Dagur - 04.12.1965, Blaðsíða 6

Dagur - 04.12.1965, Blaðsíða 6
c AUGLÝSING um lögtök fyrir Sjúkrasamlag Aknreyrar Úrskurðuð ha£a verið lögtek fyrir gjaldföllnum, ógreiddum sjúkrasamlagsgjöldunr árið 1663 til Sjúkra- samlags Akureyrar. Má því taka gjöldin lögtaki á ábyrgð samlagsins en á kostnað ’gjaldenda að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Akureyrar Qg Eýja'jarðarsýslu, 29. nóvember 1965. SIGURÐUR M. IIELGASON, settur. Athugið! Auglýsingasími Dags er 11167, BÆNDUR ATHUGID! Þeir, sem vilja panta hjá okkur unga, tali við okkur sem fyrst. LÓN S.F. - Sími 1-2943 JÓLÁKORT - PEDROMYHÐIR Vegna.mikillar eftirspurnar eftir jólakortum (með yð- ar eigin myndum) treystum við okkur ekki til að af- greiða aðrar pantanir fyrir jól en þær, sem berast okk- ur fyrir 10. desember n.k. .en ekki 15. eins og áður var auglýst. PEDROMYNDIR HAFNARSTRÆTI 85 - AKUREYRI Það er þægilegt að verzla á Svalbarðseyri. Enda fást þar JÓLAVÖRUR í mjög góðu úrvali. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR SVALBARÐSEYRI i getið þér eignazt stóru ALFRÆÐIORÐABÓIÍINA NORDISK KONVERSATIONS LEKSIKON sem nú keniur tit að nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskilmálum, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið samanstendur af: Stórum bindum í skrautlegasta bandi, sem völ er á. Hvert bindi er yfir 500 síður, innbundið í ekta „Fabela“, prýtt 22 karata gulli og búið ekta gullsniði. í bókina rita um 150 þekktustu vísindamenn og ritsnillingar Danmerkur. Stór, rafmagnaður Ijóshnöttur með ca. 5000 borga- og staðanöfnum, fljótum, fjöllum, haf- -^j&bum.r'Jiafsþ'aai^íi'i)* q. #Trf*;*fylgir bókinni, en pað er hlutúr sem hvert heimili þarf að eignast. Auk þess er slíkur Ijóshnöttur vegna hinna fögru lita hin mesta stofuprýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Konversation Leksikon fylgist ætíð með tímanum og því verður að sjálfsögðu framhald á þessari útgáfu. Verð alls verksins er aðeins kr. 5.900.00, ljós- hnötturinn innifalinn. GREIÐSLUSKÍLMÁLAR: Við móttöku bók- arinnar skulu greiddar kr. 700.00, en síðan kr. 400.00 mánaðarlega, unz verkið er að iullu er gefinn 10% af- Gegn staðgreiðslu sláttur, 590.00 kr. Bókabúð NORÐRA Hafnarstræti 4. — Sími 14281. — Reykjavík. Undirrit...sem er 21 árs og fjárráða, óskar að gerast kaupandi að Nordisk Konvcrsation Lexikon — með afborg- unttm — gegn staðgreiðslu. . Dags. Nafn: Heimili: Sími: Alfræðiorðabókin liggur frammi til sýnis í BÓKAVERZLUN JÓNASAR JÓHANNSSONAR, Brekkugötu 3, Akureyri. — Sími 1-26-85 Bezta jólagjöfin PFAFF Verð kr. 9.950.00. Góðir greiðsluskilmálar. UMBOÐSMAÐUR: Magnús Jónsson, klæðskeri, Co. Burkni h.f. Sími 1-24-40 - 1-11-10 NÝKOMIÐ: Treyju-sett (húfa og trevja) Verð kr. 240.00. Barnagollur margar gerðir. Yerzl. ÁSBYRGI TIL JÓLAGJAFA: GREIDSLU SLOPPAR nýjar gerðir NYLON- NÁTTKJÓLAR nýjar gerðir NÁTT-TREYJUR NÁTTFÖT SNYRTIVÖRUR í gjaíakössum ILMVÖTN STENKVÖTN VERZLUNIN DRÍFÁ Sími 11521 ÓDÝRAR aðeins kr. 22.00 pr. kg. AMERÍSK HANDKLÆÐASETT í gjafapakkningu, rósótt og einlit. BAÐDROPAR í glösum BAÐPÚÐUR í gjafapakkningu VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1-15-04

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.