Dagur - 24.11.1965, Síða 2

Dagur - 24.11.1965, Síða 2
2 fTT I - Frá kðupfélagssfjórðfundi SÍS - Ný sjúkrabifreið á Húsavík Á-sveif mf. Skriðuhrepps vann SKÁKMÓT Ungmennasam-' Skriðuhrepps 2% vinning hvor. bands Eyjafjarðar, hinu 10. Á 2. borði Ari Friðfinnsson umf. í röðinni lauk í fyrrakvöld. Fjór Skriðuhrepps 2 vinninga. Á 3. ar, fjögurra manna sveitir tóku borði Hreinn Hrafnsson umf. þátt í því að þessu sinni. Úrslit Skriðuhrepps 214 vinning og á milli sveita urðu þessi: 4. borði Sturla Eiðsson umf. A.-sveit umf. Skriðuhrepps Skriðuhrepps 3 vinninga, sem vann - sveit umf. Möðruvalla- er: 100% mögulegur árangur. sóknar með 2V4 gegn lVz. Sveit. Þetta er 9. árið í röð sem umf. umf. Svarfdæla vann B.-sveit flesta vinninga: Á 1. borði, umf. Skriðuhrepps með 214:1%. --------------------------~--- Sveit umf. Svarfdæla vann sveit M r, • / | 1*1 umf. Möðruvallas. með 3:1. A.-sveit umf. Skriðuhrepps vann B.-sveit Skriðuhrepps með , n . ., (Framhald af blaðsíðu 1.) 4:0. A.-sveit umf. Sknðuhrepps vann sveit umf. Svarfdæla með Unar’ °g björgunartækjum, svo 314:% og B.-sveit umf. Skriðu- S6m súrefnisteki blásturs- , ..■■ . *• tagki .til ljfgunar úr dái. Enn- hrepps vann sveit umf. Moðru- v; . . . ,, fremur sterkum ljóskösturum vallas. með 3%:%. , , . . , . og talstöð. Talstöðin verður hin Lokavmnmgatala sveitanna _ , eina hér um sloðir, sem nota varð þessi: . , má við leit að folki, sem statt A.-sveit umf. Skriðuhrepps. 'l'.Z .... . ka»n að-wra-i haska a landi 10 vmningar. Sveit umf. Svarf- - - - * - - ■ dæla 6 v. B.-sveit umf. Skriðu- eða Si°' , ■, . JBjfreiðin er staðsett á Húsa- hrepps 5 v. Sveit umf. Moðru- - - . . vallasóknar 3 vinningar. ^ °g VerðUr tíl ÞjÓnUstu A.-sveit umf. Skriðuhrepps N°rðUr‘ og Suður-Þingeyjar- i . jc c T5, A -syslu • auk Húsavíkur. Rauða- skipuou: Armann Buason, Ari .*r. TT . TT , krossdeildin á Húsavík á bif- Fnofmnsson, Hreinn Hrafnsson' ' \ r ‘ .... reiðina og rekur hana, en rekst- og Sturla Eiðsson. _ . ... , , • ur hennar mun annast Jónas Pessi einstakhngar hlutu . . , _, „ Egilsson, .deildarstjori, Husavík. dæla og Armann Buason unlr. y ’ ' - f ~ • ■ • _ HAUSTMÓTI HAHÐKNATTLEIK —.... - ‘ r Um 150 manns, frá KA, Þór og IMA, keppa t '' * 1 ' N. K. LA.UGARDAG, 27. nóv, , ing.—.Keppnin hefst kl. 2 báða hefst Haustmót í handknattleik . daggna, og fer keppnin fram í Rafveitu- skemmunni á Akureyri. Mjög Laugardaginn 27. nóv. kl. 2 mikil þátttaka verður í mótinu IV’ fl- karla KA‘a ~ Þór‘b frá íþróttafélögum bæjarins. llk fl' kalia ^ói KA-b KA sendir 9 lið karla og kvenna, lk fl' kvenna ^01- KA-b Þór 6 lið og ÍMA 2 lið. - Eins Meistarafl.- karla Þór — KA og áður hefur verið frá sagt, Sunnudaginn 2g. nóv. kl. 2 hófust handknattleiksæfingar ly fJ> karfa KA_b _ Þór.a fyrir skömmu og er mjög mikil n fl. ^ KA _ Þór þátttaka hjá félögunum, sér- TT A T, . , II. fl. kvenna KA-a — KA-b staklega í yngri flokkunum, og Meis(araf]. karla ÍMA _ Þór spa,r það góðu fyrir vinsældir fy karla Þór.b _ RA.c handknattleiksíþróttarinnar hér í bæ. — Vonandi fjölmenna Sunnudaginn 28. nóv. kl. 8 íþróttaunnendur í bænum á IV. fl. karla KA-b — KA-c þetta fyrsta íþróttamót vetrar- IV. fl. karla Þór-a — Þór-b Sveinn Jóhannsson umf. Svarf- Skriðuhrepps sigrar á skákmóti UMSE. í þetta skipti vann fé- lagið til eignar glæsilegan verð- launabikar, sem UMSE gaf til keppninnar fyrir þremur árum. Skákstjóri var Þóroddur Jó- hannssom Hraðskák Ungmennasam- bandsins fer fram í Landsbanka salnum á Akureyri sunnudag- inn 28. þ. m. og hefst klukkan 2 eftir hádegi. □ Formaður Rauðakrossdeildar innar á Húsavík er Sigurjón Jó- hannesson, skólastjóri og með honum í stjórn, Gunnar Karls- son, kjötiðnaðarmaður og Daníel Daníelsson, héraðslækn- ir. Tæknilegir ráðunautar við kaupin á bifreiðinni voru Daníel Daníelsson, læknir og Valde- mar Halldórsson, bifreiðaeftir- litsmaður. Bifreiðin er talin hin fuljkomnasta sjúkrabifreið, sem nú er á íslandi. Slysavarnadeild karla á Húsa vík gefur talstöðina í bifreiðina, Slysavarnadeild kvenna á Húsa vík, KaupféTag Þingeyinga, Bárðdælahreppur, Kvenfélag Aðaldæla og fjöldi einstaklinga á Húsavík og í Flatey hafa lagt fram fé til kaupa á bifreiðinni. Þormóður Jónsson. HVÍTAR BARNAHOSUR á 1—8 ára HVÍTIR SPORTSOKKAR á 1—8 ára HVÍTAR GAMASÍUR á 1—4 ára Verzlunin Rún Hafnarstræti Það er áreiðanlegt að ein af þessum ritvélum hentar yð BÓKA- OG BLAÐASALAN BREKKUGÖTU 5 (Framhald af blaðsíðu 1.) Véladeild 46,3 millj. kr. eða 31,3% Sjávarafurðad. 140,6 millj. kr. eða 37,2% Iðnaðardeild 4,1 millj. kr. eða 2,3% Skipadeild 5,7 millj. kr. eða 5,7% í Búvörudeild minnkaði um- setning um 8,2 millj. kr. eða 2,5% Heildarumsetning í 6 aðal- deildum Sambandsins varð um 1,700 millj. króna fyrstu 10 mán uði þessa árs. Nemur aukning heildarumsetningar í þessum aðalgreinum 290 millj. króna miðað við árið áður. Merkasta nýjung í starfsemi Sambandsins á þessu ári taldi Erlendur Einarsson forstjóri sterfsemi Birgðastöðvarinnar, sem tók til starfa í febrúar sl. Er þar að leita skýringa á hinni miklu aukningu í umsetningu Innflutningsdeildar. Rekstur Birgðastöðvarinnar hefur gefið mjög góða raun og útfærsla á þeirri starfsemi er nú í athug- un m. a. með byggingu birgða- stöðvar á Akureyri. Er ráðgert að fjölga þeim vörutegundum, sem seldar verða í gegnum birgðastöðina. Þá taldi forstjórinn aukningu á sölu Sjávarafurðadeildar mjög athyglisverða. Á vegum deild- arinnar hafa verið gerðar ýtar- legar rannsóknir og áætlanir um bættan rekstur frystihús- anna innan Sambandsins. Er þar um’ að ræða aukna vinnuhag- ræðingu, aukin afköst og aukna framleiðslu. Ný fiskvinnsluverk smiðja sölufélags Sambandsins er í byggingu í Harrisburg í Bandaríkjunum og verður hún tilbúin til starfrækslu í febrúar næstkomandi. í skýrsla forstjóráns kóin { Ijós, að innlendi iðnaðurinn á í vök að verjast. Útfiutningur á ullarvörum er nú í hættu, vegna þess hve framleiðslukostnaður hefur aukizt, en söluverð erlend is mjög lítið hækkað sl. 4 ár. f verksmiðjum Sambandsins hef- ur vinnulaunakostnaður hækk- að um 100% sl. 4% ár og annar kostnaður mjög mikið. Reynt hefur verið að mæta þessu með aukinni tækni og framleiðni, en hvorttveggja er, að útflutnings- verð hefur lítið hækkað á þessu tímabili og kostnaðarhækkanir hafa étið upp árangurinn af framleiðninni og meira en það. Forstjórinn upplýsti, að mikl- ar endubætur hafa átt sér stað á árinu á Skinnaverksmiðjunni Iðunni á Akureyri og er hin nýja verksmiðja um það bil að taka til starfa. Hefur Sambandið haft samvinnu við finnska skinnaverksmiðju um tæknileg- ar nýjungar og framleiðsluað- ferðir. Hin nýja skinnafram- leiðsla á að auka fjölbreytni og skapa aukna möguleika á út- flutningi. Þá ræddi forstjórinn um rekst ur kaupfélaganna og taldi, að smásöluverzlunin ætti mjög í vök að verjast. Ástæðurnar taldi hann einkum þær, að verzlunarkostnaður ykist meira en tekjurnaí af verzluninni. Máli sínu til; sönnunar benti hann á, að launakostnaður í hlutfalli við Vbrúsölu kaupfélag anna hefði reynzt sl. 3 ár sem hér segir: 1962: 6,0%, 1963: 6,6%, 1964: 7,7%. Miðað við 2.000 milljón króna vörusölu árið 1964 hjá félögun- um hefði 'þessi útgjaldaliður hlutfallslega gert rekstursaf- komuna lakari sem nemur 34 millj. kr. miðað við hlutfalls- töluna 1962. Forstjórinn taldi nauðsynlegt að finna ráð til þess að snúa þessari þróun við, m. a. með bættri skipulagningu í verzlun- innj og meiri hagræðingu. Verk efni þessa fundar væri einmítt að finna leiðir til úrbóta. Q ur skozkri ull NÝKOMIÐ FÓÐRAÐIR SKINNHANZKAR háir og lágir, svartir og brúpir MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61 í gær tókum við u P P : GLÆSILEGT URVAL AF DÖNSKUM DRALON-PEYSUM og TYÍSKÍPTUM DRALON-KJÓLUM svörtum, bleikum, brúnum. Einnig: Ermastuttar og ermalangar PEYSUR GOLFTREYJUR, verð kr. 453.00 VERZLUNIN ÁSBYRGI

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.