Dagur - 22.09.1965, Page 6

Dagur - 22.09.1965, Page 6
6 Bændur! Vér viljum vekja atliygli yðar á^ að vér höf- um til sölu sérstaka tegund af EPLASAFAEDIKI fyrir búpening. Fæst nú í 4 V2 liters glerbrúsum og 9 lítra eikarkútum, sem hægt er að fá tappað á síðar. NÝLENDUVÖRUDEILD HJARTAGARN Stór sending í dag. KO.VIBIKREP, HJARTAKREP og fleiri tegundir. Hringprjónar Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Ungbarnafatnaður f jölbreytt úrval. VEFNAÐARVÖRUDEILD Ný sending af MASTA - LILLEHAMIVIER Einnig nýjar tegundir af AMERÍSKUM PÍPUM NÝLENDUVÖRUDEILD i - ■ ■ ! ' , \ f . Höfum fengið margar ódýrar gerðir af GLERVÖSUM SKÁLUM FUGLÁSTYTTUM SKARTGRIPA- SKRÍNUM o. fl. Margar nýjar og fallegar gerðir af GLÖSUM Sex í kassa. Verð frá kr. 12S-210.00. T réskurðarmyndir (Pútlar) komnar aftur. Hinir vinsælu, upplýstu blómalampar komnir. BLÓMABÚÐ Garclisette EINU GLUGGATJÖLDM SEM ERU MEÐ TILBÚNUM FALDI, SEM ER MYNDAÐUR AF INNOFNUM BLÝÞRÆÐI Þessa kosti færa Gardisette gluggatjöldin yðúr: innofinn blýþráð - tilbúinn fald - auðveld að sauma - auðveld að þvo - halda laginu í þvotti - rakna ekki - krypplast ekki - þorna - fljótt - óþarft að strauja þau - þola vel birtu og sól - eru sem ný árum saman. _ Allar gerðir af Gardisette fást hjá: |l ^ VEFNAÐARVORUDEILD Fleiri og fleiri velja YOKOHAMA er þeir þurfa á HJÓLBÖRÐUM að halda. Hin stórkostlega söluaukning sannar ágæti þeirra. Höfum að jafnaði fyrirliggjandi 50-60 stærðir af HJÓLBÖRÐUM fyrir bifreiðar og vinnuvélar. VÉLADEILD K.E.A. SIMI1-29-97 og 1-17-00

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.