Dagur - 13.11.1965, Blaðsíða 2

Dagur - 13.11.1965, Blaðsíða 2
2 ALMENNUR BÆNDAFUNDUR A HOLMAVAÐI Messan í Skrúðsbóndanum. (Ljósni.: Eðvarð Sigurgeirsson.) (Framhald af blaðsíðu 8). aldrei verulega að þekkja hæð- ir og dýptir lífsins. Hún tryllist í sjálfri páskamessunni og snýr baki við helgum dómi foreldra sinna, en gengur í Skrúðinn, giaumbæ veraldargleðinnar. Þar hittum vér hana löngu síðar fanga í helli Skrúðsbóndans, vonsvikna og hugstola, er henni hefur að fullu birzt tröllsleg ásýnd ofnautnanna og hún stendur örþrota andspænis myrkrinu og tóminu í sjálfri sér. Þá er loks bikar þjáningarinnar fylltur. Sálin leitar á ný upphafs síns, heimkynnis eilífs friðar.“ Höfundurinn notar að sjálf- sögðu tónlistargáfur sínar til að - ná hinum ýmsu blæbrigðum, og iætur sig ekki muna um a$ yrkja heila messu, auk dans- anna og annarrar tónlistar. Hinn roskni og reyndi leik- sijóri, Ágúst Kvaran, sem líka setti Skrúðsbóndann á svið fyr- ir 24 árum síðan, á hér mikið starf og gott, hefur að venju tekið sitt hlutverk, föstum ,tök- um og mótað hinn vandasama leik í eina, áhrifamikla heild. Við undirbúning sýningarinn ar störfuðu 35 manns. Leikur- inn er í fimm þáttum og alltaf skipt um svið. Leiktjaldamálar- inn, Aðalsteinn Vestmann hef- ur þurft meira á sig að leggja en oftast áður, og vex með hverju erfiðu verkefni. Jóhann Daníelsson leikur prestinn á Hólmum. Hann lyftir hlutverki sínu með framúrskar- andi rödd sinni og góðri fram- setningu. Bæjakeppni í bridge: HÚSAVÍK-AKUREYRI Á MORGUN (sunnudag) koma til Akureyrar 40 bridgemenn frá Húsavík og heyja bæjakeppni við félaga B. A. Spilað verður í Landsbankasalnum og hefst keppnin kl. 1.30 e. h. Öllum er heimill aðgangur að keppninni. Keppnir þessar fara fram ár- lega og sóttu Akureyringar Hús víkinga heim síðast. Á sunnudagskvöldið verður svo að öllum líkindum tví- menningskeppni í bridge. Frú Viihelmína Sigurðardótt- ir leikur prestkonuna af fum- lausri hógværð, en festu svo sem vera ber. Frú Þórey Aðalsteinsdóttir, sem orðin er ein af fastastjörn- unum í leikhúsi Akureyrar, leik ur Heiði prestdóttur, sem er mjög vandasamt hlutverk. Þokki hennar-, lífsgleði og ofur- lítil ófyrirleitni í fyrri hluta leiksins, en hyldýpi örvænting- arinnar í hinum síðari, túlkar hún sannfærandi og á áhrifa- ríkan hátt. Frú Guðlaug Hermannsdóítir kom mér mest á óvart í leik- húsinu að þessu sinni, með hlut iverki’ sínli,- Jónu, uppeldissyst- ur prestsdótturinnar, svo sann- ur og-þá.ttyís var leikur hennar. Guðmundur Magnússon lék a(S þessu sinni ráðsmann, sem síðar :verður prestur staðarins, vandaðan marrn og innhverfan. Leikur hans var vandaður og .bláþráðalaus, en hefði mátt vera blæbrigðaríkari. , Frú ^igríður Schiöth leikur UTAN FRÁ Svalbarðsströnd berast þær fréttir, að þar sé nú kappsamlega unnið að því að klæða innan samkomusal í húsi því, sem bæði er þinghús sveit- arinnar, skólahús og samkomu hús. Þetta er einkum frásagnar- vert vegna þess, að unnið er í sjálfboðavinnu, í stað þess að vinna eftir uppmælingu, eins og oftast tíðkast á síðustu tímum. Ungmennafélagið Æskan stend- ur fyrir þessum framkvæmdum og Jónas Halldórsson frá Svein- bjarnargerði stjóraar viðgerð- inni. Á Svalbarðsströnd er búið að ákveða að byggja heimangöngu skóla fyrir börn, og vonast menn til, að sú framkvæmd fái náð fyrir augum fjárveitinga- valdsins nú í vetur. Skólahús- inu hefur verið valinn staður í landi Meðalheims, á flöt einni nálægt sundlauginni og vestan núverandi þinghúss. Félagsheimilisbyggingu mun hafa verið skptið á frest og þótt bgtur hlýða. að’ sjá skólanum fyrir góðu Kúsnælii áður en Ókunnu konuna af látleysi og djúpum skilningi. Frú Björg Baldvinsdóttir lék Grímu og þótt hún geri hlut- verkinu að sumu leyti góð skil, skortir hana þó e. t. v. þá kynngi og dýpt illskunnar, sem flagðkona þessi virðist eiga að vera gædd. Marinó Þorsteinsson leikur Skrúðsbóndann af miklu öryggi en bergþurs sá mætti e. t. v. vera enn þá djöfullegri en hann þarna var sýndur. Jón Inginiarsson og Bjarni Baidursson leika heimamenn. Sem heild var sýningin góð, og skipar tónlistin, undir stjórn þeirra Áskels Jónssonar og Jakcbs Tryggvasonar þar veru legan sess, að ógleymdum döns unum, sem voru mjög góðir, samdir og æfðir af frú Margréti Rögnvaldsdóttur. Hafi Leikfélag Akureyrar sér staka þökk fyrir þessa þjóðlegu leiksýningu eftir hinn mikil- hæfa og ágæta listamann, Björg vin Guðmundsson. E. D. fullnægt yrði þörfum skemmt- analífsins. □ Jónas Ilalldórsson. BÚNAÐARSAMBAND S.-Þing. hélt almennan bændafund að Hólmavaði í Aðaldal 11. nóv. um landbúnaðarmál. Fundinn sóttu um 130 bændur. Voru fjör ugar umræður, er. stóðu langt fram á kvöld. Jóhannes Sig- valdason framkvæmdastj. Efna rannsóknarstofu Norðurlands flutti erindi um fóðurefnagrein- ingar og áburðarnotkun. Taldi hann líklegt, að brennisteins- skortur mundi víða há grasrækt í sýslunni. Finnur Kristjánsson kaupfélagstj. á Húsavík sagði fréttir úr Noregsferð, er hann fór ásamt Olafi Sigurðssyni arkitekt til þess að kynna sér nýjungar í norskum sláturhús- um. Hermóður Guðmundsson hafði framsögu um verðlagsmál og bráðabirgðalögin um verð- lagningu búvara. Voru eftirfarandi tillögur sam þykktar með öllum atkvæðum fundarmanna: 1. Almennur bændafundur Búnaðarsambands S.-Þing. hald inn að Hólmavaði 11. nóv. 1965 skorar á stjórn Áburðarverk- smiðjunnar h.f. að hafa á boð- stólum til notkunar á næsta ári þær áburðar tegundir er bezt hafa reynzt í héraðinu og bænd- ur óska að fá keyptar sam- kvæmt fenginni reynslu og ráð leggingum sérfræðinga. Fari svo að áburðarverk- Framhald á blaðsíðu 7. LEIRTAU (ARABIA) BOLLAPÖR, djúpir og grunnir DISKAR, HRÆRISKÁLAR, SÓSUSKÁLAR, KARTÖFLUFÖT, STEIKARFÖT VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. NÁTTFÖT RARNANÁTTFÖT, verð frá kr. 79.00 Fjölbreytt úrval af TELPUNÁTTFÖTUM á lágu verði. <<|1> VEFNAÐARVÖRUDEILD SOKKABUXUR barna og kvenna, á mjög góðu verði. VEFNAÐAR VÖ R U D EIL D N Ý K 0 MIÐ : Barnabnrðarrúm VEFNAÐARVÖRUDEILD Framtíðaratvimia! Viljum ráða 2 laghenta menn. - Upplýsing- ar hjá verksmiðjustjóra, sími 1-14-45 og 1-12-65. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.