Dagur - 04.12.1965, Blaðsíða 2

Dagur - 04.12.1965, Blaðsíða 2
 Lítil í gluggana um Kelgina JÓLAGJAFIR fyrir alla. m JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD TIL JÓLAGJAFA Ur silfurpletti: SKÁLAR - BAKKAR ?£ KERTASTJAKAR - SÝKURSETT SERVIETTUSTATIF * - VASAR - TERTUFÖT Koparvörur: VASAR HITARAR fyrir eina og tvær könnur KERTASTJAKAR SKÁLAR - ÍSFÖTUR REYKSETT, margar gerðir ILMKERTI, þrjár gerðir KERTI með helgimyndum, mjög falleg ALTARISKERTI, tvær stærðir KERTAKASSAR með serviettum BORÐAIOTTUR, mjög fallegar og ódýrar BORÐSKRAUT - VEGGSKRAUT BJÖLLLUR, JÓLATRÉ og JÓLASVEINAR sem spila JÓLAPÓSTPOKAR JÓLAMÁNAÐADAGAR fyrir böm KÍNVERSKAR STYTTUR, rnargar gerðir, mjög fallegar KERTALAMPAR VEIZLUBAKKAR tekk KERTASTJAKAR, nrjög ódýrir PÍPUSTATIF, nýkomin LÍTIÐ f GLUGGANA UM HELGINA. NÝ ÚTSTILLÍNG. SKRAUTKERTI, snúin og slétt ANTIKKERTI - SNJÓKERTI KÓNGALJÓS - STUÐLALJÓS BLÓMAKERTI ÆVINTÝRAKERTI MOSAIK BAKKAR og REYKSETT Tökum upp um helgina mikið úrval af FALLEGUM KRISTAL Blómabúð Bœkurnar eru koinnar Félagsmenn á Akureyri eru vinsamlegast beðnir að vitja bóka sinna í afgreiðsluna, Hafnarstræti 88 B Almanak 1966 Andvari Lönd og lýðir, Mannkynið Sigurður í Yztafelli NÝJAR AUKABÆKUR ERU ÞESSAR: Fuglar, fögur myndabók n>eð myndum af íslenzkúm fugl- um. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS ! : ' ÖmLoS á Akureyri: PRENTVERK 0D3S BJÖRNSSONAR II.F. Tryggvi Gunnarsson, II. bindi, eftir dr. Þorkel Jóhannes- son og líergstein Jónsson cand. mag. Fyrsta bindi kom út fyrir 10 árum. Spekirit biblíunnar í þýðingu Ásgeirs Magnússonar. Sér- kennilegt verk, prentað eftir skrautrituðu liandriti þýð- anda. Gestur Pálsson I.—II., ævisaga eftir Svein Skorra Höskulds- son. Laxá í Aðaldal, glæsileg bók í stótu broti. pi-ýdd fjölda ljós- mynda og teikninga. Blóm afþökkuð, smásögur eftir Einar Ki isljánsson. Maurildaskógur, frumsamin og þýdd fjóð eftir Jó'ri úr Vör. Orðabók Menningarsjóðs, nauðsynleg bók á hverju heimili. FÉLAGSBÆKLRN4R 1965 ERU ÞESSAR:

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.