Dagur - 22.09.1965, Side 3
3
Byggingaviima!
VERKAMENN vantar níi þegar í bygginga-
vinnu.
DOFRI H.F. - Sími 1-10-87.
Opinbert uppboð
verður haldið að Hólkoti í Hörgárdal laugardaginn
25. september kl. 1 e. h. — Selt verður:
Nokkrar kýr, 30 ær, vélar og verkfæri og fleira.
FYRIR SKÓLAFÓLK:
SKRIFBORÐ - SKRIFBORÐSSTÓLAR m. gerðir
SKATTHÖL, tvær gerðir - SVEFNBEKKIR
SVEFNSÓFAR - VEGGHILLUR o. m. fl.
Húsgagnaverzlun
Hafnarstræti 81
SÍMI 1-15-36
Vandaðar
vörur,
viðráðaniegt
verð.
EINIR KF
Frá Oddeyrarskólanum:
Skólasetning Oddeyrarskólans fyrir 4., 5. og 6. bekk
fer fram í sal skólans mánudáginn 4. okt. kl. 2 e. h.
Þau börn, er flutt hafa í sumar á skólasvæðið og
ekki hafa enn verið skráð í skólann, korni til viðtals
í skólann mánudaginn 4. okt. kl. 10 f. h. og hafi með
sér einkunnir og aðra pappíra frá fyrri skóla.
Lasknisskoðun verður sem hér segir: Miðvikudaginn
29. sept. rnæti stúlkur í 5. bekkjum kl. 9 og drengir í
5. bekkjum kl. 1.
Fimmtudaginn 30. sept. mæti stúlkur í 6. bekkjum
kl. 9 og drengir í 6. bekkjum kl. 1.
Börn úr barnaskólanum í Glerárþorpi mæti til lækn-
isskoðunar í Oddeyrarskólanum á sömu dögum og
tíma.
SKÓLASTJÓRI.
Frá Glerárskólanum:
Skólinn vérður settur mánudaginn 4. okt. kl. 2 e. h.
Börn í 5. og 6. bekk eiga að mæta til læknisskoðun-
ar í Oddeyrarskólanum.
Fimmti bekkur miðvtkudaginn 29. september.
Sjötti bekkur fimmtudaginn 30. september.
Stúlkur mæti kl. 9 f. h.
Drengir mæti kl. 1 e. h.
SKÓLASTJ ÓRI.
Frá Barnaskóla Akureyrar
SKÓLASETNING fyrir 4., 5. og 6. bekk fer fr'am í Akureyrarkirkju mánu-
daginn 4. okt. kl. 2 e. h. Nemendur mæti við skólann kl. 1.45.
Skólaskyld börn, sem fjutt hafa í skólahverfið á sumrinu og ekki hafa
þegar verið innrituð, eru beðin að mæta til skráningar í skólanum mánu-
daginn 27. sept. kl. 10 árdegis og hafa með sér einkunnir frá síðasta vorprófi.
Nemendur mæti til læknisskoðunar, sem hér segir:
Mánudaginn 27. september 5. bekkur (böm fædd 1954).
Kl. 9 Stúlkur, sem voru í 17. g 4. stofu síðastliðinn vetur.
Kl. 10 Stúlkur, sem voru í 8., 7. og 6. stofu síðastliðinn vetur.
Kl. 1 Drengir, sem voru i 17. og 4. stofu síðastliðinn vetur.
Kl. 2 Drengir, sem voru í 8., 7. og 6. stofu síðastliðinn vetur.
Þriðjudaginn 28. september 6. bekkur (böm fædd 1953).
Kl. 9 Stúlkur, sem voru í 12. og 13. stofu síðastliðinn vetur.
Kl. 10 Stúlkur, sem voru í 11., 3. og 16. stofu síðastliðinn vetur.
Kl. 1 Drengir, sem voru í 12. og 13. stofu síðastliðinn vetur.
Kl. 2 Drengir, sem voru í 11., 3. og 16. stofu síðastliðinn vetur.
SKÓLASTJÓRINN.
„Fiber-glass“ efni, þunn og þykk.
VEFNAÐARVORUDEILD
Til kadöilulrefíiIeiSendd
Þeir kartöfluframleiðendur, sem hafa hugsað sér að fá
kartöflur geymdar hjá oss í vetur, eru góðfúslega beðn-
ir að gefa oss upp sem fyrst það magn, sem þeir óska
að fá geymt.
Síðar verður auglýst, hvenær móttaka hefst.
KARTÖFLUGEYMSLA K.E.A.
SÍMI 1-11-08
ÞVÍ EIvKI AÐ IvAUPA
gott kjöt og slátur
fyrir veturinn á lægsta fáanlegu verði.
Það er hagkvæmt fyrir Akureyringa að verzla
við okkur.
KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR
Ódýr karlmannanærföt:
Síðar buxur kr. 56.00
Yi erma skyrtur kr. 42.00
Stuttar buxur kr. 35.00
Bolir kr. 36.00
HERRADEILD