Dagur - 04.12.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 04.12.1965, Blaðsíða 7
7 Jólavörurnar eru komnar. Meira íirval en nokkru sinni áður af alls konar FÁTNAÐI hentugum til jólagjafa. Gerið innkaup yðar tímanlega. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR H.F. SKÍÐI SKÍÐASTAFIR BINDINGAR Hlaupaskautar Dömuskautar á skóm Enn frémur kylfur, hnéhlífar og fleira fyrir ÍSHOCKY JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD INNISKOR bama, kvenna, karla KULDÁSKÖR LEDURVÖRUR H.F. Strandgötu 5, sími 12794 TAPAÐ Svartur KVENSKÓR tapaðist úr bíl við Sjálf- stæðisltúsið 27. f. m. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila honum á afgreiðslu Dags. NÝ SENDING Á MÁNUDAGINN FRÚARKJÓLAR stærðir 42—46 MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61 ZION: — Sunnudagiíin 5. des. Sunnudagaskóii kl. 11 f. h. C’ii börn velkomin. Samkórna kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. JÓ'LAFUNDUR Kvenfélags Ak ureyrarkirkju verður í kap- ellu kirkjunnar, föstudaginn 10. des. kl. 8.30 e. h. Að venju mun verða veitt'kafri ;og'eitt- hvað til gamans gert. Félags- konur! Fjölmennið og takið nýja félaga með.. Stjórnjn. MENNINGAR og friðarsamfök ísl. kvenna, Akureyrardeiíd, boðar til jól^fipid^r pijðyilfu- daginn 8. dðs.' ri.' k.’ kl.' 8:30 síðd. að Hótel KEA, Rotary- sal. Félagskönúin er heimilt að k:f- .e5 sér gesti. Enn- fiemur viljum; við,,. minna: á bazarinn sunnudaginn 5. des. kl. 4 e. h. að Bjargi. Stjórnin. K. A. - FÉLAGAR YNGRI! Þeir sem vilja hjálpa til við að bera út um bæinn Auglýsi ingablað K. A., mæti í skrif- stofu félagsins í Hafnarstræti 81, laugardaginn 4. desember kl. 4—7. Síjómin. FULLTRÚARADSFUNDUR Framsóknarfélaganna á Akur eyfi verður á skrifstofu flokks ins — Hafnarstræti 95 — n. k. mánudag kl. 8.30 e.h. Sijórnin HLfFARKONUR. Jólafundur verður haldinn mánudaginn 6. des. kl. 8.30 e. h. i Amaro- húsinu (uppi). Takið aðeins með ykkur brauð. — Mætið vel. Stjórnin. Sí. Georgs-gildiS. Fund- urinn er í kapellunni mánud. 6. des. kl. 9 e. h. Jólafundur. Nýir félagar vel- komnir. Stjórnin. HFRFERÐ GEGN IIUNGRI! H. J. kr. 50, Ingibjörg í Blöndudalshólum kr. 200, P. G. og J. J. kr. 500, S. Þ. Á. kr. 100, N. N. kr. 200, A. S. kr. 200, F. T. kr. 100, Ingi- björg Bjarnadóttir kr. 1000. BAZAR Framtíðarinnar verður á morgun, sunnudag,- á. Hótel KEA kl. 2.30. e. h. Þar verður einnig kaffisala og skemmti- atriði. Fjölmennið og styrkið með því Elliheimilissjóð. NYTT! ÍTA.LSKIR KAFFIDÚKAR, með og án serArietta HANÐÞRYKKTIR SMÁDÚKAR Dúkarnir eru í gjafakössum, mjiig skemmtilcgir til jólagjaía. VERZLUNIN BVNGJA Tr r ■ 11 i L i 1 i i L Samvinnutryggingar hafa í nokkur ár getað tryggt bændur fyrír margs konartjónum eða slysum á fólki, sem þeir verða bótaskyldir fyrir. Nýlegt díemi um alvarlegt slys á býli í nágrenni Reykjavíkur hefur staöfest, að hverjum bónda er nauðsyn að hafa ábyrgðartryggt. |»á hafa bændur sjálfir orðið fyrir alvarlegum slysum, bæði við störf sín, og utan heim- ilis, án nokkura tryggingabóta. Nú teljum vér hins vegar, að sérstök ástæða sé til fyrir bændur að draga ekki lengur að ganga frá ábyrgðar og / eða slysatryggingu og feta Samvinnutryggingum þar með ábyrgðina. É&X. ■■ i SAMVINNUTRY G GIIV GAR ÁRIVIÚLA 3, SÍfWI 38500 - UMBOD UM LAND ALLT Laiifabranð, óskorið og ósteikt, verður selt í Kexverksmiðjunni Lorelei. PANTANIR verffa að berast fyrir 10. þ. m. KEXVERKSMIÐJAN LORELEI SÍMI 1-11-75 VEFNAÐARVÖRUDEILD KVENPEYSIR - GOLFTREYJHR TELPUPEYSUR - GOLFTREYJUR TELPUBLÚSSUR TELPUNÁTTFÖT UNGBARNAFATNAÐUR FJÖLRREYTT OG GOTT ÚRVAL TIL JÓLAGjAFA VEFNiA DARVÖRUDEUD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.