Dagur - 13.11.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 13.11.1965, Blaðsíða 7
7 Fer vel með hendurnar, ilnjar þægilega (sjofn) •> * lnnilega þakka ég öllum þeim, er með heimsóknum, ti % skeytum, gjöfum og á amian hjatt glöddu m,ig á átl- & rœðisafmœlinu. Mcð þokk fyrir það liðna. f HARALÐUR ÞORVALDSSON. f 43 vo | <r $ * Æltingjar og vinir. ILafið hjartans þökk fyrir gjaf- a <3 ir og allan hlýhug mér sýndan á sextugsafmcéli minu. $ % <■ ■3 4 hlýhug mér sýndan á sextugsafmœli GUNNFRlÐUR BJARNADÓTTIR. f i ffl (Framhald af blaðsíSu 1). síðar en kl. 18 að kveldi, nema á föstudögum kl. 22 og á laugar dögum kl. 13 að sumrinu en 16 að vetrinum. Undanþágu frá þessu getur bæjarráð veitt söluturnum og sambærilegum sölustöðum. Mega þeir hafa opið til kl. 20 yfir vetrarmánuðina og kl. 22,30 yfir sumarmánuðina. Þeir sölu- staðir, sem hér er við átt, verða að vera algerlega aðskildir frá starfsemi, sem reg'.ugerðin nær ekki til, svo sem benzínsölur. Bæjarstjórn getur ákveðið að greitt verði sérstakt gjald fyrir leyfi til kvöldsölu, og skal það ákveðið til eins árs í senn. Þá er ákvæði í þessari reglu- gerð, sem heimilar að hafa mat- vöruverzlanir opnar frá kl. 10— 12 á sunnudögum, með fyrir- vara um, að það rekist ekki á lög um almannafrið á helgi- dögum. Búast má við, að einhverjar breytingar verði gerðar á reglu gerð þessari í bæjarstjórn við síðari umræðu, því nefndar- menn munu allir hafa áskilið sér rétt til að fylgja breytingar- tillögum, sem fram kunna að koma við meðfexh.málsins. . Q . RAFHLOÐU R rauð, fyrir viðtæki, blá og hvít fyrir vasaljós. Járn- og glervörudeild LUKKUTRÖLLIN komin aftur. YerzL ÁSBYRGI ZION: Sigurður H. Guðmunds- son cand. theol. talar á sam- komu á sunnudaginn 14. nóv. kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. - BÆNDAFUNDURINN . (Framhald af blaðsíðu 2). smiðjustjórnin sjái sér ekki fært að verða við þessum óskum, skorar fundurinn á Búnaðar- samband S.-Þing. og K. Þ. að gera hverjar þær ráðstafanir er tiltækilegar kunna að' þykja til þess að knýja fram þá breyt- ingu á áburðarverzluninni í landinu, sem tryggi rétt bænda til óskoraðs valfrelsis á þessari þýðingarmiklu rekstrarvöru landbúnaðarins. 2. Almennur bændafundur Búnaðarsambands S.-Þing. hald inn að Hólmavaði 11. nóv. 1965 mótmælir harðlega bráðabirgða lögum þeim, er sett voru sl. haust um verðlagningu landbún aðarafurða, þar sem ríkisvald- ið sviptir bændastéttina samn- ingsrétti um kaup og kjör með einhliða tilskipunum, í stað þess að virða ákvæði fram- leiðsluráðslaganna um eðlilega hækkun á kaupi bænda í sam- ræmi við launaúrtak Hagstof- unnar, eða að öðrum kosti taka upp beina samninga við fulltrúa bænda um afurðaverðið. Fundurinn telur að löggjöfin um verðlagningu búvara hafi verið og sé enn í fullu gildi þrátt fyrir úrsögn fulltrúa Al- þýðusambands íslands úr sex- mannanefnd. □ - Skammdegisþankar (Framhald af blaðsíðu 4). • má ekki vera hégómlegt metn- aðarmál. Akureyrarvikan get- ur, með áhrifum stórfelldra I listaverka á bókmenntasviðinu, verið hið nauðsynlega súrdeig í þjóðlífi íslendinga. □ Lokunartími sölubúða Vanur skrifstofumaður óskast nú þegar eða um áramót. Almennar Tryggingar h.f. Umboðið á Akureyri TIL SÖLU: Bifreiðin A—391, sem er Simca S. L., árgerð 1962. Uppl. í síma 1-20-55 og 1-23-54. 1.-4. ÁRGANGUR af HEIMA ER BEZT óskast t'l kaups. Hátt verð. Uppl. í síma 1-27-82, Akureyri. ÖKUKENNSLA Get tekið nemendur til kennslu. GEORG JÓNSSON, Gránufélagsgötu 6 Sími 1-12-33 TIL SÖLU: Silver Cross BARNAVAGN Verð kr. 1.200.00. RÁNARGÖTU 6,; niðyi, að sunnan. l.JÓSMVNDA-. C ÁHUGA5JENN: í T i 1 s ö 1 u : STÆKKARI (35 mm. — 6x9) og ÞURRKARI. Uppl. í síma 1-19-19. FRAMLÖG í Davíðshús. — Bertha Jones Los Angeles Bandaríkjunum kr. 2153. — Safnað af Jódísi Jósefsdóttur (viðbót) kr. 3100, Kristinn Þorsteinsson kr. 400, Brjánn Guðjónsson kr. 100, Jóna Steinbergsdóttir kr. 200, Har- aidur Magnússon kr. 100, N. N. kr. 200, Vilh. Ágústsson kr. 100, Unnur Guðbjartsdóttir Reykjavík kr. 200. — Safnað af Ragnari Jónssyni Blöndu- ósi: S. G. Blönduósi kr. 200, Stefán Á. Jónsson Kagaðar- hóli kr. 100, Björn Bergmann kr. 100, Guðmundur Jónas- son Ási kr. 300, Kvennaskól- inn Blönduósi, kennarar og nemendum kr. 4000. — Árni Jónsson Þverv. 70 Rvík kr. 120, Brynjólfur Jóhannesson leikari Rvík kr. 1000. Safnað af Gesti Pálmasyni Bolungar- vík kr. 12000. Safnað af vbl. Verkamanninum Ak: Jón M. Jónsson Norðurg. 39 kr. 1000, Stefán Guðjónsson Eiðsvallag. 30 kr. 200, Stefán E. Sigurðs- son Hríseyjarg. 5 kr. 500, BLAÐINU hefur verið bent á, að ekki hafi verið birtur listi yfir söfnun úr Fnjóskadal, safn- að af Kristínu Jónsdóttur Drafla stöðum til Davíðshúss á Akur- eyri. Hér fer á eftir söfnunar- listinn: Sigurlaug og fsleifur Sumar- liðason Vöglum kr. 500, Lovísa og Ingólfur Hallsson Steinkirkju kr. 300, Árnína og Sigdór Halls- son Grænuhlíð kr. 300, Davíð H. Sigurðsson Hróastöðum kr. 300, Kristín og Sigurður Hróastöð- um kr. 200, Svava og Þorsteinn Skógum kr. 300, Þuríður og Jón Hrísgerði kr. 200, Svanhildur og Jón Hjarðarholti kr. 200, Kristín og Sigurður Draflastöðum kr. 200, Erlingur og Friðrika Þverá kr. 500, Hólmfríður Jónsdóttir Þverá kr. 100, frá Ytra-Hóli kr. 200, Jónína Jónsdóttir Syðra- Hóli kr. 100, frá Syðra-Hóli kr. 100, frá Böðvarsnesi kr. 400, frá Böðvarsgarði kr. 100, börn og Unnur Veisu kr. 200, frá Hall- gilsstöðum kr. 200, Stefán og Hólmfríður kr. 300, Áslaug og Jón Fornastöðum kr. 300, Hall- dór Kristjánsson Fornastöðum kr. 100, Laufey Kristjánsdóttir Fornhólum kr. 100, Sigurður og Unnur Fornhólum kr. 200, Guð- rún og Hermann Kambsstöðum kr. 200, Gertrud og F. A. Frið- riksson Hálsi kr. 300. □ m Næstu sýningar á Skrúðsbóndanum verða á laugardags- og sunnudagskvöld kl. 8 s. d. — Aðgöngu miðasalan er í leik- liúsinu kl. 2—5 og 7—8 s. d. ÞÓRSFÉLAGAR! Þórshlutaveltan verður i Alþýðuhúsinu sunnu- daginn 28. nóv. n. k. — Væntir stjórnin þess að hver félagi bregðist vel við og leggi fram svo sem 5 drætti, þegar þeirra verður vitjað. Stjórnin. ÞÓRSFÉLAG A R ! Næstkomandi laugardag 13. nóv. gefst ykkur kostur á, gegn fyrirframgreiðslu, að velja myndir frá 50 ára af- mælishófi félagsins. Mætið þá á skrifstofu félagsins í Út- vegsbankahúsinu kl. 3—6 e.h., þar sem myndimar verða tíl sýnK Stjómin. BRÚÐHJÓN. Laugardaginn 6. nóv. voru gefin saman í hjóna band í Akureyrarkirkju ung» ■ frú Lisbet Grönvalt frá Dan- mörku og Júlíus Björnsson pípulagningarmaður. Heimili þeirra er að Aðalstræti 66A. DAVÍÐSHÚS er opið á sunnu- dögum kl. 4—6. HAGLASKOT Cal. 12 Nr. 0, 1, 2» 3, 4, 5 og 6 Cal. 16. Nr. 3. RIFFILSKOT Long rifle Sako 222 Hornet 22 Járn- og glervörudeild Kanadískir KULLDASKÓR fyrir dömur. Falleg og vönduð vara. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. ÓDÝRT! Ódýru stólarnir eru komnir aftur. Einstakt tækifærisverð. Brynjólfur Sveinsson lii.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.