Dagur - 11.12.1965, Blaðsíða 3
3
AKUREYRINGAR ATHUGIÐ!
Hef til sölu góðar ALIGÆSIR í JÓLAMATINN. -
SIGURGEIR, Kaupangi. — Sími 02 eftir kl. 20.
BÁSÁDÝNUR
NÝKOMNAR
Eldri pantanir óskast endurnýjaðar sem fyrst.
KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR
SVALBARÐSEYRI
TILKYNNING
Húseigendur á Akureyri eru alvarlega minntir á að
gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir að klaka- og
snjóruðningar af húsþökum valdi slysum á vegfarend-
um. Hljótist tjón af framangreindu, mega húseigend-
ur búast við að verða gerðir ábyrgir fyrir því.
Akureyri, 8. des. 1965.
BYGGINGAFULLTRÚI AKUREYRAR.
DANSKIR
KVEN-KULDASKÓR
frá TIGER.
Barna-
TÁTILJURNAR
eru komnar aftur.
GÚMMÍSTÍGYÉL
með tréinnleggi.
SKÓVERZLUN
M. H. LYNGDAL H.F.
NÁTTKJÓLAR
UNDIRKJÓLAR
MITTISPILS
SOKKABANDABELTI
BRJÓSTAHÖLD
VASAKLÚTAR
ILMVÖTN
Verzlunin DYNGJA
Hafnarstræti 92
SÍMI 1-28-33
Kaupið kjöt í kjötbðð
Góður jólamatur
eykur jólagleðina
Vér bjóðum yður:
SVÍNAKJÖT:
KÓTELETTUR
KARBONADE
HAMBORGAR-
HRYGGUR
HRYGGSTEIK
SVlNAKAMBUR
SVÍNAKAMBUR reyktui
LÆRSTEIK með beini
BAYONNE SKINKA
LÆRSTEIK, beinlaus
SÍÐU-STEIK
GRÍSASNITZEL
BACON
SPEKK
Léttsaltaður SVÍNA-
KAMBUR
HANGIKJÖT:
LÆR
LÆR, beinskorin
FRAMPARTAR
FRAMPARTAR,
beinskornir
BRINGUKOLLAR
MAGÁLAR
FUGLAKJÖT:
KJÖT-KJÚKLINGAR
GRILL-K JÚ KLIN G AR
ALI-GÆSIR
ALI-HÆNSNI
ALIKÁLFAKJÖT:
BUFF, barið og óbarið
GULLASH.
VÍNARSNITTUR
BEINLAUSIR FUGLAR
STEIK, beinlaus
NAUTATUNGA, söltuð
GRÆNMETI:
HVÍTKÁL
GULRÆTUR
GULRÓFUR
Þurrkað RAUÐKÁL
Niðursoðið RAUÐKÁL
DILKAKJÖT:
LÆR í steik
LÆR, beinskorin
LÆR fyllt m. hangikjöti
LÆR, beinskorin
og fyllt með ávöxtum
LÆRSNEIÐAR
HRYGGUR í steik
HRYGGUR, beinsk.
HRYGGUR, beinsk.
og fylltur með ávöxtum
HAMBORGAR-
HRYGGUR
LONDON-LAMB
KÓTELETTUR
DILKA-SNITZEL
FRAMPARTUR
beinlaus og upprúllaður
í steik
HRYGGUR, höggvinn
RIFBUNGURÚLLUR
SÚPUKJÖT
SALTKJÖT
SVIÐ { 1 ;
Þetta eru nokkrar helztu tegundirnar, sem vér bjóðum yður í JÓLAMATINN.
En ef þér hafið eitthvað sérstakt í huga, sem ekki er hér upptalið, J>á góðfúslega hafið samband við oss, og vér mun*
um reyna að verða við óskum yðar. — Gjörið jólapöntunina tímanlega.
• • r
KJOTBUÐ K.E.A. “ SÍMAR: 1:1700 - 1:1717 - 1:2405