Dagur - 24.11.1965, Blaðsíða 1

Dagur - 24.11.1965, Blaðsíða 1
axminsfer gólfteppi annað ekki I W EINI R--H.fi HAFNARSTKÆTI 81 . SÍMI 115 36 BEZIU HUSGOGNIN markeðinum EINIRH.EI KAFKARSTRÆTI 81 1 15 36 BflGa AGU XLVÍII. árg. — Akureyri, íruðvikudaginn 24. nóv. 1965 — 87. tbl. ENN ER LÖNBUNAR- BIÐ Á ÖLLUM HÖFN- UM FYRIR AUSTAN Á 25 ÁRA aíniæli Akureyrirkirkju hlýddu menn hátíðamessu og er myndin (ekin þann dag. Umsefning SÍS fyrslu 10 mánuSi þessa árs varð 1700 millj. kr. þæíingsfæri en þó eru vegir greiðfærir. Bústofn minnkaði hér, einkum var mörgum kúm lógað í haust. Spretta var lítil í sumar og stöðugir óþurrkar frá 10. ágúst. Það síðasta af heyinu var ekki hirt fyrr en um 20. október. Á nokkrum bæjum voru kalskemmdir. Þá höfum við hina verstu reynslu af kiarnaáburðinum og virðist jörðin ekki þola hann til lengd- ar. Búið er að mæla fyrir 40 metra háum stíflugarði úti í Gljúfrum. Verði hún byggð í þessari hæð, fer Laxárdalur í eyði, því þá er undirlendi dals- irss kcmið í kaf suður hjá Hól- um, að mestu leyti. (Framhald á blaðsíðu 5). Á LAUGARDAGINN var nýtt útibú Iðnaðarbankans opnað á A'kureyri, í Geislagötu 14 með inngangi frá Glerárgötu. Þang- að kom margt manna, bæði til að sjá húsnæði útibúsins og til að skipta við hina nýju stofnun. Eítir hádegi sama dag kom 30 manna hópur frá Reykjavík, þar með bankaráð með Svein Valfells form. í broddi fylking- ar svo og tvo aðalbankastjóra HINN árlegi kaupfélagsstjóra- fundur, sem er hinn 23. í röð- inni, var seííur í Sambandshús- inu í Reykjavík sl. föstudag. Fundinn sátu formaður Sam- banásins, Jakob Frímannsson, forstjóri þess Eriendur Einars- Iðnaðarbankans í Reykjavík, þá Braga Hannesson og Svein Sæ- mundsen. Bankaráð hafði „opið hús“ í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 2 og tók á móti gestum. Og við það tækifæri voru ræður flutt- ar, m. a. skýrði form. bankaráðs tilganginn með stofnun bessari. Hefðí í þessu efni verið farið að óskum iðnaðarmanna á Akur- eyri. Útibú Iðnaðarbankans er á son, 7 framkvæmdasfjórar Sam bandsins og flcstir kaupfélags- síjórar landsins, en tala Sam- bandskaupfélaganna er 56. Fundarstjóri var kjörihn Jakob Frímannsson en fundar- neðstu hæð Sjálfstæðishússins. En þar er rúmgott og útibúið vel búið vélum og húsgögnum. Þessa hæð keypti bankinn fyrir rúmu ári síðan. Utibússtjóri er Sigurður Ring steð, gjaldkeri Jóhann Egilsson og starfsstúlka Guðrún Sigurð- ardóttir. Þetta útibú er annað útibú Iðnaðarbankans, hitt var opnað í Hafnarfirði 13. nóv. í fyrra. En sjálfur varð aðalbankinn 10 ára 13. nóvember sl. (Framhald á blaðsíðu 5) ritari Gunnar Grímsson, starfs- mannastjóri. Að lokinni fundarsetningu fiutti Erlendur Einarsson for- stjóri yfirlitserindi um rekstur Sambandsins og þróun mála innan samvinnuhrcyfingarinnar á árinu 1965. í yfirlitserindi for stjórans kom fram að veruleg aukning hefur orðið á viðskipta veltu Sambandsins á árinu 1965, miðað við árið áður. Aukningin íyrstu 10 mánuði ársins í aðal- deildunum er sem hér segir, miðað við fyrstu 10 mánuði árs- ins 1964. Innflutningd. 101,3 millj. kr. eða 37,5% (Framhald á blaðsíðu 2). Eldur í Lifluhlíð UM KLUKKAN '2 í gær var slökkviliðið kallað að Litluhlíð í Glerárliverfi, en þar var eldur laus, er fyrst varð vart í risi. Slökkviliðið rauf göt á þak hússins og yfirvann eldinn. Miklar skemmdir urðu á húsi þessu, sem er timburhús er ver- ið var að endurbæta. Q ðnaðarbaiiki opnaður á Akur- eyri sl. laugardag Raufarhefn 23. nóv. Þi-jú skip komu í nótt. í þessum mánuði hafa borizt hingað 90 þús. mál og er ekkert þróarrými eins og nú er. Sildarbræðslan stöðvað- ist um helgina vegna vatns- skorts. Vötn hér skammt frá fylltust af krapi, en þar er vatn- ið tekið. Mikill hluti flotans bíður eftir löndun. H. H. NÝ SJÚKRABIFREIÐ Á HÚSÁVlK Ilúsavík 22. nóv. Rauðakross- deildin á Húsavík félik í gær nýja og mjög vandaða sjúkra- bifreið og bauð í því tilefni fréttamönnum blaða og útvarps að skoða bifreiðina. Hún er af Chevrolet gerð og flutt inn af véladeild Sambands ísl. sam- vinnufélaga og umboði véla- deildar SÍS á Húsavík. Bifreið- inni er ætlað að sameina þá tvo kosti, að vera með drifi bæði fyrir fram og afturhjól, því vel fallin til ferðalaga í snjó og ann arri ófærð, en þó þíð og þægi- leg, til að flytja sjúkt fólk. Hún verður búin margskonar hjúkr- (Framhald á blaðsíðu 2). Raflína löqð m Laxárdal Laxárdal 22. nóv. Búið er að léggja raflínu fram Laxárdal, bæði staura, línu og jarðleiðsl- um, en spennistöðvar eru ekki til í landinu og engin loforð um það gefin, hvenær við fáum þær. Einn bær aðeins er þó undan- skilinn og er það Ljótsstaðir, fremsti bær að vestan. En þar eru virkjunarskilyrði góð. Hér hefur snjóað í logni og GARNAVEIKI VART í SKAGAFIRÐI Á BÆNUM Brennigerði í Skarðshreppi í Skagafirði hafa 13 kindur fundizt garnaveikar. Búið er að slátra öllu fénu á þessum bæ, og var það gert nú fyrir nokkrum dögum. Garnaveiki hefur ekki orðið vart á nágrannabæjunum, en svo sem að líkúm lætur, eru bændur uggandi á þessum slóð- um. Q FÉ TEKIÐ Á GJÖF JAFNFALLINN SNJÓR er í Kelduhverfi og svo djúpur, að flestir þurfa að taka fé sitt og gefa því inni. Bændur eru þó ekki búnir að ná fé sínu öllu, enda heiðalönd geysilega stór. Grunur leikur á, að enn muni e. t. v. óheimt fé til heiða, ásamt því fé, sem í haust hefur rásað þangað úr heimahögum í góðu tíðinni. Q Frá v.: Jóhann, Guðrún og Sigurður (Ljósm.: G. P. K.) — Hin myndin er tekin við opnun bankans (Ljósm.: N. H.) cSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.