Dagur - 04.12.1965, Blaðsíða 5

Dagur - 04.12.1965, Blaðsíða 5
4 Skrifstoíur, Hafnarstræti 90, Akureyri Símar 1-llGG og 1-1167 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Odds Björnssonar h.f. Harður húsbóndi ÞEGAR nýju vegalögin voru sett í árslok 1963 leitaði ríkisstjórnin sam- komulags við stjómarandstöðuflokk- ana um hækkun benzínskatts, þunga skatts af bifreiðum og gúmmígjalds á þeim grundvelli að skattar þessir rynnu beint í vegasjóð, enda tæki hann að sér vegagerð og viðhald vega. Jafnframt var gert róð fyrir, að ríkissjóður greiddi sérstakt framlag í vegasjóðinn, enda græddi hann á skiptunum og enn fær ríkissjóður miklar tekjur, af umferðinni, þótt vegasjóður fái sitt. Ríkissjóðsframlagið hefur tvö síð- ustu árin verið rúml. 47 millj. kr., en J>að er sú nettoupphæð, sem ríkis- sjóður græddi á )>ví í bili að losna við vegagerðina. Sumir Jjingmenn vildu ákveða upphæð ríkisframlags- ins í vegalögunum, en það vildi stjórnin ekki. Samgöngumálaráð- herra, Ingólfur Jónsson, lýsti J>ví J>á yfir, að sú upphæð myndi haldast áfram og að líkindum hækka. Nú er efndin sú, að ríkissjóðsfram- lagið er fellt niður í fjárlagafrum- varpinu, en í staðinn flutt frumvarp um hækkun benzínskatts ca. eina krónu á hvern líter og þungaskatt- inn um leið. Með Jæssu er rofið það samkomulag, sem gert var milli flokka 1963 og yfirlýsing samgöngu- málaráðherra að engu gerð. Heldur eru J)esta ógæfuleg vinnubrögð og ekki til J)ess fallin, að efla samstarf á AlJ>ingi. HEIT RÁÐHERRA ROFIN í MESTA náttúru- og markaðs-góð- æri ríkir nú öngþveiti í fjármálum ríkisins. Fjármálaráðherrann er ekki húsbóndi á sínu heimili, því að dýr- tíðardraugurinn ræður þar ríkjum og er liarður húsbóndi. Yomur sá er gírugur til fjárins. Honum til fram- færis er nú lagður skattur á skatt of- an og í annan stað klipið af fjárfram- lögum til hafna, vega, skólahúsa, vatnsveitna, rafvæðingar o. s. frv. víða um land. Engan furðar J)ótt margir Jnng- menn séu nú tregir til að leggja með atkvæði sínu nýjar byrðar á Jrjóðina og telja Jrað til lítils koma, meðan dólgur sá leikur lausum hala, enda sé J>að alls ekki forsvaranlegt. Draug J)ennan mögnuðu viðreisn- arkuklarar á sínum tíma og héldu víst, að J>eir gætu haft hann í hendi sér, en geta nú, sem vænta mátti, ekki ráðið niðurlögum hans. Og ekki mun hann kveðinn niður héð- an af fyrr en nýir stjórnarhættir eru upp teknir, í stað stjórnleysis J>ess, er nú ríkir. Svíar sækja fast suður á bóginn Nýjár Setbergsbækur DANIR, Finnar, Norðmenn og Svíar velja sér ekki sömu lönd til sumarleyfa í Evrópu. Svíar halda lengst suður á bóginn og Danir fylgja þétt á eftir. Norð- menn og Finnar ferðast gjarn- an ausíur á bóginn. Munurinn á sumarleyfisvenjum Norður- lándabúa kemur glögglega fram í Hagfræðibók Sameinuðu þjóo- anna fyrir árið 1964, sem er ný- komin á markaðinn. Tölurnar yfir ferðalög í árbók inni taka fil allra ferða erlend- is §em eru lengri en 24 stundir, og eru þá einnig meðtaldar kaupsýslu- og kynnisferðir. — Síðustu tölur eru frá árinu 1963. Á sama tíma og Svíar dreif- ast æ meir um lönd Suður- Evrópu, flykkjast Danir fyrst og fremst til Vestur-Þýzkalands og svo ítalíu þar sem þeir eru fjölmennari en aðrir Norður- landabúar. Svíar eru hins veg- ar fjölmennastir á Spáni, í Júgóslavíu og Grikklandi. Til Grikklands ferðuðust helmingi fleiri Svíar en Danir á árinu 1963. Á þessu sama ári ferðuðust sjö sinnum fleiri Finnar og fimm sinnum íieiri Norðmenn en'Svíar til Sovétríkjanna (upp lýsingar frá Danmörku liggja ekki fyrir). Belgía virðist eiga nokkrum vinsældum að fagna meðal Norðmanna, —- þangað sóttu miklu fleiri Norðmenn en aðrar Noi’ðurlandaþjóðir. Q MARÍA MARKAN. Iindur- minningar. Bckútgáfan Setberg í Reykja vík hefur sent frá sér endur- minningar Maríu Markan óperu söngkonu í bókarformi, sem Sig ríður Thorlacíus hefur skráð. Þetta er snoturlega útgefin bók, frásögn öll hin læsilegasta og af miklu að taka þar sem er söngferill og æviágrip þeirrar konu íslenzkrar, sem einna hæst hefur borið í heimi sönglistar- innar. Bókin er prýdd mörgum myndum. Hinir fjölmörgu að- dáendur söngkonunnar hafa nú tækifæri til að kynnast henni meira en áður, baráttu hennar og sigrum í hinni hörðu sam- keppni á braut listarinnar. — María Markan vex af bók þess- ari bæði sem kona, listakona og íslendingur. ANNA SVÁRD, eftir Selmu Lagerlöf og í þýðingu Arnfríð- ar Sigurðardóttur, er einnig komin út hjá Setbergi og er rúmar 300 blaðsíður. Ekki er þörf að kynna höf- undinn, en þessi bók er af sum- um talin meðal beztu verka hans. Þótt sagan Anna Svard sé sjálfstætt verk, er hún fram- hald bókarinnar Karlotta Löven skjöld. Höfundarnafnið er góð trygging fyrir góðri sögu, og sagan er vissulega verð margra lesenda. □ OPEL KADETT ER KOMINN Á MARKAÐINN Fullkomin 5 manna bíi!, 10 cm breiðari, 25 cm lengri. Ný 54 ha vél, 12 voifa rafkerfi, 13 fommu felgur, hærri frá vegi - og fjöidi annarra nýjunga. Það er næsfum því ALLT NÝTT NEMA NAFNIÐ 1 5 Réttir úr þara á Súxushótelusn LÚXUSHÓTEL í frægum ferða mannabæ suður í Tékkóslóva- kíu hefur vakið á sér Evrópuat- hygli með matseðli sínum hvern fimmtudag. En á honum er m. a. flatt svínslæri með þara, þarasúpa með spínati, rifjasteik með þara, blómkál með þara o. s. frv. Og nú er gert ráð fyrir, að þarinn verði innan tíðar ein helzta tízkutegund fæðunnar á flestum eftirlætismatsölustöð- um fína fólksins þarna suður í heimi. Ekki vitum við, um hvers konar þang eða þara er hér að ræða. Ef til vill eru það hin gömlu söl íslendinga, en sölva- tekj a og sölvaát' hérlendis var mikið til forna og fram undir okkar daga, sérstaklega sunn- anlands. Talað er um söl, mari- kjarna, beltisþara og fjörugrös. Heilar lestir af þessu voru flutt- ar til sveita frá Eyrarbakka og víðar. Jónas á Hrafnagili segir um þetta: „Sölin voru ýmist etin hrá eða soðin í vatni og etin þannig með harðfiski og smjöri eða flautum á vetrum. Fjörugrös sauð heldra fólk í hlaup með mjólk og mjölákasti og rjóma út á, en almennt voru þau höfð í graut, flest með mjöli. Þau voru afvötnuð og pressuð í ílát. Oft voru þau látin saman við - TALLAÐ YFIR TÓMIJM SÆTUM skyr á surnrum." Hver veit nema sölin eigi eft- ir að verða eftirsótt tízkufæða og verðmæti þeirra sambær- ilegt við dýrustu garðávexti. Þeii’, sem eiga þarabrúk, ættu að hafa augun opin. □ ÚR BÆ OG BYGGD MÖÐRUVALLAKLAUSTURS prestakall. Barnasamkoma á Hjalteyri 5. des. kl, 10.30. — Fermingarbörn næsta vors komi til viðtals og taki með sér kverið (Líf og játning) ef til er. Spurningar með þeim börnum, sem eru í Þslamerk- urskóla hefjast í næstu viku. Settur sóknarprestur. af öllum stærðum og gerðura. HERRAÐEILD I GLÆSiLEGU ÚRVALI KARLMANNAFÖT FRAKKAR SKYRTÚR INNISLOPPAR ' GJAFAYÖRUR alls konar fyrir herra. DRENGJAFÖT BLAZERJAKKAR flauel PERLON- DR.SKYRTUR Góð þjónusta! Gott verð! HERRADEILÐ (Framhald af blaðsíðu 8.) samkvæmt fjárlagafrumvarp- inu. Þeir vilja benda þjóðinni á þá staðreynd, að verðbólgan hef ur leikið ríkisbúskapinn svo grátt, að í fjárlögum sé ekki rúm fyrir nauðsynlegustu fram- kvæmdir. Ástandið sé svo alvar legt, að ný stjórnarstefna verði til að koma, og endurskoðun á framkvæmdum ríkisins. □ KJÖRBÚÐIR K.E.A. pitrn rjupur PYLSUGERÐ K.E.A. NÝTT FRÁ SjÖFN: Handþvottakrem í plastdósum, kr. 20.75. KJÖRBÚÐIR K.E.A. VANTI VALBJÖRK H.F. ÞÁ VELJIÐ ÞAÐ BEZTA r Þeífa er fallegasta og bezfa S0FASETT, er fyrirfinnst á markaðnum í dag Kynnið yður gæði og sfílfegurð VALBJARKARHÚSGAGNA Höfum allflesfar gerðir HÚSGAGNA fyrirliggjandi RAÐSTÓLARNIR vinsælu eru affur komnir á markaðinn SIMAR 1-24-20 - 1-17-97

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.