ? Innilegt þakklæti til ykkar allra, sem scndu mér ^ gjafir og heillaóskir á sjölugs afmæli minu 21. júlí sl. 'f s Lifið heil. % | KRISTJÁN SIGURJÓNSSON, Eyri. f RÓSA EINARSDÓTTIR frá Stokkahlöðum, andaðist í Kristneshæli að kveldi sunnudagsins 8. ágúst. Útför hennar verður gerð að Grund miðvikud. 18. ágúst kl. 13.30. — Sætaferð verður frá Sendibíla- stöðinni í Skipagötu kl. 13. Vandamenn. Hjartans þakkir til allra, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, SUMARLIÐA HALLDÓRSSONAR. Sigríður Sumarliðadóttir, Sigurlaug Jónsdóttir, Isleifur Sumarliðason og börn. Hjartanlegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu mér samúð og vinarhug við andlát og jarðarför dótturson- ar míns, ÞÓRHALLS ÓLAFSSONAR, og einnig vil ég færa sérstakar þakkir líaldri Jónssyni, lækni, og starfsliði barnadeildar Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri. — Guð blessi þeirra starf. Þórhalla Björnsdóttir. AUGLÝSENDUR! Auglýsiugahandrit verða að berast FYRIR HÁDEGI á þriðjud. og föstud. GÓÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ Athugið! Auglýsingasími Dags er 11167. NÝKOMNAR: DÖMUKÁPUR, allar stærðir PEYSUR á börn og fullorðna DÖMUSOKKAR Hudson Tauscher Plombe ÍÞRÓTTAGALLAR allar stærðir KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR STANLEY VERKFÆRI: HEFLAR SKRÚFJÁRN DÚKAHNÍFAR KLAUFHAMRAR AXIR TRÉRASPAR Jám- og glervörudeild IIVAÐ HEFUR KOMIÐ FYRIR SIÐGÆÐI HEMSINS? Opin- ber fyrirlestur fluttur af Antti Rinne fulltrúa Varðturnsfé- lagsins í Bjargi Hvannavöll- um 10 sunnud. 15. ágúst kl. 16. Velkomin. Takið með yð- ur gesti. Aðgangur ókeypis. HJÁLPRÆÐISHERINN! Minni ingarsamkoma um Steingrím G. Guðmundsson verður í sal Hjálpræðishersins n.k. sunnudagskvöld kl. 8,30. GOLFKLÚBBUR AKUREYR- AR! — Munið firmakeppnina í dag (laugardag) og para- keppnina á morgun. — Sjáið nánar auglýsingu í blaðinu í dag. LAGÐAR hafa verið niður ferð ir Sögu í Olafsfjarðarmúla. - ÚTSVÖRIN .. . (Framhald af blaðsíðu 8). Jóhanns Baldurs bifv.v. 42.900 Stefán Guðmundss. vélv. 41.600 Hæstu aðstöðugjöld g’reiða: krónur Kaupfélag Skagfirðinga 851.200 Verzlunarfélag Skagaf. 95,200 Fiskiðjan h.f. 71.200 Mímir h.f. 53.000 — mhg HJÚSKAPUR. — í dag, 14. ágúst verða gefin saman í hjónaband á ísafirði, stúdent Auður Þorbjörg Birgisdóttir Neðstakaupstað ísafirði og stúdent Páll Skúlason Austur byggð 7 Akureyri. VÖRUBÍLL til sölu. FRYSTIHÚS K.E.A. BÍLASALA HÖSKULDAR TIL SÖLU: Willy’s jeppi, árg. 1965 Austin Gipsy, benzín og diesel, árg. 1962 og 1963. Volvo vörubíll, árg. 1960, yfirbyggður, með drifi á öllum hjólum og spili. Hef kaupendur að ýms- um teg. bifreiða, s\o sent: Volkswagen 1960 eða yngri, góðum Willy’s jeppa og mörgum fleiri. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 11909 Ákureyringar! - Ferðafólk! ÚTSALAN hættir í dag, laugardag. NÝJAR VÖRUR á mánudag. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Verzliá í eigin búAum VERZLID I K.E.A. MUNIÐ AÐ TEKJUAFGANGI HVERS ÁRS ER RÁÐSTAFAÐ TIL FÉLAGSMANNA í FORMI ARÐGREIÐSLU ÞÁÐ er raunveruleg lækkun á vöruverði. Þess vegna meðal annars, er ÓDÝRAST AÐ VERZU í K.E.A. -.... - .5 Myndin er úr Járn- og glervörudeild K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.