Dagur - 13.11.1965, Blaðsíða 6

Dagur - 13.11.1965, Blaðsíða 6
6 rl s Br ölu 1 Undanfarnar vikur höfum vér endurbyggt og stækkað FRYSTI- og KÆLIKLEFA búðarinnar og af þeim sökum átt erfitt með að veita fullkomna þjónustu í alls konar KJOT- og ÁLEGGSVÖRUM. - Nú er þessu verki lokið og vér getum nú aftur veitt viðskiptavinum vorum fullkomna þjónustu í þessum vörum. ALIKÁLFAKJÖT: > FILE - BUFF - GULLASH SNITZEL - HAMBORGARI HAKKAÐ SÚPUKJÖT - BÓGSTEIK HANGIKJÖT: FRAMPARTAR með beini og úrbeinaðir LÆRI með beini og nrbeinuð SVÍNAKÓTELETTUR SVÍNAKARBONAÐI DILKAKJÖT: LÆRI - HRYGGIR KÓTELETTUR SÚPUKJÖT - HAKKAÐ - SNITZEL SVIÐ - HJÖRTU LIFUR - NÝRU Nýslátraðir KJÚKLINGAR SNFtpAR ' ISSt og HÆNUR Urval af SALOTUM og ÁLEGGI VERIi) VELKOMIN KJÖRBÚÐ K.E.A. BREKKUGÖTU 1 AUGLYSING um almennan lögíaksúrskurð fyrr Almreyri og Eyjafjarðarsýslu Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og að undan- gengnum úrskurði dagsettum 10. nóvember 1965 fara fram lögtök, að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýs- ingar þessarar, til tryggingar neðangreindum gjöldum, sem ógreidd eru en gjaldfallin: 1. Þinggjöld 1965. 2. Söluskattur. 3. Gjöld af innlendum tollvörum. 4. Lögskráningargjöld sjómanna. 5. Aðflutnings- og útflutningsgjöld. 6. Skemmtanaskattur. 7. Skipulagsgjöld. 8. Vita- og lestagjöld skipa. 9. Bifreiðagjöld. 10. Öryggiseftirlitsgjöld. Skrifstofu Akureyrar og Eyjaf jarðarsýslu, 11. nóvember 1965. SIGURÐUR M. HELGASON, settur. Árshdtíð Stangveiðifélögin Flúðir og Straumar halda árshátíð sína laugardaginn 20. nóv. n.k., ef næg þátttaka fæst. Aríðandi er að félagar og aðrir velunnarar stangveiði- íþróttarinnar skrifi nöfn sín og gesta sinna á þátttöku- lista, sem liggja frammi í Sport- og hljóðfæraverzlun Akureyrar, sími 1-15-10, og Sportvöruverzlun Brvnjólfs Sveinssonar, sími 1-15-80, fyrir miðvikudagskvöld 17. nóvember. Verzliá r I eiöin um VERZLIÐ í K.E.A. MUNIÐ AÐ TEKJUAFGANGI HVERS ÁRS ER RÁÐSTAFAÐ TIL FÉLAGSMANNA í F0RMI ARÐGREIÐSLU ÞAD er raunveruleg lækkun á vöruverði. Þess vegna meðal annars, er ÓDÝRAST AÐ VERZLA í K.E.A. Myndin er úr einni af Kjörbúðum K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.