Dagur - 22.09.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 22.09.1965, Blaðsíða 7
7 TAKIÐ EFTIR! Seljum næstu daga vönduð KARLMANNA- og UNGLINGAFÖT úr alullarefnum, verð kr. 1.500.00 til 2.200.00. STAKA JAKKA úr góðum eínum, kr. 1.250.00. Gerið góð kaup. KLÆÐÁVERZLUN sig. guðhunðssonár h.f. (2. hæð) Iðimám Ungur, handlaginn maður óskast í iðnnám, 3 ára nám. Upplýsingar í síma 1-14-66 eða 1-21-39. Góðir Akureyringar og nærsveitamenn! Hinn árlegi fjáröflunardagúr Sjálfsbjargarfélaganna veiður næstkomandi sunnudag, 26. þ. m. Eins og að undanförnu leitum við til ykkar allra um stuðning, með því að selja merki og blöð samtakanna, sem ungl- ingar munu bjóða á sunnudaginn. Takið þeim vel. Kaffisala verður að Bjargi kl. 3 e. h. NEFNÐIN. LJOSTÆKNINAMSKEIÐ FYRIR RAFVIRKJA verður haldið á vegum Iðnskólans á Akureyri 28. sept. til 3. okt. n.k. í Geislagötu 5 (efstu hæð), verði þátt- taka nóg. Leiðbeinendur: Aðalsteinn Guðjohnsen, verkfr., og Aðalgeir Pálsson, verkfr. Enn fremur mun Aðalsteinn Guðjohnsen, verkfr., flytja opinbert erindi í Borgarbíó laugardaginn 2. okt. kl. 2 síðdegis: Um lýsingu í heimahúsum. (Ókeypis aðgangur.) Þátttaka tilkynnist sem fyrst. — Nánari upplýsingar veitir undirritaður. JÓN SIGURGEIRSSON (sími 1-12-74). Móðir mín og tengdamóðir, GUÐNÝ JÓSEFSDÓTTIR, Löngumýri 36, Akureyri, sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akurevri 16. þ. m., verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstu- daginn 24. september kl. 2 e. h. Hulda Jónatansdóttir, Jón M. Jónssón. Innilegar þakkir vottum við öllum þeim, nær og fjær, sem sýndu samúð og kærleika í veikindum og við burtför okkar elskaða bróður, EGGERTS ÓLAFS EIRÍKSSONAR. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Systkini hins látna. Hjartanlegt þakklæti til þeirra, sem sýndu okkur samúð og viharhug við andlát og jarðarför eiginihanns rníns, föður okkar, tengdaföður og afa, KRISTJÁNS JÓNSSONAR, Norðurgötu 4. Þóra Sigurðardóttir, dætur, tengdasynir og barnabörn. VIL KAUPA notaðan KLÆÐASKÁP Tilboð leggist inn á afgr. Dags. VERKSTÆDISPLASS mitt við Hafnarstræti 69 er til sölu. Sverrir Hennannsson, sími 1-12-42. LÍTIL ÍBÚÐ óskast til leigu sem fyrst. Tilboð leggist inn á afgr. Dags, merkt „íbúð". HERBERGI fyrir einhleyþan mann óskast til leigu frá 1. okt. n.k. — Upplýsingar gefn- ar í síma 1-25-19, Ak. IBUÐ ÓSKAST 2—3 herbergja íbúð ósk- ast ekki síðar en um ára- mót. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 1-28-46 eftir kl. 8 á kvöldin. AiÍÍÝFNjNtA ATVINNA! Okkur vantar konu eða karlmann til verksmiðju- staría. Talið við verkstjór- ann. S A N A H. F. Norðurgötu 57. ELDRI KONA óskast í vetur til aðstoðar húsmóður á sveitaheimili nálægt Akureyri. Tilboð skilist til skrifstofu blaðs- ins, merkt L—10. ATVINNA! Stúlka með stúdents- menntun, vön öllum skrif stofustörfunr, óskar eftir vinnu í ca. þrjá mánuði. Uppl. í síma 88, Siglufirði. V- •••': I.O.O.F. 14792481-2 atkv. MERKJA- OG BLAÐASALA. Í.O.O.F. Eb. 2 — 1149228 Vz 0. MESSAÐ í Akureyrarkirkju n. k. sunnudag kl. 10,30 árdeg- is. — B. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju n. k. sunnudag ‘ kl. 2 síðdegis. — Ferð verður úr Glerárhverfi kl. 1,30. — B. .S. FÍLADELFÍA, Lundargöíu 12. — Almenn samkoma h,vern sunnudag kl.‘ 8,30 síðdegís..— Foreldrar, börn, athugið! • — Sunnudagaskólinn byrjar_ n. k. sunnudag 1 (26. sepfteihbiej-;) kl. 1,30 e. h. — Öll börri vel- komin. •—, Fíladelfía.! -• !«•• MINNIN G ARSP J ÖLD Styrkt- arfélags vangefinna fást í Bókabúð Jóbanns Valdemars - Svanlaugur B. Þor- stcinsson (Framhald af blaðsiðu 5). starfi, sem hann tók að sér. Það var lífsnautn hans. Dugnað hans og einstaka trúmennsku þekkti ég af eigin reynslu. Svanlaugur Þorsteinsson unni sveit sinni nijög. Fósturlaunin galt hann m. a. með því að nota þá fjármuni, er hann sótti á sjóinn, til ræktunar — og var ekkert hálfkák á. Ég kveð þannan gamla og góða granna með þökk og virð- ingu. E. D. HALLO STULKUR! Einhleypur fertúgur mað- ur í nágrenni Akureyrar óskar- að kynnast góðri stúlku með hjónaband fyrir augum. — Þær sem kynnu að hafa áhuga á þessu sendi upplýsingar, ásamt mynd, 'sem farið verður með sem algjört trúnaðarmál, í pósthólf 58, Akureyri, fyrir 10. október 1965, merkt ,,Fertugur“. M U N I Ð ! SENDIBILASTÖÐIN SENDILL SÍMI 1-11-95. - Afgreiðsla LOND & LEIÐíR MLLATINÐLR S.F., Olafsfirði. sími 94 Byggjum yfir JEPPA. Önnumst MÓTOR- VIÐGERBIR Höfuin SMURSTÖÐ BENZÍNAF- GREIDSLU Reynið viðskiptin. Unglingar eru beðnir að koma að Bjargi n. k. sunnu- dag kl. 10 árdegis til að selja blöð og merki Sjálfsbjargar. Góð sölulaun. — Nefndin. LAUGARBORG Dansleikur laugardaginn 25. september. NEMO leikur. UMF framtíð og kven- félagiö Iðunn. NYKOMIÐ: SIEMENS loftnetsstengur fyrir íbúðarhús. Útvegum með stuttum fyrirvara LOFTNETSKERFI fyrir FJÖLBÝLISHÚS. Leitið upplýsinga. RAFORKA H.F. Gránufélagsgötu 4 Sími 1-22-57 N ý k o m i n : Frönsk HÁRLIÐLNAR- TÆKI Verð aðeins kr. 685.00. RAFORKA H.F. Gránufélagsgötu 4 Sími 1-22-57 LNGBARNA- FATNAÐLR í úrvali. Verzlunin Rún Hafnarstræti Plíseruð TERYLENE B4RNA-PÍLS Verð frá kr. 168.00. Verzl. ÁSBYRGI frá ULTIMA. Ofin úr ull. Breidd 1.40 m. Margir Htir. MARKAÐURINN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.